Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 9
•MiðvScMagá'r 3v jiúní l’970 rgi-nni, Nassau, búa álíka ir og í Reykjavík, eða um úsund. — ÞORRI. UNDANFARNA mánuði hafa á íslandi orðið miklar umræð- ur um eiturlyf og neyzlU þeirra. Menn haifa risið upp hver á fætur öðrum og varað við þeirri hættu, er þeir telja að notkun þessara lyfja hafi í för með sér og stofnuð hatfa verið óformleg samtök ungS fólks til baráttu gegn neyzlu fíknilyfja. Flestir virðast vera á einu máli um það, að neyzla allra þeinra efna, sem í dag- legu tali eru nefnd eiturlyf séu stórhættuleg og hatfi í för með sér missi hamingju manna og stórfellt þjóðfélagslegt tjón. — Þó hafa heyrzt raddir er mæla neyzlu sumra þessara lyfja bót, svo sem hassis og marijúana, og telja hana titf yndis og un- aðar. Tii þess að stemma stigu við því að notkun þessara lyfja aukist á íslandi hefur mönnum •helzt dottið í hug að setja ströng viðurlög við sölu þeirra og neyzlu, ásamt upplýsinga- herferð um skaðsemi þeirra. En svo virðist sem enginn hatfi nennt að leggja það á sig, að gera sér greiln fyrir því, hvers vegna menn neyta eiturlyfja og þá sérstaklega ungt fólk. Við lifum í furðulegum heimi. — Tækni mannkynsins er orðin svo stórkostleg, að draumur þess um aldir, að stíga fæti á annan hnött er löngu orðinn hversdagslegur atburður, er enga athygli vekur. Framfarir vísindanna eru svo hraðfleygar, :að það sem er nýtt í dag verð- ur orðið úrelt á morgun. Það er farið að hyllia undir þann, draum, að unnt verði að stofna þjóðfélag, þar sem enginn þarf að líða skort og allir fái notið friðar og hamingju. En sam- fara þessum björtu sólargeisl- um tæknibyltingar hyllir í dimm og ógnvekjandi feigðar- ský. HernaðarkappM'aupið á sér engin takmörk. SífeRit er tframleitt meira atf drápstækj- um, þó stórveldiin hafi fyrir löngu gert svo mikið aí hvers konar múgmorðsvopnum, að nægja mundi til að eyða öllu lífi á jörðunni á nokkrum dög- um. Mengun af völdum ýmiss konar úrgangsefna í lofti, láði og legi er orðin svo háskaleg, að allar líkur benda til þess að innan öi'fárra ára verði hún íarin að' valda ægilegum breyt- ingum á lífi jarðarbúa, ef skeifc- að er látið að sköpuðu. Á með- an örlítill hluti marankynsins er að springa af ofáti og óhófi eiga milljónh- herskara jarð- arinnar ekki málungi matar og margir eru dæmdir til dauða við fæðingu af skorti og sjúk- dómum, sem ill aðbúð demb- ir yfir þá. Og ríku þjóðirnar verða sífellt ríkari; hinar van- þróuðu þjóðir fátækjari1. Haldi þessi þróun áfram mun hún ó- umílýjanlega leiða .til skelfi- legri styrjalda og blóðsúthell- inga um lendrými og daglegt brauð; átök sem gætu jafravel orðið enn ægilegri en þær hrikalegu styrjaldir sem geisað hafa á þeasari öld grimmdar og haturs. Þetta er sú sýn sem gefur að líta, ef við virðum fyrir okkur veröldina. Og ekki aðeins þetta. Stjórnvizka þeirra er með völdin fara er í æpandi og átakanlegu ósamræmi við fulllkomnun vísinda og tækni. I Tékkóslóvakíu hnteppa, grimmir harðstjórar heila þjóð í fjötra. Á stórum svæðum á jörðinni hafa menn ekki leyfi til að hugsa og hið talaða og ritaða orð er svívirt og fótum troðið. Fyrir botrn Miðjarðar- hafs berast nágrannar á bania- spjót og leika sér að þeim eldi er fyrirvaralaust getur orðið að blossandi báli. í Vietnam Bréfa— KASSINN heyr voldugasta stórveldi heims einhverja grimmúðlegustu styrjöld, er hin blóði drifna saga mannkynsirrs kann frá að greina. f Suður-Ameríku held- ur þessi sami heimski þurs verndai'hendi yfir afturhalds- sömum einræðisklíkum, sem heldur alþýðu þessara landa í eirahverri átakanlegustu fátækt og hatrömmustu kúgun, sem dæmi ei'u um á þessari jörð. í Biafra sultu til baraa eða hrundu niður úr sjúkdómum þeir sak- leysingjar sem, ef nokkur er, er mönnum sönnun þess, að maðurinn sé eitthvað æðra en tvífætt villidýr. Drottinn misk- unni þeim heimi, sem myrðir og toi’timir því fegurstia sem hann á til! Hamingjan hjálpi þeim fávísu mönnum sem gert hatfa þennan fagra heim að hel- víti manndrápa og kúgunárJ Hatfa þeir, sem ábyrgð bera á blóði drifinni ásýnd heimsins einurð á að ganga till guðs borðs um helgai' tíðir? Finna1 þeir ekki refsidóma guðs ýfir höfði sér! Þú, fávísi maður! í nótt munu illvirki yffiar hitta yður fyrir! Hvað gagnar yður þá stál og eldsprengjur? Og þessi i'efsidómur drottins get- ur orðið í nálægari framtíð en nokkurn giwiar. í þennan heim er ég borinn og það unga fólk sem er á svipuðu reki og ég. í i'íki dauða og tortímingar komum við í þann , mund er mannkynið hafði nýltega misst vitið í annað sinn á hálfri öld. Það erum rtð sem neytum. eit- ui'lyfja. Og lái okkur þaö hver sem vill. Við vitum að við erum þegn- ar samfélags, sem hefur það eitt markmið, að gera okkur að þi’ælum kerfisins, viljalaust hjól í voldugri morðkvörn. — Menntun okkar er ekki miöuð við það, að dýpka og þrosk-a sál okkar, heldur við það, að við séum sem hæfastir að ger- ast steihgerðir limir á meiði ■efnishyggju þjóðfélags. sem gert hefui’ maranssálina að markaðs- vöru og urtga fólkið að fall- byssufóðri og fæðu fyrir hræ- gamma. Það er ekkei't gert til þess að við fáum notiffi þeirrar hamingju, sem 511 ti’úarbrögð heims kenraa að blundi í hverj- um manni. Þess í. stað er okkur otað út á vígvöll lifsins til þess að bei-jast og hatast um þau markmið, er þjóðfélagið hefur innbyrlað okkur að séu æðstu gæði lífsins. Hver ei-u þau markmið? Er það vizkan, sem er hámark a’Jrar mr'nntunar? Sannarlega ekki! Það er embættið, sem er trygging fyrir þægilegu lífi í tómi andleysisins. Er það frels- ið, sem öllum mönnum er ó- missandi til þroska og ham- ingju? Fjarri því! Það er hels- ið, sem gróðasjónarmiö þjóðfé- lagsins, fjölmiðlunartæki, ríki, skólar og kirkja leggja á hugs- un okkar. — Er það friðurinn, sem er takmark og hápunktur allrar hamiragju? Öðru nær! — Það er samkeppnin, sem. eitrar allt líf okk.ar með heift og hatri. — Er það samúð til lífsins og bræðraiag ailra manna? Vissu* lega ekki! Það er eiginhags- munastreita og tortryggni í garð náungans, er leiðir atf sér vi'ðbjóðslegar styrjaldir og hroðaleg grimmdarverk. Þjóðfélagið er orðið ungu fólki kæfandi dýflissa. Við er- um frá því við fyrst sjáum dagsins ljós og þar til við lok- um augunum þreytt inn í ríki dauðans, peð á taflborði á- gjamra braskara, sem ráð'a þjóðfélaginu og stjórna því að eins með hagsmuni sjálfra sín fyrir augum. Við göngum í skóla árum saman og gleypum þar of'an í okkur andvaraa stað- reyndalanglokrur um ein.skis verffia hluti. Við stritum fvrir daglegu brauði okkar sex daga vikunnar frá kl. 9—5 og logn- umst svo úf af hinn sjöunda dag af andleysi og Hfsleiða. — Því sál okfcar er gaitóm. Við giftum okkur og hokrum alla ævi innan þröngra veggja heim ilifeins, sem læst hefur veVið í viðjar þúsímdærra kreddna og hefða. Þetta geriir ofckur ófrjó í hugsun og þröngsýn og börn okkar eigiragjarna ég-ista, sem skörtir skilning á öðrum mann- legum verum. Hér er enginn maður með mönnum nema hann striti árum saman myrki-annia milli U1 þess að koma sér upp húskofa, sem hann fyllir síðan að aúðvirðilegu skráni, ásamt niokkrum tugum af all's onan heimilistækjum. Það er að kom, ast áfram. Að komast áfram er það, að þræla eins og skepraa öll sín ungdómsár til að geta orðið spikfeitur og sköllóttur á efri árum, gljáandi a£ heimsku og andleysi eiras o@ þingmaður, sem setið hefur á þlngi í þrjátíu ár. Þetta er æðsta sælan. Og svo sofnum við frá okkar húsum og bankabókum, Mæjorkaferðum og intíanstokks drasli nákvæmlega jafn mikil fífl og þegar við fyrst sáum ljós dagsins. Hvenær sem einhver einstakl ingur reynir að spreragja atf sér þessa fjötra þjóðfélagsinis eri hann í urð hrakinn og hæddur og fyrirlitinn af lýðnum. Haran er jafnvel álitin þjóðfélaginu •skaðlegui’ og hent í tukthús. Reynið þétta sjálf! Hættið að vinn'a, en reynið að Skrimta einhvern veginn af í líti'llii her- bergiskompu undir súð, þar sem ekkert er inni nema rúm- flet, borðskrifli, slólræfill, nokkrar bækur og kantíski eitt- hvert skemm'tilegt jhlj óðttæril t.d. gítar. Síðan skuluð þíð ykkur sýna úti á víðavamgi, tinandi steina furðuiega og kyn. lega grös, gónandi á stjörnurn- ar og athugandi veðúrsins óstöð ugu náttúru of háum hólum og leitum. Þá skuluð þið um götur og torg spássera í einni heilsu- bótargöngu og mannlífsins kómiska kai’usel stúdera og rannsaka. Sitjið í furðulegum hugleiðslunarstellirtgum o'g beinið huga ykkar að þeim, sem á hæstum situr tróninum. Látíð kraft hins hæsta yfir- skyggja ykkur og vizku eilífð- arinnar gagntaka ykkur. Syng- ið og spilið söngva um frið o‘g, vináttu eins og endurfæddir1 menn. Talið ékki orð ft.’am yfir það sem brýnasta nau'ðsyra ber til. Hættið að Ijúga. Hreesni ið ekki. Segið skoðanir ykteaai ætíð eins og þær eru en ekki eins og sætlegast hljómiar í eyrum. Þeytið út í yztu myrk- ur öllum kurteisisserimoníum, en komið til dyríanna eins og þið eruð klædd. Gerið aldrei skepnu mein. Kappteöstið að iðka hreinar hugsanir og rétta breytni. Garagið síðan út á stræt in og hlustið á or-ðræður fólks- ins. ,,Hálfgeggjaður aumingi“. „Letiingi, sem ekkl neranir að bjarga sér“. „Snýkjudýr á þjóð'féliaginu“. „Ekki ein's og fólk er flest.“ „Það ætti a'ð taka hann með 1 yaldi og láta hann moka skít“. Jafnvel þó þið yrðum sannheilög í öllu líf- erni tæki fólk yk'teur éktei í mantíatölu fyrr en þið færuð að pæla í grút og slori. En ef þið gætuð gert kratftaverk - þá gætuð þið verið viss um að lýð- urinn kæmi skríðandi að fótum ykkar eins kosningasmali í at- kvæðaleit. Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.