Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 7
íW>r tifrírí z 'n.u^biir'Ærv'ð.iM ?■ Miðvilkudagur 3. júní 1970 7 n utan Reykjavíkur —l Seyisfjli isaukningm kom ekki á óvart □ Sigmar Sævaldsson amiar bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins' á Seyðisfik'ði segir um úrslit bæjarstjórnarkosninganna þar eystra; — Úrslit kosninganna hér liggja enn óljós fyi’ir. Kjörstjórnin hér á Seyðisfii-ði er búin að ógitda sex vaíaatkvæði, sem gætu bi'eytt úrslitunum. Hins vegar er talið líklegt, að þessi atkvæði verði send fétagsmália- ráðuneytinu til endurskoðunai'. Þá hafa framsókn'armenn haít orð á því, að þeir muni kæra kosninguna. Fjögui' atkvæði skera úr xxm kosningu annars bæjarfulltrúa Al'þýðufflökksÍMS. Um kosninguna sjálifa vi'l ég segja, að þessi fylgisaukning okkar Alþýðu’flo'kksmanina köm okkur ekki á óvart. Við höfðum orðið varir við það, að við ætt- um auknu fylgi að fagna,en auð vita'ð vai’ baráttan hörð eins og úi'slitatölumar sýna. Við auk- um fylgi okkar um 21 atkvæði frá síðustu bæjarstjómaxikosn- in'gum, fengum þá 59 atkvæði, -en núna fengum við 80 atkvæði. Ég tel, að fylgisaukning Al- þýðuflokksins hér á S'eyðisfirði stafi að sumu leyti af klofni'ngi í Fra msókn arf tókknum um fiamboðið í kosningunum að þessu sinni og að hinu leytinu vegna megnra'r óánægju með' meirihtuta síðu'stu bæjarstjóm- ar. f kosningunum kom fi’am grejnileg ósk um bi-eyttan meiri hluta. Þeir flokkar, sem tapa mestu fylgi í þessum kosning- um em einmiltt meirihlutaflok'k arnir, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn'arflok'kurinn, en mest er tapið hjá SjálfstæðisflokJn- um, hann fékk 112 .atkvæði 1966 en nú aðeins 87 atkvæði. Hins vegar bætir flok'kur óháðra kjósenda, sem verið hefur í stjórnai’andstöðu í bæj- arstjóminni, fylgi si'tt allmikið, úr 107 atkvæðum í 142 atkvæði. Enn hafa flokkarnir eða for- ystumenin þeii'ra ekki falað sam an um myndun meirihluta í bæjarstjórn Seyðisfj arðai’, en hins vegar er búizt við, að aðil- ar' talist við mjög bráðfega, og þá verði ráðið hvernig næsti bæj arstj órniarmeiir'ihluti verður. Lokaoi’ð mín eru þau, að við þökkum það traust, sem Al- þýðuflokknum er sýnt í þess- um kosningum og við vonum, að við séum traustsins vei'ðir. ÓfafsfprSur: Landsmálapólitikin hafði áhrif á kjörið □Hreggviður Hermannsson, efsti maður á lista Alþýðuflokks ins á Ólafsfirði segir um kosn- ingaúrslitin þar í kaupstaðn- um; — — Atþýð uflokku ri n n hlaut 1'08 atkvæði i þessum kosniing- um og einn fulltx'úa kjörinn í bæj ai'stj óm. Framsóknai’flokk- urinn hlaut 123 afkvæði ög 1 mainn kjörinm, Sj álfstæðis- flokkurinn hlaut 251 atkvæði og 4 me-nn kjörna, Alþýðubanda lag hlaut 86 atkvæði og einn mann kjörirm. Við Alþýðuflokksmenn ætluð um ókkur kannski meiri hlut í þessum kosningum en við feng- um, Á þessai'i stundu veit ég elaki, hverju er um að kenna, að hlutur flokksins varð ekki meiri nú. Hann hlaut 111 at- kvæði 1966. Mér finnst, að la'ndsmála- póiitíkin hafi spiiað inn í þessa kosningabaráttu og ennfremur klofningur vinstri afl'amna. Kosnmgaúrslitin stóðu afar gtöggt hér á Ólafsfirði. Fyi’ir kosningarniar var ekki vitað, hvert fylgi fi'amsóknar og Ai- þýðubandalaigs væri, þar sem þessir tveir flokkar buðu fram saman 1966 og vegna þessa samstai'fs er ekki ólíkle'gt, að Alþýðuflokkurin'n hafi fengið eitthvað af atkvæðum frá þeiim í kosningunum fyrir fjói’um ár- um. Af þessu má drga þá álykt- un, að það fyl'gi, sem Álþýðu- flo'kkurinn hlaut í kosningun- um á sunnudag, sé fastia'fylgi ilo’kksins hér á staðnum. — Neskaupsfaður: HÁLFU □ Gestur Janus Raguarsson, efsti maður á lista Alþýðuflokks ins á Neskaupstað segir um úr- slit kosninganna þar eystra: — — Dómur kjörstjónnai' er bessi: A listi 77 atkvæði og eng- ann mann kjörinn, B Usti 15.5 ’atkvæði og 2 menn kjöin-s, D listi 199 atkvæði og 2 menn kjörna og G listi 390 atkvæði og 5 menn kjörna. Aiþýðuflokkurinn hefur ekki tekið ákvörðun um það enn, hvort hann óskar eftir óvilhöllu endurmati á úivkurði kjörstjóm ar, en við endurtia'lningu at- kvæða í gærmorgun munaði aðains 'A atkvæði, a’ð bæjar- |full'trú i A!fþýðuifiliokkl.7,ib fiáll út úr bæjarstjórn og Framsókn fékk tvo menn kjörna. í sjálfu sér er um atkvæða- aukningu að raeða fyrir Alþýðu flokkinn, þegar tekið . er til'lit' til þess, hve margt Alþýðu- flökksíólk- -og- stuðningífólk' flo'k'ksin’s hefur horfið út af. Framh. á bls. 15 Skattskrár Reykjanes-í umdæmis árið 1970 Skattskrár Reykjanesumdæmis árið 1970. fyrir öll svéit- ariéiög og Keflavikurflugvöll, liggja frammi til sýhis frá 4. júní tii 17. júní að báðum dögum meðtöldvimi á eftirgreindum stöðum: í KÓPAVOGI: Á skrifstcfu Kópavogsbæjar og hjá umboðsmaúni í Félagsheimiii Kópavogs á II. hæð. Skrifstofa u;n- boJsmanns verður opin aila virka daga frá kl. 4—7 e.h., nema laugardaga. í HAFNARFIRÐI: r Á skrifstcfu Hafnarfjarðarbæjar og á skattstofuiM. í KEFLAVÍK: j Á skrifstofu Kefiavíkurbæjar og hjá Járn og Skip h.f., Hafnargötu 61. - ! : Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI: Hjá umboðsmanni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrifstcfu Flugmálastjórnar. í HRFPPTJM: Kjá umboðs.tnönnum, sveitarstjórum og oddvitijut. í skránum eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignarskattur 3. Námsbókagjald 4. Alniannatryggingagjald 5. Slysatryggingargjald atvinmirekemla 6. Lífeyristryggingariðgjald atvinnurekenda 7. Atvinnuleysistryggingariögjald 8. Iðnlánasjóðsgjald 9. Iðnaðargjald 10. Launaskattur (ógreiddur) 11. Útsvör. nema fyrir Kjósarhrepp 12. Aðstöðugjöld. þar sem þau eru álögð ! í skattskránum cru einnig sóknargjöld og kirkjugarðs- gjöid þeirra sókna. sem þess hafa óskað. Innifalið í tekju- og eignarskatti er 1% álag til Bygg- ingasjóðs ríkisins. V l Kærufrestur vegna ofanritaðra gjalda er til loka dals- ins 17. júní 1970. Kærur skulu vera skriflegar. 1 Kærur vegna útsvars skulu sendar viðko.mandi fram- talsnefnd. en vegna annarra gjalda til skattstcfu Revkja nesumdæmis, Hafnarfirði, eða umboðsmanns í heiiria- sveit. i I Skrár um áiagðan söluskatt í Reykjanesumdæmi 19i6í) liggja ennfrocnlir frammi á skrifstofu skatlstofunnaiv i Hafnarfirði. , Álagningarseðlar. er sýna gjöid og gjaldstofna. hafa verið sendir til ailra framteljenda. Hafnarfirði, 3. júní 1970 Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.