Alþýðublaðið - 20.10.1969, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Qupperneq 2
2 Alþýðiiblaðið 20. o'któber 1969 Finnska Hlutleysið I O E: ín einu sinni hefur Finni látið uppi afstöðu, scm segií okkur mikið um utanríkisstefnu Finnlands og hið sérstæða hlutleysi landsins. I viðtali við finnska sjónvarpið fyrir skömmu, sagði Karjalainen utan- ríkisráðherra, að það væri ekki í hans verkahring að ásaka neinn vegna atburðanna í Tékkóslóvakíu. Að áliti hans væri þar um að ræða „innri málefni“ Tékka og Slóvaka. Allir vita að starfsbræður Karajalainens á hinum Norð urlöndunum hefðu brugðið við á annan hátt. Það á líka vig ; iuani utanríkisrláðherra Svíþjóðar, -sem er hlutlaust land -og istendur utan hern- aðarbandalaga. Hann he'fði ' tvímælalaust talið Sovétrík- in bsra ábyrgð á harmlei'kn- um í; Téikkóslóvakíu og kall- að hliut þeirra að mlálinu ský laust: rof á sjálfstæði land3- ins. HLUTLEYSIOG ’ 7 AFSKIPTALEYSI Sá áberandi miunur sem er á við'brögðum-og orðalagi Svía og Finna snert.r ikjarna -máls- ins: í augum Finna nær hlut leysisbugtakið einnig yfir af. skiptáleyai i skoðunum og hlutleysi í orðum. iMenn gagn _rýna þar helzt eklki neitt — ■hvoriki í austri né vestri. Það er dæmigert, að andslaðan gegn Víetnam-stefnu Banda- ríkjanna hefur verið 'langt- ium vægari í Finnlandi en ann axs staðar á Norðurlöndum, svo að nærtæikt dæmi sé teik- f-1 Áhöfnin á Appollo 12. sagði á laugardaginn, að þeir hefðu ákveðið að skýra geim skipið, sem á að flytja þá til tunglsins og aftur til baka, nafni, sem iminnir á sjóinn. Áhöfn geimskipsins er: Char- les Conrad, Richard F. Gor- don og Alan iL. (Bean, og nafn ið, sem þeir hafa komið sér soman um, er „Yankee Clipper'* á aðaleldflaugina og „ínterprid“ (Hugrekki) á tunglferjuna. Allir geimfar- arnir. sem verða um borff í Appollo 12. eru úr sjóhern- nm. Geimfar'nu verður skotið ■upp 14. nóvember o-g það (kom fram á blaðamanna- fúndi á laugardaginn, að mik ilvægásti tilgangur ferðar- innar- væri aff full'komna lendipgartæiknina þannig, að Unnt verði að lenda nákvæm lega á fyrirfram ákveðnum stað. ið. Og þessi sérfinnaki hátt- ur setur einnig mark sitt -á blöðin og almenningSálitið. Á hinum Norðu'rlöndunum álíta margir að Finnar toúi við óþægilegan þrýsting, sem valdi því oft að þögnin verði nauðsynleg dyggð. En sé ræt-t vig Fi-nna isjálfa Jiíta -þeir öðru vísi á málið. í fyrsta lagi minnast þess allir, að Finnland tapaði í istríðinu og að þau hönmiu- legu leik-slok gerðu Paasikivi lfnuna frægu að grundivallar reglu í finns’ikri utanríkis- stefnu. Þar er lögð áherzla á hlutleysi og ‘frið gagnvart ná grannaríkjunum, og á póli- tisku hversdagsmáli er fyrst og fremst átt við stóra grann ríkið í austri, þegar talað er um nágrannarí'kin. Til þess að varðveila sjálfstæði sitt urðu Finnar að njóta trausts í Moskvu cg þetta hefur m'ót að miikið af því, sem er sagt og gert í Finnlandi. í öðru lagi minna Fin-nar oft á það, að þeim hafi verið úthlutaður ákveðinn staður á hnettin-um — annað hvort af drottni eða verr innrættum rrfáttarvöldum Og landifræði. legri stöðu landsins geta þeir ekki hreytt. Þeir verða ein- faldlega að læra að húa við hana sem varanlega og eðli- lega, og hún er heldur eikki nýtilkomin, segja þeir. FRET OG FALLBYSSUSKOT 1938 skrifaffi Paa-sikivi toréf ■til Vái-nö Tanners. í þessú bréfi, sem er prentað tí end- 'urminning'um Tanners, segir Paasiikivi setningu, sem að hans áliti lýsir þessum „eðli- leigu“ aðstæðum Finna. Hann segir að stjórnmálamenn í Finnlandi megi aldrei gleyma einu:. „Þegar mienn freta í Helsinki getur það thljúmað sem fallbyssuskot í Péturs- borg“. Og aulk þess m'á Fi-nni aldrei snúa sér um of .í vest- urátt. Ef hann igerir það, snýr hann um leið toakhlut- an-um í auStuúátt, og það hef lur aldrei iþótt vera vjnáttu- mertki. Þegar litið -er á þessar stað reyndir, er auðvitað hægt að spyrja, hvort eitt og annað sé sagt og gert af frjlálsum vilja -eða eftir þrýstingi ut- an fró. Ei’tthvað á þennan hútt bugsa flestir Finnar, og að þeirra áliti er þessi síð- i asta spurning fyrst og fremst j akademísk spurnimg um orð og ekilgreiningar, sem he'fur lítið gildi. Enn eitt dæmi um hinn sérfinnska -hátt: Blaðamaður frá þv'í frjálslynda hlaði Huv ■uc'istadsbladet í Helsiniki var í fyrra viðstad-diur eina af hin um miklu mótmælagöngum í 'Svíþjóð gegn Víetnam-slrð- i-nu. Honum blösikraði full- komlega „hið einhliða og nei Ikvæða Banda>ríkjaíhat'ur“ sem ihefði Ikomið fram í Svíþjóð, -en hrósaði hinum fáiu and- mælendum istyrjaldarinnar í Finnlandi fyrir pólitísikan þro ka, raunsæi og stillingu þeirra. Þessi 'ummæli eru einnig dæmigerð fyrir Finna og þau seg.ja talsvert um það, hvern ig þeir líta á hlutleysið. SPURNING KENNEDYS En hvers vegna hafa Sovét- ríkin látið Finnland halda isjálfstæði sínu? Fyrir átta ár um lagði John F. Kennedy Bandaríkjaforseti þessa spurn ingu fyrir -Max Jakobson, sem þá var blaðalfuilltrúi utan- ríkisráðuneytisins í Helsinki. en nú er sendiherra Finna hjá Sameinuðu þjóðunum. 'Hann svaraði því til að spu-rn ingin væri orðuð á rangan Hátt, og hainn langaði til að islkrijfa heila ibók ium þetta efni. Nú er -þessi bók komin út frá- hans hendi og bróð- lega ikemur hún út í þýðing- um á öðrum Norðurlanda- málum. Á einum stað f þessari bók 'segir Max Jafkobson: Mars- hall-áætlunin 1947 áttí að 'bjarga Evrópu undan komm- únismanum. En það er hugs- anlegt aff Finnland hafi tojarg að sér undan ikommúnisman- . um með því að neita þátt- tökiu -1 þessari áaetlun. Á- 'kvörffun finnsku stjórnarinn ar ií fyrra að hætta við róða- gerðir -sínar «um kjarnorkiu- rafstög eru nýrra dæmi hæfi leilka finnsku hlutleysisstefn- omnar til þess að haga -segl- um eftir því hvernig austan- vindurinn hlæsj „EIGIN LEIÐIR“ Finnar vita mætavel að þeir eru neyddir til að taka til- lit til Sovétriikjanna. Krút- sév orðaði þetta eitt sinn á sinn sérstaka hótt: Auðvitað hafa Fin-nar fullan rétt til þess að kjósa sér þá rikis- stjórn sem þeir vilja. En 'Sovótríkjunum getur eífcki staðið á .isama oim það, hvera lags stjiórn fer <með völdin, í grannríki. Og það er lheld!ur Framhald á bls. 11. □ í dag opnar Steiaþór Steingrímsscn málverkasýningu í Sýningarsaln- um Borgartúni 32 (Klúbbnum). Á sýninguni eru 45 oiíumyndir, að mestu málaSar s.l. tvö ár. Sýningiit verSur onin alla daga frá kl. 14—22 til sunnudagsins 26. b.m. Steinþór málaði mikið á árunum fyrir tvítugt, en gerðist þá hijóðfæra* ieikari, og var einn þekktasti jazzpíanisti og hljómsveitarstjóri á sínum tíma. Steinþór byrjaði svo aftur að máfa af kappi fyrir tveim árum síðan, Þetta er fyrsta málverkasýning Steinþórs. Hafnfirðingar Blómabúðin BURKNI hefur opnað nýja verzlun á LINNETSSTÍG 3. Önnumst alla skreytinga'þjónustu. — Hjá 'okkur er glæsilegasta úrval bæjarins af gjafavörum alls konar. Daglega ný blóm. — Komið, skoðið og sannfærizt. Sími 50971, og Strandgötu 35 sími 51941. Nýkomnar Ðanskar Acrilan hettukápur loðfóðraðar, einnig fyrirliggjan’dii ullarhettukápur, ullar-síðbux.ur, útsniðnar, alfóðraðar, skokkar, pils, peysur, mikið úrval. Tízkuverzlunin HÉLA Laugavegi 31, Reykjavfk, sími 21755.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.