Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.11.1998, Qupperneq 12
FRÉTTIR ÐERUN □ annsóknastofnun íiskiðnaðarins bauð til fundar fyrir skömmu þar sem stefna og framtíðarmótun fyrirtæk- isins var kynnt. Til fundarins var boðað á óvenjulegum stað, eða í Listasafni Islands þar sem stendur yfir sýningin Speglar samtímans. 33 Hjörleifur Einarsson, forstjóri Eannsóknastofn unar fiskiðnaðarins, í rœðustól í Listasafni Islands. FV-mynd: Geir Ólafsson. Knut Haenschke stjórnar starjsemi Þýska ferðamálaráðsins á Norðurlöndum og hefur komið 35 sinnum til Islands. Knut er fyrir miðri mynd en til hœgri er Guðrún Péturs- dóttir þjónustustjóri Flugleiða og til vinstri Catarina Erceg sölustjóri hjá Ferðamála- ráði Berlínar. FV-mynd: Geir Olafsson. York og Kaupmannahöfn en einnig fyrir Flugleiðir í Evr- ópu á árum áður. „Eg hefi þekkt Island og íslendinga mjög lengi og það er afar skemmtilegt fyrir mig að koma hingað og hitta alla vinimína.“ S!j FISKUR Á LISTASAFNI okkur aukning varð á komum ís- lenskra ferðamanna til Þýskalands á síðasta ári og yfirstandandi ár lofar góðu. Knut Haenschke, starfsmaður Þýska ferðamálaráðsins í Kaupmannahöfn, er bjart- sýnn. „Við erum mjög ánægðir með síðasta ár og tölur yfir helstu mánuði þessa árs sýna aukn- ingu milli ára og haustmánuðirnir eru oft góð- ir,“ segir Knut sem kom til Islands í 35 skipti þegar þýsk ferðakaupstefna fyrir Norðurlönd var haldin hér á Islandi í fyrsta sinn 4. og 5. nóvember s.l. Þjóðverjar eru sérstaklega duglegir að heimsækja ísland og eru einna fjölmennastir i hópi erlendra ferðamanna á Islandi. „Það er auðvitað ljóst að þeir Þjóðverjar sem sækja Island heim eru yfirleitt vel mennt- að fólk með sæmileg tjárráð og góða þekkingu á menningu þjóðarinnar." Knut er í hópi þeirra sem kallaðir eru ís- landsvinir og hefur komið hingað 35 sinnum. Hann hefur starfað í ferðaþjónustu árum saman, bæði fyrir Þýska ferðamálaráðið í New Á GEVALIA - Það er kaffið Sími 568 7510 </) ro 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.