Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 16
 ■ ' . /.-■ , •i'.; o,r » , ’ . s... , ^ , | KÍíiíýíív-ýS-i ' : ;■:• /x' ' > ’&>; i : .; .. Mitifí ii'.va?. 36 þúsund manns hafa séð heimilissýninguna □ Agæt aðsókn er að sýning- unni „Heimilið veröld innan ,veggja“, og höfðu í gærkvöld nær 36 Iþúsund manns komið að skoða sýninguna. Ragnar Kjart ansson, framkvæmdastjóri sýn- ingarinnar, var vongóður um að yfir 50 þúsund manns myndu sjá sýninguna, en henni lýkur á sunnudagskvöld. Sýnendur .eru yfirleitt ánægðir með sinn •hlut, og hafa margir þeirra gert veruleg viðskipti. Ljóst er að verkfallið dreg- ur noikkuð úr aðsókn fólks utan af landi. —■ Dokíðrsvörn í Háskólanum □ Laugardagínn 6. júní nk. fer fram doktorsvörn við lsekna deild Háskóla íslands. Hr. Ib Persson, læknir frá Kaupmann'a höfn mun verja rit sitt „Ant- hropological Investigations of The Populaition of Greenland“ fyrir doktorsnafnbót í lækmis- fræði. Prófessor dr. Ólatfur Bjiarnason stýrir athöfninni, en andmælendur af hálfu lækna- deildar verða prófessorarnir Jón Steffensen og dr. A. E. Moubant frá London. Doktorsvörn fer fram í há- tíðasal Háskólans og hefst ki. 2 eftir hádegi. I I I I 1 I I i Ein af teikningum Hetlands, de Gaulliver í putalandi ! Norskar skopteiknin I í norræna húsinu í I I □ Sett hefur verið upp í and- dyri Norræna .hússins sýning á 99 skopíeikningum og bóka- skreytingum efíir norska blaða- teiknarann Auduns Hedland. Eru margar myndanna af þekkt um mönnum í norsku þjóðlífi, og hlífir Hedland engum. Hed- land teiknar í mörg dagblöð í Noregi, m. a. teiknar ihann viku lega í Bergens Tidende um efni það sem efst er á baugi hverju sinni. Einnig teiknar hann í Ar- beiderbladet í Osló, Aktuelt og ýms erlend blöð. Myndirnar verða uppi fram að Listahátíð- inni, en þá verða þær að víkja. Þær verða þó ekki sendar utan slrax, en upphaflega komu þær hingað í sambandi við blaða- mannanámskeið, sem halda átti í byrjun júní en var frestað fram í miðjan ágúst vegna verkfall- anna, og er ætlunin að setja þær upp þá aftur. Var ætlunin að kynna fyrir íslenzkum blaða- mönnum þennan þátt blaða- mennsku, sem algjörlega hefur verið vanræktur hér á landi lehgst af, en teiknarinn, Auduns Hedland, er álitinn einn af fremstu btaðamönnum Noregs þó hann geri ekiíert annað en að teikna og skrifa texta með myndunum. Hediand átti sjálfur að koma í sambandi við nám- skeiðið, og kemur hann væntan lega í sumar er námskeiðið hefst. —• Frásögn af HM-keppninni í Mexíkó - sjá bls 12 i IFÆREYJUM i i i i □ Hafsteinn Sveinsson, sá sem ætlar að sigla heim yfir AUants hafið á 20 feta hraðbát er nú veðurtepptur I Færeyjum, þar sem hann leggur ekki í að sigla yfir hafið meðan lægðirnar þyrp ast hingað norð'ureftir hver á fætur annarri. Þessi ferð Hafsteins hefur vakið athygli erlendra blaða, þar sem hann tjáði fréttamönnum í Þórshöfn að hann gerði þetta til a‘ð spara sér 40—50 þúsund krón ur í fragt og tolla ef hann heíði flutt bátinn með skipi til Ldands. Þetta þykir nokkuð djarft fyr irtæki hjá Hafsteini, en Færey- ingur nokkur á Neákaupstað hef ur siglt á lítilli írillu til Noregs og tvisvar skroppið í helmsókn til ættingja sinna í Færeyjum á trillunni. Þegar þessi Færeying- ur kom til Noregs var erindið að skipta um vél í trillunni og dáðust Norðmennirnir svo að til tækinu að þeir gáfu honum vél- ina! — Taflfélagið heldur sumarmót □ Sumarmót Tatflfélags Reykjavíkur, nýjung í taílheim- ■inum á íslandi, laefst í kvöld kl. 20 í félagsheimili Tatflfélags ins að Grensásvegi 46. Móts- stjórinn, Svavar Svavarsson, sagði í stuttu viðtali við blað- ið í gær, að tetflt verði í tveiin- ur flokkum, meistara og 1. fl. 8 menn tefia í hvorum flokki, en teflt verður þrjú kvöld í vilcu, mánudagskvöld, miSviku- dagskvöid og fö-studagskvöld. „Það var fitjað upp á þess- ari nýjung m. a. vegna þess að næsta sumar verður haildið hér skákmót Norðurlanda á vegum Skáksambands íslands,“ sagði Svavar, „og því talið rétt að' gefa mönnum kost á að tetfla í sumar.“ Mörg þekkt nöín koma tfram á sumarmótinu og án efa verður baráttan hörð. □ Lengsti koss sem viiað er um varði í 10’5 mínútur. Það voru vestur-þýzkir unglingar, sem hófu kossinn í disikóteki í Hannover. Þegar ikos-sinum lauk sögðust þau vera heimsmeistar- ar á þessu sviði því að þau hefðu slegið enskt met, sem var 95 mínútna kossi —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.