Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 13
FRETTIR TJARNARGATA 4: ÞÝÐINGAR- OG TEXTARÁÐGJÖF Tveir löggiltir dóm- túlkar og skjalaþýöendur hafa tekið upp samstarf um þýðingar og textaráð- gjöf. Eru það þau Ellen Ingvadóttir og Páll Heið- ar Jónsson og eru þau með skrifstofur að Tjarn- argötu 4 í Reykjavík. Ellen sagði í samtali við Frjálsa verslun að hún hefði auk blaða- mennsku starfað mikið fyrir opinbera aðila, stjórnmálamenn og einkafyrirtæki, að þýð- ingum á ýmsu efni. Eftir- spurn eftir slíkri þjón- ustu hefði aukist að und- anförnu og gæfi það til- efni til bjartsýni um að þörf væri á slíkri starf- semi. Ellen starfaði áður í stjórnmáladeild banda- ríska sendiráðsins hér á landi og hjá útgáfufyrir- tækinu Fróða hf. Hún hef- ur 12 ára reynslu í þýð- ingum. Páll Heiðar er kunnur útvarpsmaður og hefur langa reynslu að baki sem þýðandi. „Við munum auk þýð- inga aðstoða fólk við að þýða og staðfæra kynn- ingarefni íslenskum að- stæðum, veita ráðgjöf varðandi prentvinnslu, vinna að textagerð um ís- lensk málefni á erlend tungumál o.fl.,“ sagði Ellen í samtali. Þau Ellen og Páll Heið- ar þýða af og á ensku. Jafnframt taka þau að sér þýðingar af og á Norður- Ellen Ingvadóttir löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi hefur hafið samstarf um rekstur skrifstofu að Tjarn- argötu 4 ásamt Páli Heiðari Jónssyni. landamálin og hafa á sín- um snærum þýðendur hvað varðar önnur tungu- mál, t.d. rússnesku. RÁÐHÚSIÐ: BAKKABÚÐIN LEIGÐ ÚT MUNTflKA 70 MANNS í SÍETI Borgaryfirvöld hafa ákveðið að hafa kaffiteríu í Ráðhúsi Reykjavíkur sem leigð verður út til einkaaðila sem taka munu að sér reksturinn. Gert er ráð fyrir að kaffiterían geti tekið allt að 70 manns í sæti og verði opin frá 12 á hádegi til kl. 17. Með þessu bætist við enn einn veitingastaður- inn sem Reykjavíkurborg kemur upp og leigir síðan út til samkeppni á hinum löngu ofmettaða veit- ingarekstrarmarkaði. Þú getur treyst okkur. Við lækkum kostnað í viðskiptaferðum. Menn úr viðskiptalfflnu mega treysta því að Úrval- Útsýn finnur ávallt hagstæðustu ferðamöguleikíuta. í könnun ferðablaðs Morgunblaðsins hefur komið berlega í ljós að sérfræðingar Úrvals-Útsýnar geta sparað kaupsýslumönnum umtalsverðar fjárhæðir. Hafðu reynsluna að leiðarljósi. Lattu okkur skipuleggja næstu viðskiptaferð. Ilafðu samband við söluskrifstofur Úrvals-Útsýnar, íMjódd, sími 699300, ogvið Austurvöll, sínti 26900. V:' ÚRVALÚTSÝN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.