Fregnir - 01.03.2005, Qupperneq 25

Fregnir - 01.03.2005, Qupperneq 25
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafræða Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð og nemendum skipað í fimm manna hópa eftir námsstíl. Árangurinn er betri og ábyrgari nemar. Þeir hafa fengið hagnýta reynslu, meiri þekkingu, líka í öðrum greinum. Þeir sýna aukna námsánægju og virkari þátt- töku. 66% af árganginum 2003 stunda safnkennslu. Fyrir Finnland talaði Maija-Leena Houtari. í Finnlandi er nám í bókasafns- fræði staðsett í Tampere, Oulu og Ábo. I náminu er lögð áhersla á að skilgreina hugtakið upplýsingalæsi. Upplýsingalæsi nær til túlkunar og skilnings, ekki aðeins fæmi. Fjölmiðlar, bókasöfn, tölvur, net og rafrænt læsi vísa til fæmi sem þarf að temja sér og hæfíleika sem þarf að sýna en einnig til þekkingar sem hugtaks, sbr. rannsóknir í þekkingarfræði.3 Staðallinn ALA vísar til fæmi á sex sviðum. Þar er að finna valdar upplýsingar í þekkingar- gmnni. Mismunandi áherslur em í Tampere, Oulu og Ábo. Tampere: Markmiðið er að nemendur verði upplýsingalæsir, gmnn- kennsla er fyrir alla stúdenta í Tampere. Oulo: Upplýsingavinna I—III (gmnnur og framhald). Upplýsingar og nám - framhald.4 Ábo: Tjáskipti og nám. Sál- fræðileg og uppeldisfræðileg viðhorf til upplýsingafæmi. Félagsmenningar- og þekkingarviðhorf til upplýsingafæmi.5 Hún vitnaði einnig í Heimström.6 Byggja þarf upplýsingalæsi inn í nám á öllum stigum. Ágústa Pálsdóttir ræddi um HI, sögu há- skólans og námið í bókasafns- og upplýs- ingafræði við HÍ og þátt upplýsingalæsis í því. Fmmmælendur vom sammála um að nauðsynlegt væri að tengja upplýsinga- fæmi við annað námsefni, að bókasafns- fræðingar og kennarar þyrftu að vinna saman og að upplýsingafæmi tengdist ævi- löngu námi. Menntakerfið og þekkingar- heimurinn breytast í takt við margmiðlun- ina. Gagnrýnin hugsun er mikilvæg í þessu sambandi. Ralph Catts frá Ástralíu, sem margir muna eflaust eftir frá CKIII á Akureyri 2003, var síðastur á mælendaskrá. Hann hefur haft forystu um þróun matstækis íyr- ir upplýsingalæsi í áströlskum háskólum. I máli hans kom fram að byrjað var að meta kennsluáætlanir (Program evaluation) í notendafræðslu 1997. Brjóta þarf niður hindranir milli bókasafna og háskólafólks. Víða er það á stefnuskrá stjómvalda að há- skólafólk sé upplýsingalæst. Tryggja þarf gæðin - hvemig fer háskóli að því? Auka þarf skilning á upplýsingafæmi. Catts benti á að í módeli Dunnes megi sjá hvem- ig innihald námsgreinar og þekking ásamt árvekni og reynslu í starfi hafa gagnverk- andi áhrif hvað á annað og á almenna þekkingu.7 Catts mælir með því að nota staðla sem gátlista. Upplýsingafæmi þarf að launa með einingum. Catts notar mót- andi tækni, gefur endurgjöf, helst einkunn - vinna með kennara er mikilvæg. Skilyrði fyrir árangri í kennslu í upplýsingafæmi em: Stefna stofnunar, stuðningur stofnunar við kennsluna og kennslustefnuna, stefna bókasafns og upplýsingalindir. Flestar há- skólastofnanir em á eftir hvað varðar upp- lýsingafæmi. Nauðsynlegt er að safn- fræðsla sé þáttur í námskrá háskóladeilda. í lok málþingsins var samþykkt að ástr- alski staðallinn skyldi þýddur á Norður- landamál og að hann ætti ekki að nota sem staðal heldur til hliðsjónar, sem gátlista. Eg vil að lokum leggja áherslu á mikil- vægi þess að sækja málþing sem þetta. Það gefur okkur færi á þátttöku í umræðunni, tækifæri til að fræðast um það sem efst er á baugi og að hitta starfssystkin á hinum Norðurlöndunum. Stefanía Arnórsdóttir Tilvísanir 1) SACO er Samband háskólamanna í Sví- þjóð 2) http://www.cenes.ro/information services /sources/on line/bologna.htm 3) Bawden 2001 vísar í Doyle 1994 í greininni „Infonnation is the Ability to Access“ í Journal of Documentation, s. 231. 4) http://herkules.oulu.fi /isbn 9514274725/ 5) http://acta.uta.fi 6) Heimström, Jannica: Fast surfers, broad scanners, deep diversity: Personality and information seeking behavior. Ábo, Ábo Akad. Press 2002 (er til í Lbs-Hbs). 7) Sjá glæmr Catts á www.nordinfolit.org undir Nordinfolit > Seminarier www.hum. vxu.se/utb/program/bop/nordinfo/index. html. Þar em einnig glærur annarra fyrirlesara. 30. árg. - 1. tbl. 2005 - bls. 25

x

Fregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.