Fregnir - 01.11.1995, Síða 18

Fregnir - 01.11.1995, Síða 18
1.11.1995 undir yfirskriflinni “Forskningsjournalisten pá Intemetet”. Ráðstefna um “Document Delivery” verður í febrúar 1996 í Berlín Verður hún á þýsk-norrænum nótum og liður í að aðlaga norræn rannsóknarbókasöfn þýska “módelinu” Bielefelt. Ráðstefna um stefnumörkun á þróun upplýsingatækni og áhrif hennar á upplýsingamiðlun fyrir nám og rannsóknir á efstu stigum menntakerfisins verður haldin haustið 1996. Að minnsta kosti ein ráðstefna um stefnumörkun verður haldin í einhverju Eystrasaltsrikjanna, líklega Litháen á árinu 1996. Kristín Bragadóttir, íslenskur fúlltrúi í stjórn NORDINFO Ensk-norræn ráðstefna um nám fyrir stjórnendur bókasafna haldin á Hanaholmen í Helsinki 29. september til 1. október 1995 A hverju ári skipuleggur NORDINFO í samvinnu við British Library eina ráðstefnu þar sem fjallað er um eitthvert af þeim efnissviðum sem stjórnin leggur megináherslu á. í ár var ráðstefnan haldin í Helsinki og bar heitið "LEADERSHIP MANAGEMENT PROGRAMMES, Anglo-Nordic Seminar". Eins og nafnið bendir til var einkum fjallað um hvaða leiðir væri hægt að fara í því að mennta stjórnendur bókasafna, bæði þá sem nú sitja í embættum og ekki síður hvernig finna megi góða framtíðarstjómendur og mennta þá. Þátttakendur voru rúmlega 30, þar af tveir íslendingar, undirrituð og Þórir Ragnarsson aðstoðarlandsbókavörður. Ég flutti stutt erindi um reynslu mína af þátttöku í stjórnunarhópi á vegum Félags rannsóknarbókavarða en Þórir tók þátt í pallborðsumræðum um framtíðarsýn á menntun stjórnenda Ráðstefnan var mjög 18 Fregnir 3-4/95

x

Fregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.