Fregnir - 01.03.2005, Síða 26

Fregnir - 01.03.2005, Síða 26
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafræða Kostnaður og ávinningur af þátttöku í starfí NVBF Skýrsla til stjómar Upplýsingar Okkur undirritaðar, sem verið höfum ís- lenskir fulltrúar í stjóm NVBF (Nordiske vitenskapelige bibioteksforeninges for- bund) nokkur undanfarin ár, langar til að deila með ykkur hugleiðingum um ávinn- ing íslenskra bókasafns- og upplýsinga- fræðinga af starfi NVBF en hann er að okkar mati umtalsverður. Til að lengja ekki málið um of bendum við á nýlegar greinargerðir um starfið inn- an NVBF: Erindi um NVBF. flutt á ráðstefnu um norrænt samstarf um bókasafns- og upp- lýsingamál 5. febrúar 2004, birt í Fregnum 29. árg., 1. tbl. mars 2004, s. 29-30. Arlegar skvrslur um starfsemi NVBF lagðar fram á aðalfundi Upplýsingar, sú síðasta 10. maí 2004, birt í Fregnum 29. árg., 2. tbl. júní 2004, s. 16-17. Einnig skal vísað á heimasíðu NVBF http://dpb.dpu.dk/nvbf/nvbf.html þar sem m.a. má lesa reglur (vedtekter) NVBF. Fulltrúar Upplýsingar í stjóm NVBF starfa samkvæmt erindisbréfi sem sam- þykkt var 6. mai 2003 og birta samkvæmt ákvæðum í því bréfí fundargerð í Fregnum eftir hvem stjómarfund. Kostnaður Á stjómarfundi NVBF í Þrándheimi í mars 2000 var m.a. rætt um hvemig bregðast bæri við þeirri stöðu sem upp kom þegar allir bókasafnsfræðingar og aðrir starfs- menn bókasafna sameinuðust í eitt félag eins og raunin var orðin hér á íslandi og í Svíþjóð. Ágæt niðurstaða fékkst í málið að okkar mati og er reglan nú sú að allir félagar í þessum félögum teljast fullgildir félagar í NVBF og njóta fríðinda sam- kvæmt því. Árgjald (15 nok) er þó einung- is greitt fyrir þá félaga sem starfa innan sérfræði- og háskólasafnageirans. Ofan á þá upphæð em lögð 15% til að tryggja öll- um félögum þessara tveggja félaga aðgang að atburðum á vegum NVBF. Árið 2004 greiddi Upplýsing 1.825 nok (tæplega 20.000 íkr) til NVBF. Árið 1996 samþykkti stjóm NVBF að greiða ferðakostnað eins stjómarmanns frá íslandi á hvem stjómarfimd en annars greiða aðildarfélögin ferðir og uppihald sinna stjómarmanna á fundina. Þetta þýðir að Upplýsing greiðir ferðakostnað fyrir sína fulltrúa einu sinni á ári. Fundimir em langoftast haldnir á föstudögum og þá hafa íslensku fulltrúamir fram að þessu flogið út á fimmtudegi og komið heim á sunnu- degi til að fá sem hagstæðust flugfargjöld en gefið sinn helgarfrítíma í staðinn. I sumum tilvikum hafa fulltrúar þurft að nota orlof sitt í ferðimar en sem betur fer hafa vinnuveitendur langoftast verið vel- viljaðir og heimilað að þessir fundir séu sóttir í vinnutíma viðkomandi. Avinningur Fjórar NVBF-ráðstefnur hafa verið haldnar hér á undanfömum fímm ámm og allar vom þær mjög vel sóttar og heppnaðar. í öllum tilvikum hefur vel tekist til við að manna undirbúningsnefndir fyrir ráðstefn- umar og hefur nefndarmönnum tekist með ómældri vinnu og ósérhlífni að halda ráð- stefnur sem virkilega hafa staðist faglegar kröfur og vakið aðdáun fulltrúa stærri félaga. Ráðstefnumar hafa meira að segja skilað peningum í kassa NVBF og Upplýs- ingar. Láta mun nærri að hagnaður Upp- lýsingar af ráðstefnunum sé um það bil jafnhár kostnaði félagsins af aðild að NVBF og ferðum íslenskra fulltrúa á stjómarfúndi NVBF á þessu tímabili. Vissulega höfðu félagar í öðmm aðild- arfélögum NVBF um tíma uppi efasemdir um að við hér réðum við að halda ráðstefn- ur af þessu tagi, nógu áhugaverðar til að nógu margir sæju sér fært að koma alla leið til Islands. Við höfum sýnt og sannað að þessar efasemdir vom óþarfar og ekkert lát virðist vera á áhugasömum norrænum bókasafns- og upplýsingafræðingum sem vilja sækja ráðstefnur á íslandi. Við teljum raunar að hróður okkar hafí aukist talsvert við það að við höfúm alltaf staðið við að halda ráðstefnur þegar að okkur kom - og raunar tókum við að okkur ráðstefnuna vorið 2000 með tiltölulega skömmum fyrirvara þegar Finnar sáu sér ekki fært að halda hana. Islenskir bókasafns- og upplýsinga- fræðingar hafa tekið þessum ráðstefnum mjög vel og fjölmennt á þær. Sem dæmi má nefna að um 40 íslendingar sóttu ráð- 30. árg. - 1. tbl. 2005 - bls. 26

x

Fregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.