Fregnir - 01.11.1995, Blaðsíða 17

Fregnir - 01.11.1995, Blaðsíða 17
sínum þekkingu heiman að. Umsóknareyðublöð fást hjá undirritaðri. Þekkingarmiðstöðvarnar þrjár voru auðvitað í brennidepli og miklar vonir eru bundnar við þær. Þær eru nú allar komar nokkuð á veg með verkefni sín, en eru auðvitað í stöðugri þróun. Þær skiluðu allar framvinduskýrslu á fúndinum. Þekkingarmiðstöðvarnar eru: a) Nordisk forum för nátverksbaserat information með aðsetur í Lyngby. b) Nordiskt centrum för elektronisk publicering með aðsetur í Helsingfors. c) Nordiskt centrum för digital hantering av nationalbibliotekssamlingar með bækistöð í Mo í Rana. Nýútkomin rit: 1. Basundersökning över förutsáttningar för förbáttrad dokumentleverans i Norden. 2. ISO 9000 for biblioteker og informationcentre. 3. Publishing on CD-ROM. Minnt er á, að tímaritið NORDINFO-nytt, sem kemur út fjórum sinnum á ári, fæst endurgjaldslaust frá skrifstofú NORDINFO. Tímaritið er mjög gagnlegt og margt þar að finna um m.a. miðlun upplýsinga. Fyrirhugaðar ráðstefnur: Dagana 23.-24. 11. 1995 verður haldin ráðstefna á Voksenásen Hotell í Ósló. Yfirskriff ráðstefnunnar er: “The National Library Homepage om World Wide Web”. Námsstefna, sem á einkum að höfða til norrænnar upplýsingamiðlunar í Qölmiðlum, verður haldin í Lyngby 31.10. - Fregnir 3-4/95 17

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.