Alþýðublaðið - 08.05.1970, Side 2

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Side 2
2 Föstudagur 8. maí 1970 O Heklueldur 1970, gos úr Jirettán gígum. tJ Þannig 'vígir Hekla raforkumannvirki við Búrfell O Fellur nú gróðurinn íundir Sámstaðamúla? tí Eigum við ekki iað græða Þjórsárdal upp iþegar þetta gos íer um garð Igengið? 7 Cf Seinlæti og spjaldskrárdýrkun á skrifstofum. Q Hraði í vinnu byggist iekki sízt á skjótleika j manna við !að taka ákvarðanir. EG VEIT EKKI hvaö al- nnt hefur komiö upp í huga inanna er fregnin um Heklueld 1970 barst út á þriðjudagskvöld en mér varð hugsað til grænu flatanna í nánd við rafveitu- mannvirkin undir Sámstaða- inúla. Þjórsárdalur var áður örfoka, en á fáum árum hafði auðnum verið breytt í græna grund austan Fossár. Fellur nú þessi gróður? Og Iítill spámað- ur er ég, því einhvern tíma í vetur bað ég þess að Þjórsár- ðalur yrði græddur upp frem- ur en uppgræðslutiiraunum yrði peðrað útum land allt svo þeirra sæi hvergi staði. Þrátt i'yrir allt er ég enn við sama heygarðs- hornið. > HEKLUELDUR er heims- frétt. Hekla er eitt af frægustu eldfjöllum heims, enda var þar ta'lin niðurgar.gan á verri stað- inn fyrr á tímurn. Púkar voru taldir á s-veimi þar í kring og gott ef elcki myrkrahöfðinginn sjá'lfur við og við þóttekiki færi hann neina frægðarför í Rangár þing þegar hann var að glett- ast við Sæmund klerk í Odda. En nú 'er öðru vísi sveimur í kringum .Héldlu. Jarðfræðingar munu koma af ýmsum löndum og túristar, og þegar á miðviku dagsnóttina leitaði fólk úr höf- uðstaðnum austur í. sveitir að Ihorfa á tröllauknar hamfarir jarðeldanna. EINHVERJUM kann að finn- ast það undarleg tilviljun að nokkrum dögum áður var Búr- feilsyirkjun vígð með tilheyr- andi mannfagnaði og seri.móníu. Hékla hefur sem sagt sína að- ferð til að vígja þau .mannvirki. Einhverj'um kann líka að detta í hug að á leiðinni austur að Búrfelli með stórmenni úr höf- uðstaðnum var enginn bíll merktur þrettán, líklega sakir þeifrar hjátrúar að þrettán sé tala óheilla og vandræða. Rúss inn var að vísu ekki hræddur við töluna þrettán og tók hana á sinn bíl. En Hekla gaus fyrsta morguninn úr þrettán gígum. Gerir nokkuð til þótt maður leiki sér að því við og við að búa til svona mynsfur úr til- viljunum? EN ÉG ER ENN með .hugann við grænu gróðurteygingarnar undir Sámstaðamúla Þjórsárdal ur var einu sinni blómleg byggð algróinn og .hlýlegur lengsit inní landi. Fyrstu 'tvær aldir íslands byggðar var Hékla hljóð, en síð an hóf hún að ausa gjaili og ösku yfir landið, og Þjórsárdal- ur lá óvarinn í næsía nágrenni. Þannig urðu víst endalok byggð ar í Þjórsárdal. Nú hefur Skammt orðið milli gosa þótt skemmra væri einu sinni áður, og má þá kannski vona að frið ur verði í marga áratugi að þessu gosi loknu, kannski hátt í öld, til að græða dalinn upp að mestu og halda honum gróðri vöfðum. Þv.í ekki að byrja strax að þessu gosi loknu, og láta hendur standa fram úr ermum? ARGUR Austurhæingur bið- irar mig fyrir orðsendingu um það siem hann kaliiar „leið'a til- hneiginigu í ©mibættisfærsliu og 'skri'fstofustiörí-um ti!l að skj'óta á frest og dra'ga að aígreiða Teiiur 'hann að imál safn- ist víða upp óafigreidd og til- finni-ng manna fyrir að drífa v.erk af fari rénandi. Hann segir og að ®ér ifinniit of al- gen-gt að mienn séu ekki þar iscm þeir eiígi að vera elitegar 'á fun'di, og gerði. hann mikið grín að 0II!|u fundiagstell'ljraj' _og skipuitaginu í .niútínnastaiifshátt- iu'm. Fundáhöld sé’j" orðin- það mikil suimstaðar að vart fáist nokkur tími til að vimrta fyrren dra'ga. Hraðvirk starfsemi bygg ist ekki aðeins á hr.aðri vimnu, 'ekki öli vimna er hálfdauð hánd'avimna og mudd. Hraði í sbarfi byggist ka'mnski mest á 'að taka skjótar ákvarðanir. En skipul'agið tekur aldrei ákvarð- anir. Það heldur bara áfram að mala. Til að taka ákvörðun þarf heila, og. hann kvað vera í flestum mönnum, ef ekki öll- um, þótt stundum beri lítið á. Þaraðauki er mörgum manni fj'andaiega við að nota heilanin fjandamlega við að taka áikvarð- anir og viljia helzt skgóta öllu slíku á frest framyfir kaffi eða jafnyei til morguns. Sein'læti á skrifstofum tel ég vera fyrst og fremst.hik og tvínón við að taka ákvairðanir. kcminn er kafl'itími. Þá sé ann- ars-taðar sú ti'llhneiging öMiu ráffan-di að búa tii spjaldskrá ytfir a-i’t hiu'gsianiilegt. Það eigi að vera allra meina bót. HINN ARGI Austurbæingur skaut þesisu aff mér á förmuim vegi og ég hafði varla ráðrúm til að irtna hann betur eftir imeiningutm' sínum eða biðja hann að niefna dæmi. En Iþetta imeff spja'ldskrána finnst mér dáiítið gott, og ég hteild ég sjái istrax hvar fisfeur ligglJr undir steini. Meinn lienda í vandræð- luim mieð eitt'hvért starf ieða ráða ökki aiminiega við það. Til þes's að ná sér á sitrife gera þeir spjaldsferá. En spjaidskráin tekur vc’din. Þaff er ekki óal- gemigt að skipuiagiff taíki ráðin af skipu'1'°ggjandanuim. Aðai- 'atriðið verðiur spjalltísferáin', hún Iþarlf að vera í iagi, mlast fer í að haida henmi við, en starfið hieldur áfraim að vera í ólestri. SKRIFSTOFUBÁKNIÐ hef ur sýniléga tilhneigingar til að fara hægt, skjóta á fnest og ÞAÐ ER tíðkað nú á dögum 'að kemn'a ungum mönnum stj órn un. Ég veit lítið hvað þar fer fram. En er brýnit fyrir þeim hve nauðsynlegt er að vera Skjótur að taka ákvairða'nir? —. Það er sama hvort hlut á að máli herforingi', vegaverkstjói'i eða yfirmaður Skrifstofu eða fyrirtækis, hann þarf aö geta tekið skjótar og skynsamtegar ákvarðanir, og ef hann getuir það ekki er hann bókstaflega ekki starfinu vaxiinn. Við þekkj um þetta vel blaða'mennirnir því okkar starf byggist o'ft á mínútum en ekki dögum, eink- um tel ég að við sem verið höfum fréttastjórar árum sam- an þe'kkjum ijóslega þá nauð- syn að draga aldrei' ákvörðun1 ef hægt er að tafca hana og láta heldur vaða á súðum en hætta á óþarfa bið. JuU Framboðslistinn á Eyrarbakka O Alþýðuflokkurinn og Fram- Bjarney Ásrústsdóttir, frú, 8. sóknarflokkurinn bjóða sameig Einar Þórarinsson sjómaður, 9. inlega fra.m til hreppsnefndar- Torfi Nikulásson, gæzlumaður, kosninganna í Eyrarbakkahreppi 10. Bjarnfinnur Rannar Jónsson í vor. Listinn er bannig skip- n- Jónatan Jónsson, vélstjóri, aður: 1. Vigfús Jónsson, oddviti, Kristján Þórisson, vélstjóri, 2. Ólafur Guðjónsson, bifreiða- 13- Bagnar Böðvarsson, ve\ka- stjóri, 3. Sigurður Eiríksson, maður, 14. .Ólafur Bjarnasoin, bifreiðastjóri. 4. Guðmann Valdi verkamaður. — í fr~,-nboði til marsson. trésmiður. 5. Guðrún sýslunefndar Ámessýshi eru Bjamfinnsdóttir frú. 6. Gísli R. þeir Vigfús Jónsson og Þórarinn Gíslason, lögreglumaður, 7. Guðmundsson. .1. Vigfús Jónsson 2. Ólafur Guffjónsson 3. Sigurffur Eiríksson 4. Guffmann Valdimarsson 5. Guffrún Bjarnfinnsdóttir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.