Alþýðublaðið - 25.11.1969, Síða 5

Alþýðublaðið - 25.11.1969, Síða 5
Alþýðublaðið 25. nóvember 1969 5 Alþýðu Maðlð Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rftstjónarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alþýðublaðsins | HEYRT OG SÉÐ Auknar úfflufningsuppbætur ! í fjárlagafrumvarpi því, er nýlega var lagt fyrir Al- fj þingi, er gert ráð fyrir því, að uppbætur vegna út- g fluttra lanídbúnaðarafurða verði 300 millj. króna ár- I ið 1970 eða 30 mi'llj. kr. m'eiri en á yfirstandiandi ári, i Árið 1968 námu útfllutningsuppbæturnar 250 millj. H kr. og hafa þær því hækkað um 50 millj. á tveirnur I árum. ■ Alþýðuflokkurinn hefur iðulega gagnrýnt það áM undanförnum árum, að hundruðum milljóna króna 1 af því fé, sem heimt er af borgurunum í sköttum, _ skuli varið til bess að greiða með landbúnaðarvörum, 1 sem fluttar eru út. Tejur Alþýðuflokkurinn, að miða | ætti framleiðslu landbúnaðarafurða við innanlands- n þarfir, fyrst og fremst og að alls ekki ætti að flytja | út landbúnaðarafurðir, ef greiða þarf uppbætur með H þeim. Það er að sjálfsögðu rétt að flytja út landbún- ■ aðarafurðir, ef unnt er að selja þær erlendis á s'am- H keppnisfæru verði. En ef útflutningurinn kostar " skattborgarana 300 millj. kr. á ári er eins gott að sleppa honum alveg. Þetta er stefna Alþýðuflökks- ins og hún var skýrt mörfcuð í ályktun síðasta flókks- þings Alþýðuflokfcsins. Þessi stefna Alþýðuflokks- ins í landbúnaðarmálum á ekkert skylt við f jandskap í garð bænda eins og Tíminn hefur stundum viljað halda fram. Þessi stefna á einfaldlega rætur sínar að' rekja til þess, að Allþýðúflbkkurinn telur ekki þjóð larbúið rísa undir því að greiða hun'druð milljóna í uppbætur með afurðum sem ekki er unnt að frám leiða á samkeppnisfæru verði. Það er athyglisvert, að á sama tíma og gert er ráð fyrir því í fjárlagafrumvarpin-u fyrir ári-ð 1970, að útflutningsuppbætur hækki um 30 millj. kr. er áætl að, að framlög til lífeyristrygginga almannatrygging- an'na lækki. í rauninni h-efði þurft að stórhækka fram lög til 'lífeyristrygginganna í fjárlagafrumvarpinu, þar eð fcaupmáttur, ellilífeyris, örorkulífeyris, barna lífeyris og fjölskyldubóta hef-ur minnkað unldlanfarin ár. Kaupmáttur ellilífeyris eihstáklinga og barnalíf- Cyris hefur minnkað um 11% frá árinu 1967 og kaup máttur fjölskyldubóta þriggja bam-a fjöls-kyldu hef- ur minnkað um 40% frá árinu 1961. Alþýðuflokkur- inn -getur ekki unað slíkri öfugþróun trygginganna. Hefur félagsmálaráðherra ný-lega 'skipað n-efnd til þess að endurskoða bætur l'ífeyristrygginganna og standa vonir til þe-sls að árangurinn af starfi þeirrar nefnda-r verði sá, að stjórnarflokkarnir verði sam- mála um að stórhækka bætur trygginganna. Það lifir ekkert gamahn-enni sómasamlega af ellilífeyrinum eins og hann er í dag. Og hið sarna má segja um ör- yrkjana. Þeir geta ekki framfleytt sér sómasamlega af hinum lága lífeyri. Fjölskyldubæturnar hafa al- gerlega verið hunzaðar undanfarin ár. Viðreisnar- stjórnin gat stært sig af því fyrstu stjórnarár sín, að fjölskyldubætur og aðrar bætur trygginganná hefðu stórhækkað en nú getur hún það ekki lenigur. En það ■ er nú krafa Alþýðuflokksins, að bæturnar verði stór | bótunum og nota þær fjárhæðir, er þannig spöruðúst, | til þess að efla almannatryggingarnar? S I I I I I I Hafmeyja í Carneby street □ Toppalausa fyrirsætan, hún Jenny, vakti feikna athygli á fimmtudagskvöldið í tízkugöt- unni Camaby Street þegar hún birtist þar í gervi hafmeyjar. Jenny var Iiður í auglýsingu á nýjustu plötu pop-hljómsveit- arinnar Good ,Ship Lollipop, „Maxwells Silver Hammer“, og hún átti að koma fram á svölum verzlunar John Steph- ens við það hátiðlega tækifæri er kveikja skyldi á jólaskraut- inu. — En Jenny vakti ekki síður athygli lögreglunnar, og á myndinni sjást lögregluþjón- ar fjarlægja hana, en í fylgd með þeim er kvenlögreglu- þjónn. Ekki er svosum að sjá á svip þeirra, að þeim leiðist verkið, köppunum! Það kom á endanum í hlut Barry Gibbs í Bee Gee að aug- lýsa plötuna við þetta tækifæri. | Gina viti giftast eins fljótt og auðið er I I I I I hækkaðar. Hvernig væri að draga s'tórlega úr útflutningsupp □ í*ótt að slitnaði upp úr fyrsta hjónabandinu 1949 og hún segði í janúar síðastliðn- um „Ég trúi ekki á hjónabönd fyrr en maður er áttræður“ þá til-kynnti hin hamingjusama leikkona Gina Lollobrigida fyr ir nokkru í Róm, að hún ætl-/ aði að giftast ameriskum við- skiptajöfri „ein-s fljótt og mögu legt væri.“ Á blaðamannafundi á flugvellinum áður en hún fór til USA sagði Gina; „Við ætluð um að halda þessu leyndu,“ en sagan hafði þegar lekið út. Hinn 40 ára milljónamæring- ur George Kaufmann, sem er dökkhærður og lítur út fyrir að vera miklu yngri sagði:„Við vitum ekki hvenær eða hvar brúðkaupið fer fram.“ Samt sem áður fréttist hjá foreldr- um hans í New York, að gift- ingin færi fram 20. desember, . sem einhver hefur sagt að sé lengsta nótt ársins. Bæði Gina og Kaufmann hafa verið gift áður. Kauf- mann skildi fyrir tveimur ár- um og á tvær dætur. Sam- kvæmt ítölskum lögum er Gina enn þá gift Dr. Molko Skofic, sem hún hætti að búa hjá 1966 eftir 17 ára hjónaband. Þau áttu eipn son. Gina segist ekki hafa áhuga á skoðun kirkjunn- ar í þessum málum en tilkynnti glöð, að meðal gesta í brúð- kaupsveizlunni yrðu geimfar- arnir þrír úr Apollo 11. ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.