Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 2
2 Föetuidagur 8. maí 1970 giöf u-gvendur El Heklueldur 1970, gos úr þrettán gígum. ? Þannig 'vígir Hekla jraf orkumannvirki við Búrf ell Ef Fellur nú gróðurinn iundir Sámstaðamúla? Eigum við ekki iað græða Þjórsárdal upp þegar þetta gos ier um garð feengið? £ Cf Seinlæti og spjaldskrárdýrkun á skrifstofum. d Hraði í vinnu byggist lekki jsízt á ekjótleika manna við !að taka ákvarðanir. n ÉG VEIT EKKI hvað al- ratnnt hefur komið upp í huga inanna er fregnin um Heklueld W70 barst út á þriðjudagskvöld «n mér yarð hugsað til grænu ílatanna í nánd við rafveitu- mannvirkin undir Sámstaða- mi'ila. Þjórsárdalur var áður Brfoka, en á fáum árum hafði auðnum verið breytt í græna grrund austan Fossár. Fellur nú þessi gróffur? Og Iítill spámað- ur er ég, því einhvern tíma í vetur bað ég þess að Þjórsár- ðalur yrði græddur upp frem- ur en uppgræðslutilraunum yrði peðrað útum land allt svo þeirra sæi hvergi staði. Þrátt fyrir allt er ég enn við sama heygarðs- hornið. > HEKLUELDUR er heims- frétt. Hekla er eitt af f rægustu eldfjöllum heims, enda var þar taiin niður-gangan á verri stað- in>n fyrr á tímum. Púkar voru taldir á sveimi þar í kring og gott ef efcki myrkrahöfðinginn sjáifur við og við þóttekki færi hann neina frægðarför í Rangár þing iþegar hann var að glett- ast við Sæmund klerk í Odda. En nú 'er öðru vísi sveimur í kringum .Hékflu. i Jarðfræðingar munu koma áf ýmsum lömdum og túristar.og þegar á miðviku dagsnóttina leitaði fólk úr höf- Uðstaðnum austur í. sveitir að Ihorfa á tröllauknar haimfarir jarðeldanna. EINHVERJUM kann að finn- ast það undarieg tiiviljun að nokkrum dögum áður var Búr- feMsvirkjun vígð með ti'lheyr- andi mannfagnaði og serirnóníu. Hekla hefur sem sagt sína að- ferð til að vfgja þau manmvirki. Einhverjum kann líka að detta í hug að á leiðinni austur að Búrfelli með stórmenni úr höf- uðstaðnum var enginn bíll merktur þrelitán, líklega sakir þeirrar hjátrúar að þrettán sé tala óheilla og vandræða. Rúss inn var að vísu ekki hræddur við töluna þrettán og tók hana á sinn bíl. En Hekla gaus fyrsta morguninn úr þrettán gígum. Gerir nokkuð til þótt maður leiki sér að því við og við að búa til svona mynstur úr til- viijunum? EN ÉG ER ENN með hugann við grænu gróðurteygingarnar undir Sámstaðamúla. Þjórsárdal ur var einu sinni blómieg byggð algróinn og hlýlegur lengst inní landi. Fyrstu itvær aldir íslands byggðar var Hekla hljóð, en sið an hóf hún að ausa gjalli og ösku yfir landið, og Þjórsárdal- ur lá óvarinn í næsía nágnenni. Þannig urðu víst endalok byggð ar í Þjórsárdal. Nú hefur Skammt orðið milli gosa þótt skemmra væri einu sinni áður, og má þá kannski vona að frið ur verði í marga áratugi að þessu gosi loknu, kannski hátt í öld, til að græða dalinn upp að mestu og ihalda honum gróðri vöfðum. Þv.í ekki að byrja strax að þessu gosi loknu, og láta hendur standa fram úr ermum? ARGUR Austurhæingur bið- iuit mig fyrir orðsendingiU' um það aemi hann kaliiar „leiða til- hneiginiga. í e!m(bættisfærsllu, i og 'skrilfstoíustörfuim ti!l að skj'óta á frest og draga að afgreiða irtál." Teiur hann að imál safn- ist viða upp óafgreidd og til- finning manna fyTÍr að dm'fa verk af fari rénandi. Hann eegir og að sér tfinnii't of al- gengt að mienn sciu ekki þar ©erci þeir , eigi að vera ellegar á fundi. og gerði. hann mikið grín að c'llOju fund'a^steílinu' .og skipuil'aginu í n'útírnastauifslhátt- latm. Fiundáhöid sð'i" orðin- þ'að mikil sa;imstaðar að vart fáist nokkur tími til að vinoa fyrr.en kominn er kaffitími. Þá sé ann- arsrtaðar sú tíllhneiging öliu ráðandi að búa tii spjaldski-á yifir a-i't hugsam'liegt. Það eigi að vera allra meina bót. HINN ARGI Austurhæingur skaut þessu að mér á förrauim 'viagi og ég hafði varla ráðrúm tii að irína hann betur eftir imeininguim> sínum eða biðia ihann að niefna dæimi. En Iþetita imeð spjaldskriánia finrist mér d'álítið gott. og óg hteild ég sjái istrax hvar fiskur lig^Jr aimdir siteuii. Meinn lienda í vanldræð- njim roeð eitthvtért starf eða ráða ökki ailmintega við það. Til þes's að ná sér á strik gera þeir spjaldsikrá. En spjaldskriáin te'kur vö^djn. Það er ekki óal- gemgt að skipuiagið taki ráðin af skipuCipiggjandanuim. Aðal- ¦atriðið verður spjailldijkráini, hún Iþarf að vera í la/gi, mieist fer í ¦að hailda henini við, en starfið híeldur áfraim að vera í ólestri. SRRIFSTOFUBÁKNIiö hietf ur sýnilega tálhneigingar til að fara hægt, skjóta á fnest og draga. Hraðvirk stiarfsemi bygg ilst ekki aðeins á hraðri vinnu, ekki öli vinna er hálfdauð ha'ndavinna og nudd. Hraði í starfi byggist kannski mest á 'að tatoa skjótar ákvarðanir. En Skipulagið tekur aldrei ákvarð- anir. Það heldur bara áfr'am að mala. Tii að taka ákvörðuni þarf heila, og.hann kvað vera í fiestum mönnum, ef ekki öll- um, þótt stundum beri lítið á. Þaraðauki er mörgum man'ni fjiand'alega við að nota beiUiamn fjandanjlega við að ta'ka ákvarð- anir og vilj'a helzt skjóta 011^1 slíku á frest framyfir kaffi eða jafmyel til morguns. Seiniæti á ' skrifstofum tel ég vera fyrst og fremst .hik og tvínón við aS taka ákvarðanir. ÞAÐ ER tíðkað nú á dögum 'að ken'ma umgum mönnum stjórn un. Ég veit lítið hvað þar fer fram. En er -brýnt fyrir þeim hve mauðsynlegt er að vera Skjótur að taka ákvarða'nir? — Það er sama hvort hlut á að máli herfoiringi, vegaverkstjóri eða yfirmaður skriifstofu eða fyrirtækis, hanin þarf að geta tekið skgótar og skynisamlegar ákvarðandr, og ef hatnm getur það ekki er hann bókstaflega! ekki starfinu vaxkiin. Við þefekj um þetta vel blaða'meranimir því okkar starf byggist oft á mínútum en ekki dögum, eink- um tel ég að við sem verið höfum fréttastjór'ar árum sam- an þekkjum ljóslega þá mauð- syn að draga aldrei ákvörðun' ¦ef hægt er að tafca hama og láta heldua- vaða á súðum an hætta á áþarfa bið. ^i 5^>-^S m^^-J Framboöslistinn á Eyrarbakka :'¦;':'":¦;'":•:;-:¦:': ;XíAv;<. Q Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn bjóða sameig inlega fra.m til hreppsnefndar- kosninganna í Eyrarbakkahreppi í vor. Listinn er þannig skip- aður: 1. Vigfús Jónsson, oddviti, 2. Ólafur Guöjónsson, bifreiða- stjóri, 3. Sigurður Eiríksson, bifreiðastjóri. 4. Guðmann Valdi marsson, trésmiður, 5. Guðrún Bjarnfinnsdóttir frú, 6. Gísli R. Gíslason, lögreglumaður, 7. Bjarney Ágústsdóttir, frú, 8. Einar Þórarinsson sjómaður, 9. Torfi Nikulásson, gæilumaður, 10. Bjarnfinnur Rannar Jónsson 11. Jónatan Jónsson, vélstjóri, 12. Kristján Þórisson, vélstjórí, 13. Ragnar Böðvarsson, ve\ka- maður, 14. Ólafnr Bjarnasom, verkamaður. — í frPi*nboði til sýslunefndar Árnessýslu eni þeir Vigfús Jónsson ogiÞórarinn Guðmundsson. 1. Vigfús Jónsson 2. Ólal'ur Guðjónsson 3. Sigurður Eiríksson 4. Guðmann Valdimarsson 5. Guðrún Bjarnfinnsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.