Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.11.1998, Blaðsíða 76
Kögun hf. Algjör sérstaða meðal hugbúnaðarfyrirtækja Kögun hf. var stofnað 1988 með íslenska þátttöku í geró loftvarnakerfis fyrir NATO, lceland Air Defence System (IADS), í huga og annast Kögun rekstur kerfisins og viðhald á Keflavíkur- flugvelli í dag. Kögun hf. nýtur viðurkenningar bandarískra her- málayfirvalda og NATO sem verktaki við gerð varnar- og hern- aðarkerfa. Starfsmenn eru um 50. ___________________________ y Bjarni Birgisson, sviðsstjóri tæknisviðs Kögunar. FV-myndir: Geir Ólafsson. GSSG-hermir fyrir loftvarnakerfi: Háþróuð samskiptakerfi í sýndarveruleika að prófa æfinguna í rauntíma á kerfinu (5- 6 klst.) áður en hún er tilbúin til notkunar. Með GSSG-herminum taka þessir hlutir ekki nema fáeinar mínútur á venjulegri PC tölvu. Jafnframt er unnt er að stytta þjálfunartíma þeirra sem fást við undirbúning slíkra æfinga úr 4-6 mánuðum í 1-2 vikur. „Það er einnig auðvelt að búa til æfingar fyrir önnur loftvarna- og flug- umferðarstjórnarkerfi meó GSSG. Við höfum þegar orðið varir við mikinn áhuga á því sem við erum að gera, bæði í Banda- ríkjunum og Evrópu," segir Bjarni. ögun hf. er eina hugbúnaðarfyrirtækið hérlendis sem unnið hefur að þróun og smíði upplýsinga- og samskiptakerfa fyrir landvarnir. Nýtt hermiforrit fyrir loftvarnakerfi, sem starfsmenn Kögunar hf. hafa þróað, er iiður í uppbyggingu þróunarstarfs fyrirtækisins, sem byggt er á sérþekkingu starfsmanna þess. Þessi nýi hugbúnaður, sem hlotið hefur heitið GSSG (Graphical Simulation Scenario Generator), er tilbúinn til afhendingar og útlit fyrir aðfyrstu kaupendurtaki við honum í byrjun árs 1999. GSSG hefur verið þróað af starfs- mönnum Kögunar sem sjálfstæð viðbót við loftvarnakerfi á borð vió lADS-kerfið en þaó má einnig tengja flugumferðarstjórn- arkerfum til þjálfunar flugumferöarstjóra. í Keflavík vinna við kerfið um 100 manns á vegum bandaríska flughersins. Þar sem hver um sig er ekki hérlendis nema í 12-15 mánuði fer gífurlegur tími í þjálfun og æfingar. Vió æfingarnar er reynt aó líkja eftir ýmsum uppákomum, allt frá leit og björgun upp í viðbúnað við stríðsástandi. Meó notkun GSSG er hægt að stytta undir- búningstíma æf- inganna margfalt, að sögn Bjarna Birgissonar, for- stöðumanns tækni- sviðs Kögunar. Útreikningar á uppsetningu flug- leiða eru flóknir og tímafrekir og þá hefur til þessa þurft að handreikna fyrir tugi eða hundruð flugvéla fyrir hverja æfingu. Auk þess þarf yfirleitt Kögunhf.ertilhúsaíVegmúla2. GSSG/DIS í stað 5000 manna heræfinga Internetið varð upphaflega til á vegum bandaríska hersins og það er því ekki að undra að á þeim vett- vangi verði enn stór- stígar framfarir í notkunarmöguleikum Netsins. Nýtt þró- unarverkefni á veg- um Kögunarhf. tekur mið af þessu, þar sem er tengibún- aður byggður á DIS- staðli (Distributed Interactive Simul- ation). „Þetta er búnaður er eins konar fram- lenging á GSSG-hermiforritinu og tengir saman ýmis loftvarna- og hermikerfi," segir Bjarni. „í dag er fólk að vinna við 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.