Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 4
4 FösrtudJagur 8. maí 1970 Utank jörf un da- kosning erlendis Utankjörfundaratkvæða- greiðsla vegna sveitiarstjómar- kosninganna 31. mai næstk. getur haifizt 3. raaí næstk. og vegna sveitarst j ór narkosning- anna 28. júní næstk. getur hún toafizt 31. maí næstk. Utahkjönfundakosning er- lendis getur farið fram á eft- irtöldum stöðum- Bandaríkin Washington D.C.: Sendiráð íslands, 2022 Connecticut Avenue, N.W., Washington D.C. 20008. Minneapolis, Minnesota: Ræðismaður.- Björn Bjöms- son, 414 Nicollet Mal, Minneapolis, Minnesota, New York, N. Y.: Aðalræðisskrifstofa íslands, 420 Lexington Avenue, New York, N. Y. 10017. San Francisco og Bcrkeley, California: Aðalræðismaður; Steingrím- ur Octavius Thorláksson, 1001 Franklin Street, 12 F, San Francisoo, Oalifornia 94109. Seattle, Washington: Ræðismaður: Jón Marvin Jónsson, 5610, 20th Avenue, N.W., Seattle, Washington 981107. Belgía, Bruxelles; Sendiráð íslainds, 122/124 Chaussée de Waterloo, 1640 Rhode St. Genése, Bruxelles. Bretland, London: Sendiráð íslands, 1, Baton Terrace, London S.W. 1. Edinburgh - Leith: Aðalræðismaður: Sigursteinn Magnússon, 46 Constitution Street, Edinburgh 6. , Danmörk, Kaupmannahöfn: Sendiráð íslands, ,' Dantes Plads 3, Kaupmannahöfn. ( Frakkland, París: , Sendiráð íslands, | 124 Bd. Haussmann, i París 8e. \ ítalía, Genova: Aðalræðismaiður: Hálfdán Bjarnason, Via C. Roccatiagliata Cec- cardi no. 4-21, Genova. Kanada, Toronto, Ontario; Ræðismaður: J. Ratgnar Johnson, Q. C. Suite 2005, Victory Bulding, 80 Richmond St. West., , Framlh. á ibls. 11. VERSTÖÐIN ' Ö Márgir Jtey'kjavíkurbátar' erii búnir að gera það ágætt það sem af er vertíðinni. Ás- þór mun vera nærri 1100 tonn um og Ásbjörninn eitthvað á eftir honum. Steinunn mun vera búin að fá yfir 900 tonn, Sjóli yfir 800 tonn. Andvari er með um 750 tonn en þess skal getið að Ásþór og Ásbjörn fengu um 400 tonn á línu í vetur. Þorsteinn er með 720 tonn og einnig 2.500 tonn af loðnu. Helga II. er aneð 3000 .tonn af loðnu og sizt minna en JÞorsteinn á netunum. Helga er Jtneð 1127 tonn en hún hefur alltaf landað í Keflavík. Erfitt er því að sjá hver þeirra verð- ur aflahæstur enn þá. Aflinn í gær var lélegur og virðist vera að verða búinn. 19 bátar lönd- uðu 89 tonnum og var Helga Guðmundsdóttir aflahæst með 17 tonn. Lítill afli var eimniíg í Sand- gerði eða 17 bátar með 73 tonn. Aflahæstur var Ásgeir Magnús- son II. im>eð 7 tonn. Þorri er afflalhæstur í Sandgerði Ifrá lára- mótum með 1006 tonn og eitt- hvað á annað hundrað tonn land.að anniars staðar. Stærri bátar munu fára á humiair að vertíð lokinni rtema Jón Garð- ar fer á síld. Stærsta verstöð landsins Grindavík er búin a.ð fá á land 39:500 tonn en 36.400 tonn í fyrra. 30 bátar lönduðu í gær 300 tonnum. Aflahæstur var Albert með 26 tonn. Geirfugl er aflahæstur báta á landinu með 1630 tonn. Að sögn vigtar- mla'nnsilns /hefuir alveg Vtekið undan. Aflinn frá áramótum í Kefla vík er 21.435 tonn en var í fyrra 14.165 tonn og í híbteð- fyrra 13.035 tonn svo nú er um algera metvertíð að ræða. Helga Re er hæst þar með 1127 tonn Kefivíkingur með 105L tonn og Ingiber Ólafsson með 1051 tonn. f gær var L'ómur aflahæstur með 25 tonn. Troll- bátar höfðu ektoert næði, hálf- gerð bræla. landi í gær 218 tonn fyrir 136.200 mörk og er þsð sæmi- lega sloppið. Mikill hiti var og erfitt að losna við fiskinn. Hann mun koma fullur af salti til landsins enda Bæja^r!Útglerðin, 'saltlítil orðin. Þormóður var látinn sigla vegna þess að ökki var hægt að sinna honum hér vegna helgidagahalds. ÞaS gegnir furðu að launþegar, verkalýðurinn skuli stoppa ver tíðina af. Þetta er engu betri hugsunarháttur en þegar Sigl- firðingair hafa verið að kvarte undan atvinnuleysi en þegar fiskast þá er bara sæluvika'. Er ekki hægt að hafa dag vertoa- lýðsins á einhverjum öðrum degi, t.d. væri upplaigt að hafa hann á annian í Hvítasunnu. Togararnir-. Þormóður Goði seldi í Þýzkai Þorkell Máni er að landa fullfermi rétt einu sinni enn eða 360 tonnum. Haillveig Fróðadóttir á að landa á föstu- daginn en hún var í motnguni loomin með 150 tonn. Þá var Jón Þorláksson kominn með 80 tonn í gær og Ingólfur Arn- arson með svipað eftir skemmri útivist. Víkingur er að landa á Akranesi 340 tormum. Júpíteir fór á Græníand og mun vera reytingur hjá honum. Bnnþá einu sinni var salt- laust á landinu eða að minnsta kosti hér á Suð-Vesturlandi. Ekkert varttaði upp á að um hreint hneyksli yrði að ræða. Hér verður hið opinbera að taika í taumana. Það er eitt af afreksverkum íhaldsins við höfnina að reka Kol og Salt í burtu og byggja bara vöru- skemmur í staðinn. Vöru- skemmustefraain er stefnai íhaldsins við höfnirta og það Kfóa ýiS' bátabrylgjttrnar, lÉg vonast til að þegar búið er að 'krúnuraka íbaldið í kosning- unum í vor sjái hinir flokkarn' ir sóma sinn í að sinnia höfn- iraú-sem útgerðarhöfn. — j m VIÐ BRUGÐIÐ '£2 Gatnamálastjórinn hefur að lundaníörnu hvatt borgarana tii: að taka nað.adslflkin undan Ibíl'jmim og setja í þehra stað «U tEaröafck til að hlíía götun- fjgÞ. í hádegir.u í gær fram- llcvæmdi einn bcrgarinn þetta, en honu'ni brá í brún þegar hann kom akandi á sumar- dekk.j!-inuim sín.um og mætti iþu:r.gavinnutæki frá borginni á Háaieiti-íbrautinni með KEÐJ- UR á ölium hjólum! — CRAftfm% Þaff er betra að t'ala í svefni, eir tala fólk í svefn, sagði kerl ingin við kallinn. — Margir stjórnmálanlenn eru svo á kafi i pólitík að þeir hafa enffan tíma til að uppfylla kcgningaloforðin. Kvenfélagið Bylgjan. Munið fundinn í kvöld að Bárugötu 11 kl. 8,30. — Spilað bingó. Frá Guðspekifélaginu. Lótus-fundurinn verður í kvöld (föstud. 8. maí) kl. 9 í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Sigvaldi Hjálmarsson flytur er- indi: Ég er dauðinn. — Hljóm- list; Halldór Haraldsson píanó-! leikari. — Allir eru velkómn- ir. Xjósmæður! Ljósmæðraféllag íslands,. held iur kökubasar sunnudagirin 10. imiaí. Ljósmæ&ur áem ætila að gefa kökur, komi Iþeim til Stein lunnar Guðmluindisdóttur, Berg- istaðastræti 70, sunniudaginn 10. imaí miLli 10-(12 fjh. Nefndin. Laugarneskirkja: Messa á morgun, Uppstigning ardag, (kl. 2 le.h. Séra Ingþór Indriðason í Hveragerði, pred- Jkar. Að guðáþjónustu ilokinni hefst ka'ffisaia kvenfálags Laug arnessóknar í Kiiúhbnum við Lækjarteig. Sóknarprestur Dómkirkján: Uppstigningardagur. 'Messa kl, 11. Séra Jón Auðuns. Anna órabelgur „Snati er í rauninBÍ istó|rgáfaður, þótt hann líti heimskulega út." - , t .. -- . . :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.