Frjáls verslun - 01.11.1998, Page 12
FRÉTTIR
ÐERUN
□ annsóknastofnun íiskiðnaðarins bauð til fundar fyrir
skömmu þar sem stefna og framtíðarmótun fyrirtæk-
isins var kynnt. Til fundarins var boðað á óvenjulegum
stað, eða í Listasafni Islands þar sem stendur yfir sýningin
Speglar samtímans. 33
Hjörleifur
Einarsson,
forstjóri
Eannsóknastofn
unar
fiskiðnaðarins, í
rœðustól í
Listasafni
Islands.
FV-mynd: Geir
Ólafsson.
Knut Haenschke stjórnar starjsemi Þýska ferðamálaráðsins á Norðurlöndum og hefur
komið 35 sinnum til Islands. Knut er fyrir miðri mynd en til hœgri er Guðrún Péturs-
dóttir þjónustustjóri Flugleiða og til vinstri Catarina Erceg sölustjóri hjá Ferðamála-
ráði Berlínar. FV-mynd: Geir Olafsson.
York og Kaupmannahöfn en
einnig fyrir Flugleiðir í Evr-
ópu á árum áður.
„Eg hefi þekkt Island og
íslendinga mjög lengi og það
er afar skemmtilegt fyrir mig
að koma hingað og hitta alla
vinimína.“ S!j
FISKUR Á LISTASAFNI
okkur aukning varð á komum ís-
lenskra ferðamanna til Þýskalands á
síðasta ári og yfirstandandi ár lofar
góðu. Knut Haenschke, starfsmaður Þýska
ferðamálaráðsins í Kaupmannahöfn, er bjart-
sýnn.
„Við erum mjög ánægðir með síðasta ár og
tölur yfir helstu mánuði þessa árs sýna aukn-
ingu milli ára og haustmánuðirnir eru oft góð-
ir,“ segir Knut sem kom til Islands í 35 skipti
þegar þýsk ferðakaupstefna fyrir Norðurlönd
var haldin hér á Islandi í fyrsta sinn 4. og 5.
nóvember s.l.
Þjóðverjar eru sérstaklega duglegir að
heimsækja ísland og eru einna fjölmennastir i
hópi erlendra ferðamanna á Islandi.
„Það er auðvitað ljóst að þeir Þjóðverjar
sem sækja Island heim eru yfirleitt vel mennt-
að fólk með sæmileg tjárráð og góða þekkingu
á menningu þjóðarinnar."
Knut er í hópi þeirra sem kallaðir eru ís-
landsvinir og hefur komið hingað 35 sinnum.
Hann hefur starfað í ferðaþjónustu árum
saman, bæði fyrir Þýska ferðamálaráðið í New
Á
GEVALIA
- Það er kaffið
Sími 568 7510
</)
ro
12