Alþýðublaðið - 20.10.1969, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Qupperneq 13
RStstjéri: Örn Esösson íhítiii í 60. landsleiknum kom fyrsti sigur yfir Glæsileg markvarzla □ Handknattleiksliðið hélt upp á sextugasta landsleik ís- lands í handknattleik með því að sigra hið ágæta landslið Norðmanna í gær með 14 mörk- um gegn 13. Frambærilega góð markvarzla Birgis Finnboga- sonar í íslenzka markinu átti stærstan þáttinn í því að sigur vannst í þessum skemmtilega og spennandi landsleik, og er það breyting frá því sem var í fyrri leiknum, þegar léleg mark varzla orsakaði fyrst og fremst tapið. Varði Birgir íslenzka markið af mikilli leikni, og varði hvert skotið á fætur öðru allan leikinn, en líklega hafa tvö norsk skot, sem hann varði þegar 3 mínútur voru til leiks- loka verið afdrifaríkust um úrslit leiksins, því sannarlega mátti ekki miklu muna, þótt sigur ynnist að vísu. TVÖ STANGARSKOT Jan Egil skoraði fyrsta mark leiksins, og Geir jafnaði með laglegu gegnumbroti inn á línu. Einar Magnússon skoraði ann- að mark fslands, en Inge Han- sen jafnaði, og stuttu seinna varði Birgir fyrsta skotið frá Norðmönnunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Slæm mistök urðu í vörn íslenzka liðsins, og Norðmenn ná hraðupphlaupi, og skora þriðja mark sitt, en aðeins nokkrum sekúndum síð- ar jafnar Geir Hallsteinsson, 3—3. Bæði liðin léku af var- úð, og leituðu fyrir sér, Arn- úlf Bæk skorar, Viðar á skot í stöng, og Arnulf Bæk bætti 5. marki Noregs við. Björgvin skoraði eftir mjög laglega send- ingu inn á línu frá Geir Hall- steinssyni, og fór nú heldur betur að færast líf í tuskurnar næstu mínúturnar. Birgir varði gott skot, íslendingarnir bruna upp, en skot Ingólfs Óskars- sonar lendir í stöng. Jan Nabsth skorar 6. mark Norðmanna, en síðan jafna íslendingar leik- inn með góðum leik Viðars Símonarsonar. Fyrst skoraði Viðar mjög laglega, og átti stuttu seinna afbragðsgóða sendingu inn á línu til Ólafs Jónssonar, sem skoraði, 6—6, en Norðmennirnir áttu síðasta orðið í fyrri hálfleik með víti, og staðan í hálfleik var 7—6, Norðmönnum í hag. GOÐAR LINUSEND Síðari hálfleikur byrjaði vel fyrh’ íslenzka liðið. Geir Hall- steinsson jafnar, 7-7, og bætir síðan öðru marki við. Per An- kre jafnar, 8-8. Birgir ver lag- lega, en Harald Tyrdal kemur íslenzkur leikmaður skerar af línu. Norðmönnum enn yfir, 9-8. — Bjarni Jónsson stökk upp og ætlaði að skjóta á mark, en gripið var í hönd hans, og Norðmennirnir ná boltanum og bruna upp í hraðupphlaup, án þess að tíst heyrðist í mjög mistækum dönskum dómurum þessa leiks. Einar Magnússon stöðvaði hraðupphlaupið að vísu ólöglega, en á kritisku augnabliki greip Birgir mark- vörður inn í leikinn, og varði vítið. Geir jafnar nú, 9-9, og enn ver Birgir þrumuskot Norð mannanna, en Ólafur Jónsson kemur íslandi eitt mark yfir með góðu skoti af línu eftir sendingu frá Viðari Símonar- svni. Per Graver, vinstri hand- ar skyttan snjalla, sem þó bar frekar lítið á í þessum leik, jafnar 10-19, en Björgvin skor- ar 11. mark íslands, enn eftir mjög fallega sendingu Viðars Símonarsonar inn á línu. Ing- ólfur skorar úr langskoti, en síðan komu tvö norsk mörk í KR IBV leika aftur O KR-ingar voru sannar- legjn óheppnir í viðskiptivm sínum við Eyjamenn á Mela_ vellinum í gærdag, þegar lið in mættust í bikahkeppninni, en leiknum lauk með jafn- tefli, 2—2. Tvö klaufamörk fundu Ieiðina inn í mark KR inga, en ótal dauðatækifæri í seinni hálfleik misheppnuð- ust. Aðeiins voru liðnar tvær m'ínútur af leik'nium. fþegar Sigmar Pálmason oendi háan bolta inn að KR-markinu. iþar sem Þórðiur Jónsson ætl aði að slkalla frlá, en- sendi Iboltann fyrir mankið. Guð- imundur mariktvörður. virtist (haJa stöðuna ií hendi sér, og greip reyndar fcoltann, en rák fcann síðan í Ellert, sem stóð við hlið fcans, alibúinn tíl að grípa inn ií, og slkipti það eng um tógum að Guðmundur missti iboltann inn í markið. Sannlkölluð óskaþyrjun fyrir 'Biikarme'istarana frá Eyjum. Vestmiainnaeyiinigar áttu meira í fyrri hálflei'k, en KR- iinigum fófcst illa lupp í sófcnar 'tilraunum sín'um. Tvíveigis átti Haraldur Júlíusson góð imarlktækifæri, með 10 mín- útna millibili, enlbæði mistók ust. Þegar fjórar mínút'ur voru til íhlés, akeði mofcikuð 'söguleg't atvilk, sem ef til vill 'hefur átt nokíkurn (þátt í því,' Ihvérnig úrslitih * úrðu í leifcnum. Baldvin Baldivins- syni og Vali Andersén, fyriir- 1 ða lEyjaliðsins, iSinmaðist eitthvað í fcarfáttunni ium fcolt ann, en þegar fcoltinn var á balk og fcurt, ihljóp Valur aft an að iBaldivin, og fcná fconum í toliindri reiði. Baldivin þótti þetta tefcfci gott, og Ihljóp til ag isparfcaði á bafchluta Vals, en Eysteinn dómari rafc Bald vin af velli fyrir tlltækið, en bófcaði Val Léfcu KR-ingar 10 effár þetta, en það virtist aðeins vera, eins og einn vall argesturinn sagði: að KR héfði aðerrils fórnað manni fyrir rýmri stöðu, því strax eft'r þetta aitvik fcljóp KR- iriigttrn fri'jög fcapp í fcijm, og lá 43. mínútu jafnaði Ellert Sdhram metin með góðu eikioti. Á 6. mínútu siíðari hálfleifcs sfcoruðu Eyjamenn síðara mark sitt í leiknum. Valur Andersen tólk aulkaspyrnu ut am af kanti. úti undir miðjum velli, og boltínn flaug í stór- 'um sveig í áitt að marfci KR. G'uðmundiur marikvörður fcjó isi'g und' r að grípa fcoltann uppi í fcorninu,- en hendur Ihans gripu í tóirit, og fcolt- ihn lá inni. Xiíklega fcefur Guð miUridiUn’ bliinidazt af síðdegis sóliniii, sem glenhtist fram úr sfcýjumim eimmitt á þessu Framih. á bls. 15 röð frá Per Ankre, og staðan er jöfn. Spennan náði hámarki, þegar Geir skoraði 1.3. mark íslands úr víti, og Birgir varði enn eitt skotið rétt á eftir. Þak- ið virtist ætla að rifna af hús- inu, þegar brotið er á Ingólfi inni á línu, og Geir skorar, og Birgir ver enn glæsilega, þeg ar aðeins var eftir ein minúta af leiknum. Jon Reinertsen skoraði 13 mark Norðmanna þegar eftir voru 3ð sekúndur af leiknum, en íslenzka liðið hætti ekki á neitt, og mætti maður á mann vörn Norsar- anna með því að leika boltan- um á milli sín, og síðustu 10 sekúndurnar rak Geir Hall- steinsson knöttinn um allan völlinn, eða þar til flautað var af. 14 mörk gegn 13 var vel af sér vikið gegn jafn sterku liði sem því norska. 1 INGAR VIÐARS Eins og fyrr segir, var það góður leikur Birgis Finnboga- sonar í markinu, sem fyrst og fremst má þakka sigurinn í þessum leik. Sóknarleikurinn var ekki eins beittur og hann var á laugardaginn í fyrri leiknum, en vörnin var hins vegar mjög góð. Til dæmis tókst Norðmönnunum alls ekki eins vel upp með leikfléttur sínar í gær, vegna betri skipt- inga í vörn íslenzka liðsins þeg- ar Norðmenn settu upp leik- aðferð þá, sem mestum usla olli í fyrri leiknum. Viðar Framfc á fcls. 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.