Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 1
Búa sig undir langt verkfall □ „Við búum okkur undir langt verkfall“, sagði talsmað- ur Dagsbrúnar í morgun, ,.þar sem við eygjurn enga von um samninga á næstunni“. Lítið er um verkfallsbrot, og eru þau fremur framin af mis- ■gáningi en yfirlögðu ráði. ‘Verkf.aill er nú Ihafið á Akra- nesi. A morgun byrja trésmiðir og múrarar í Reykjavík í verflc- falli, á föstudaginn byggingar- iðnaðarmenn í Hafnarfirði! og á laugardaginn hefst verkíall hjá rafviúkjum. Kjaradeila verzlunarmanna er nú komin til sáttasemjara. — Guðruii iijörgvinsdóttir fóstra segir börnunum frá gangbrautamerkingum. JAST ÐAF IAHSJOA með hjálp Tralla og Ómars Ragnarssonar □ í morgun settust á annað hundrað 5 og 6 ára toörn á skóla toelck í Melaskóla, mörg þeirra í fyrsta skipíi, en fþá voru að hefjast námsikeið á vegum lög- reglunnar í Reykjavík og um- ferðarnefndar, í samvinnu við Fræðsiuskrifstofu Reyk.jarikur. Ásmundur Matthíasson yfirlög- regluþjónn annast iþessi nám- skeið og hefur sér til aðstoðar tvær fóstrur og tvo lögreglu- þjóna til að ræða við börnin um umferðarmál. — í haust eigið iþið að fara í skóla, og þá verðið þið að labba ein heiman frá ykkur í skólann. Mamma ykkar fer kannski með ykkur fyrstu dagana, en svo verð ið þið að fara sjálf. f>ið verðið að fara yfir götur, en tid þess að (þið geíið það, verðið iþið að kunna... reifa umferðakennsluna fyrir börnin, en hún hafði góðfúslega gefið blaðamanni leyfi til að sitja inni í stofunni og fylgjast með kennslunni. Bftir þennan inngang fór Guð rún að tala um gangbrautir og gangbrautarmerkingar og sýndi börnunum um leið gangbrautar merki og umferðarljós. Þau fylgdust með af áhuga og ekki dvínaði hann þegar þau fengu blað með mynd af Tralla, þar sem hann stóð við gang- brautarmerki, og var sagt að lita myndina. Stuttu seinna kotrn Ásmundur inn í stofuna og fór að tala við börnin um það hvernig þau eiga að haga sér í umferðmni og við gripum tækifærið að fá Guð- rúnu fram á gang og ræða ör- lftið við hana. vor, en það var fyrst gerð til- raun með þetta 1965 inni í Bú- staðasókn og á daghejmiium. Eg lief verið rnieð í þessu frá þyrjuni, ‘líka í umferðaskólanum Frh. á bb. 4. Fundur 'u' í kvöld klukkan 8,30 heldur Alþýðuflokksfé- lag Reykjavflcur almeim- an félagsfund í Ingólfs- kaffi, Á dagskrá eru borgar- stjórnarkosningamar, — F ramsögumenn verða Helgi Sæmundsson, rrt- — Umferðarreglurnar, sagði einn fimm árá snáðinn að bragði. - Það var önnur fóstran, Guð- rún Björgvinsdóttir, seun var að —- Hvotiær var hyrjað á þess ari: umferðarfræðisiliu? — Það var byrjað í skólun- um, svipað og hérna, í fyrra- stjóri og Eyjólfur Sig- urðsson prentari. önmir mál. Vorleiðansur Arna Fríðrlkifonar að hefjast NOTA NIÐURSTÖÐURNAR I D0KT0RSRIT6ERÐ - segir Kjartan Thors jarðfræðlngur sem framkvæmir rannsóknir á settögum d undan Veslfjörðum □ Kjartan Thors, sam fyrir slj.ittu lauk iai'6'íræðinámi í Eng lamdi verð'ur mieð í hinum ár- Lega vorleiðangri fiski- og haf- fræðinga á Árna Friðrikssyni. Lagt verður af stað í leiðang- uxinn á föstudaginn, en tilgang ur Kjartans með ferðinni er að rannsaka fietlög á hafsbotni und an Vestfjörðajm sérstaklega. í stuttu viðtáli við Alþýðu- blaðið í morgun kvaðst Kjartan ekki geta spáð um hvað þarna væri að finna, en 'hann myndi ailar götur taka niðurstöður sín ar af rannsóknum með sér til Manchteiter, þar sem hann er við ífrairnQtaMsnám í jarð- fræði, vinna þar úr þeim á vís- indalegan hátt og nota þær sem uppistöðú í doktorsritgerð. Eins og' tfram Jcemiur liér á undan er acSeins um að ræða rannsókínir á setlögum á hafs- botni, en tsiíkar rannsóknir hafa ekki verið frantlcvæmdar hér við lnnd áður svo vitað sé. Hér ler því um aigert brautryðjenda starf að ræða. Kjartan Jcvað rannsóknir sín fyrstur ídnnHimia ' ar ekki standa í neinu sam-J þajndi við hugsanlega olíu-, vinnslu á ilandgrunninu imda» Vestfjörðlutm, hinsvegar kvaðsí toann toafa mikinn áhugta á aSt kanna dýpri jarðlög og bergteg- undir lumtoverfis ísland, baMi § landgmnninu og utan þesss, eii til þess þyrfti mun fulikomnarf: mælltæki ien toér eru ’fyrii toendi og yrðu sWkar rannsókji-j ir að tdðá betri tkna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.