Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 3. júnií 1970 3 Afli 1969 688 þús. lestum meiri en 1968 □ íslendingar fengu árið 1969 87.500 lestum meiri sjávarafla en árið 1968. AjElinn varð 1969 samtals 800 þús. lestir, en varð árið 1969 samtals liðlega 600 Iþús. lestir. Að sjálfsögðu var iþorskaflinn lang stærsti hluti sjávaraflans 1969, eða tæplega 260 iþús. lest- ir, en var 1968 um 235 þús. lestir. Síldaraflinn 1969 var langtum minni en 1968, eða 57 þús. lestir á móti 143 þús. lest- um. Hins vegar v'óu'ð loðnuafl- inn liðlega 170 þús. lestir 1969, en aðeins 78 þús. lestir 1968. Tölur þessar eru úr skýrslu Fiskifélags íslands um fiskafi,a landsmanna 1. janúar til 31. des. 1969 og 1968. — NÝIR 10 - EYRINGAR ÚR ÁLI □ Innan tíðar mun ál þyngja pyngju landsmanna, í eiginlegri merkingu, því 'viðskiptaráðu- neytið hefur auglýst, að á næst- unni verði gefinn út 10 ára peningur úr áli. Þá verður og gefinn út 50 króna peningur, en ekki úr áli, heldur kopar og nikkel. í augiýsingu ráðuneytisins segir, að 10 ára peningurinn sé 15 mm. í þvermál, eða af svipaðri stærð og núverandi 10 eyringar. Peningurinn er með sömu myndum og gömlu 10 eyr- ingamir. Orðsending lil færeyskra barna un þeirra, launamál kennara og lagabreytingar. I*á verður einnig rætt um 50 ára afmæli sambandsins. sem verður á næsta ári. Formaður Sambands barna kennara er Skúli Þorsteinssou. Bætt umferðarmennmg í Langholtssókn □ Bræðrafólag Lan.gholts- soknar hefur ákveðið að halda- áfram u mferðafxæð'slu, sem það tók upp árið 1964 fyrir böm á reiðhjólum. Þessi fræðsla féll niður um ánabil, en nú þykir sýnt að fullur grundvöllur sé fyrir henni og hefur félagið fengið í lið með sér umferðarlögreglu, Slysavamafélagið og starfs- menn borgarverk±ræðings. Námskerð í umferðarreglum hafá verið haldin á vegum þess ara aðila og bafa gafið góða raun og hcfur félagið fullán I hug á að halda þeim áfram. Bræðrafélagið væntir náins samstanfs * við foreldra og ’ að þau hvetji börn sín til að sækja námskeiðin, sem eru fyrir (öll böm á aldrinum 7—14 árai og ókeypis. — Viðskipti við Grikki □ Þrátt fyrir að stjói-nmól Albaníui og 'Gritoklaruis sép mjcg ólík hafa Iþessi lönd á- h.uiga á gagnkvæmum viðskipt- um. Nú standa yfir viðskiptaiun ræffiur í Aþentu, og er talið að löndiin 'geri viðskiptasamning upp á 1,5 billjónir dollara. Það var herforingjastjórnin sem (hafði frumkvæðið að samninga um'leitunuim, en hún hefur í 'hyggju að ná viffskiptasamn.in:g- uim við fleiri lönd austan- t j alds. — Rússar leita nú hófanna hjá Japön- um með bílasmiðju □ Eins og klUMrjugt er af frétt uim komst FORD fyrirtækið í Bandaríkjunum ekki að sam- komulagi við sovézk stjómvöld um aðstoð við byggingu bifreiða uerksmiðju, þar sem einkum átti að framleiða vöi'u- og lang Ifefðabifreiðir. Nú er nefnd sovézkx-a tækni- og fjórmála- mianna að 1-æða þessar hug- myndir við fori'áðamenn í jap- an;ka bifreiðaiðnaðinum, þar á meðal fulltrúa Toyota. — □ í síðasta tölublaði Æsk- unnar er eftirfarandi oi'ðsend- ing ti lkaupenda blaðsins í Færeyjum; „Æskan hevur ývur 30 keyp- endur í Föroyum og nú vilju vit bidja tikkum að skriva til bladi og lata vita hvussu geng- ur að forstanda Islanskt. Vilja tit hava brevaskifte vid onkra her á, íslande? Kunna tit nagrar Stutar sög- ur, Föroyskai’ tjósögur ella Huldesögur, tit megja skriva Danskt ella Föroyskrt, vit voyna sá at týda ta á Islanskt.“ Sambandsþing barnakennara □ 21. sambandsþing bama- kennaxa hefst föstudaginn 5. júní kl. 10 í samkomusal iYIela- skóians. Helztu mál, sem rædd verða eru kennarar og mennt- Alþýðuilokksfélag Reykjavíkur: Almennur verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Dagskrá: 1. Umræður um borgarstjórnarkosningarnar. Framsögumenn verða Helgi Sæmundsson, ritsfjóri og Eyjólfur Sigurðsson, prentari ■ ■ 2. Onnur mál Sfjórnin félagsfundur Ingéifskaffi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.