Alþýðublaðið - 25.11.1969, Side 4

Alþýðublaðið - 25.11.1969, Side 4
4 Alþýðublaðið 25. nóvember 1969 MiNNIS- BLAÐ ÝMISLEGT Frá Kvenfélagasambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra á Hallveigarstöðum, sími 12335 er opin alla virka daga kl. 3— 5 ,nema laugardaga. Kvenfélagið Seltjörn, Sel- tjarnarnesl. Nóvemberfundurinn fellur niður. — Stjórnin. Tónabær — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Á miðvikudaginn verður op ið hús frá kl. 1,30—5.30 e.h. Þar verður spilað, teflt og les- ið. Kaffiveitingar, bókaútlán, upplýsingar og kvikmyndir. A A-samtökin; Fundir AA-samtakanna í Reykjavík; í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21, miðvikudögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21 og föstu- dögum kl. 21. í safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. í safnaðarheimlili Langholts- kirkju á föstudögum kl. 21 og laugardögum kl. 14. — Skrif- stofa AA-samtakanna Tjarnar- . götu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Simi 16373. Hafnarfjarðardeild AA-samtak- anna: Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplarahúsinu, uppi. Vestmannaeyjadeild AA-sam- takanna: Fundir á fimmtudög um kl. 20.30 í húsi KFUM. MINNINGARSPJÖLD | Menningar- og minninnar- í sjóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrlfstofu sjóðs'ns Hall- I veígarstöðum, Túngötu 14, í bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22, hjá ■ Önnu Þorsteinsdióttur, Safa- imýri 56, Valgerði G’sladótt- trr, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. — Hlégarðj ' □ Bókasafnið er opið sem I hér segir: Mánudaga kl. 20.30 1 —22 00, þriðjudaga kl. 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjiudags- tíminn er einkum ætlaður börtium og unglingum. Bókavörður j Minningarspjöld minningar_ sjóðs Maríu Jónadóttur, flug . freyju, fást á eftirtoldum stöðum: Verzlunin Ócúlus, Austur- stræti 7, Reykj avík. Verzlunin Lýsing, Hveris- götu 64. Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll, Lauga. vegi 25, Reykjavík. Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðaríirði. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Sýnlkennsla í pressugers- bafestri (brauð, landigangar o. fl.) verður að Hallveigarstöð uim miðvlkudaginn 26. nóv. fel, 8,30. — Upplýsingar í sím um 14740, 75836 og 14617. Nauðsynlegt að tflkynna þátt töfeu. — SKIP Skipaútgerð ríkisins. Ms. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Ms. Herðu- breið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land í hring ferð. Ms. Baldur fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land til ísafjarðar. Ms. Ár- vakur fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hring ferð. Skipafréttir. Þriðjud. 25. nóv. 1969. Haförninn er í olíuflutning- um milli Austur-Þýzkalands og Danmerkur. ísborg er vænt- anleg til Þorlákshafnar í dag. Eldvík kemur til Kungshamn í fyrramálið. HAFSKIP HF. Þriðjud. 25. nóv. 1969. iMs. Langá fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Gdynia. Ms. Laxá fór frá Louis Kk Rhone 12. þ. m. til íslands. Ms. Rangá fór frá Antwerpen 22. þ. m. til Reykjavíkur. Ms. Selá kemur til Reykjavíkur í dag. Ms. Marco lestar á Austfjarða- höfnum. FLUG FLUGFÉLAG ÍSLANDS. HF. Þriðjud. 25. nóv. 1969. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smlðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúia 12 - Sími 38220 Auglýsinga- síminn er 14906 — Sumir eru alltaf óánægð- ir og aðrir eru aldrei á- nægðir. Maðkur í mysunni Reykjavík HEH □ Bóndinn ætlaði að fara að bólusetja fé sitt gegn bráðápest, en veitti þá /að tilviljun athygli einhverju korni í lokuðu glasinu. ÍÞegar betur var að gáð, kom í ljós padda í lyfjaglasinu. Fréttaritari Alþýðuhlaðsins í Borgarfirði eystra sagði okkur skrítna sögu, er við höfðum samband við hann á föstudag. Hún er á þessa leið. í haust, er bóndi einn í sveit inni ætlaði að fara að bólu- setja fé sitt gegn bráðapest, veitti hann athygli einhverju korni í lyfjaglasinu. Þegar bet- að í glasinu var eitthvert skor- ur var að gáð sást greinilega, kvikindi. Bóluefnið var í al- gerlega tilluktu glasi — eins og það kom frá tilraunastöðinni, þar sem það var framleitt. Ekki var þúið að taka málmhettuna af glasinu, er kvikindisins varð vart í glasinu. Bóndinn skilaði bóluefninu eðlilega aftur til þess aðila, er seldi honum það. Mun héraðsdýralæiknirinn á Egilsstöðum hafa fengið bólu- efnið. Síðan hefur ekkert af þvx frétzt. Alþýðuþlaðið hafi samband við tilraunastöðina í Reykjavík og fékk þær upplýsingar hjá þar sem bóluefnið var framleitt framleiðanda, að honum væri ekki kunnugt um mál þetta. Kvaðst hann telja, að vel gæti verið um að ræða mistök við töppun á glasið, en slíkt ætti auðvitað ekki að gerast og væri eðlilegt, að menn tækju því ekki vel, þegar slíkt gerðist. Hins vegar kvað hann útilokað, að um mistök hefði getað verið að ræða í framleiðslu lyfsins, því að við hana væri fyllstu varúðar gætt. Paddan hefði get að verið fyrir í glasinu, er lyf inu var tappað á það, en stúlk- urnar, sem það fnamkvæmdu, ekki tekið eftir því. — — Það er til tvenns konar fólk, sagði karlinn í gær. Ann- ars vegar fólk sem veit upp á hár hvernig á að ala upp börn og hins vegar fólk sem á börn sjálft. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Bóka, verzluninni, Álfheimum 6, Blómuin og grænmeti, Langholtsvegi 126, Karfavogi 46, Skeiöarvogi 143, Sól heimum 8 og Efstasundi 69. Munið bazar Sjálfsbjargar, sem verður haldinn sunnudag- inn 7. des. í Lindarbæ. — Tek- ið á móti munum á skrifstofu Sj álfbj argar, Bræðraborgarstíg 9 og á fimmtudagskvöldið að Marargötu 2. íslenzka ðýrasafnið er opið alla sunnudaga frá kl. 10 f. h. til kl. 22 e. h. Innanlandsflug. Gullfaxi fór til London kl. 9,30 í morgun. Vélin er vænt- anleg aftur til Keflavikur kl. 16,10 í kvöld. — Fokker friend- ship félagsins er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17,10 í kvöld frá Kaupmannahöfn. — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 9,00 í fyrra- málið. , Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Patreks fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. — Á morgun er áætlað -að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þór3- hafnar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar og Egilsstaða. Flugfélag íslands h.f. m Astna ópabelgwr — Ef strákarnir væru nú svona Kvöld- og helgidagsvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugar- degi til kl. 8 á mánudags- morgni, sími 2 12 30. — í neyð- artilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8-13. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. ; y ' ' I Verkakvennafélagið Framsókn. Félagskonur, fjölmennið á spilakvöldið næstk. fimmtudag kl. 8,30. — Síðasta spilakvöld fyrir jól.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.