Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 12
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON 1 ® iwám Uruguay vann ísrael á HM í gærkvöldi með tveim möA-kum gegn engu. □ England vann sigur í fyrsta leik sínum í HM í gaerkvöidi 1:0, en leiikið var við Rúmena. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár, sem Englendingar sigra í fyrsta leik sínum í úrslitateeppni í knattspyrnu, en eins og kunnugt er eru Englendingar kunnari fyr ir að sigra í lokaorustunni! Leikurinn í gærkvöldi var frekar slakur að dómi sérfræð- inga og Englendingar verða að sýna eitthvað betra en 'þetta, ef þeir ætla ekki að glata heims- meistaratigninni. Sigurinn y>fir Rúm.enum var fyllilega verð- skuldaður og það var Geoff Hurst, sem skoraði sigurmarkið. Alf Ramsey sagði, að það dygði ekiki að leika stórbrotið sóknar- spifl gegn þessum mikla varnar- vegg A.-Evrópuliðanna. Oryggis spil yrði að koma til og síðan baða eftir taekifæri. í þessum leik opnaðist smá glufa í rúm- enska varnarveggnum, sem Hurst tókst að nýta. — áttunni við hinn skæða fram- línumann ítalanna, Luigi Riva, og sænska vörnin hefur fengið sérstaka þjálfun í að mæta hin- um snöggu ítölum, sem eru meistarar í skiptingum í sókn- inni. Italirnir munu leggja höfuð- áherzluna á sóknarleik, með þá Riva, Gianni Rivera og Roberto Boninsegna sem stærstu tromp, en Svíarnir munu hins vegar leggja höfuðáherzluna á vörn- ina, og treysía á Ove Kindvall til að skora ef til vill óvænt mafk. — Ove Kindvall, sænska stjaman. D Vinstri hakvörður hrazá- keppnirmi. Lið Brazilíu verður líaka liðsins í HM, Marco An- þvl þanndg skipað:: Felix, Gar- ■tonio, meiddist illa á aefingu á lo, Alberto, ,Brito, Piazza, Ev- •mánudaginn, og verður því eKki eraldo, (sem er meiddúr á roeð í leiknum gegn Tékkósló- hné),.Riivelmso, Jair, Tostao og váfiiu í kvöld, sem er fyrsti Pede. leikur bvors liðs fyrir sig ( ! ÍTALER SÆKJA EN SVÍAR VERJAST □ í dag mæta Svíar ítölum í Toluca, og nú er spurningin, hvort sænsku vörninni, sem hef ur verið „skriðdrekarnir“, tekst að stöðva hina stjörnum prýddu framlínu ítalanna. í Mexikó er reiknað með sigri ítalanna, en þeir hafa aflað sér mikilla vin sælda með æfingaileikjum sín- um þar. Úrslit leiksins eru talin geta oltið á þvf, hvernig hinum rúm- lega tvftuga markverði Svía, Ronnie Hellström, tekst í bar- Riva, ein af stórskyttum ítalska liðsins. PHiO BREYTTi - Of slgraðl Búlgaríu vtð mikil fagnaðar- læfi Q Leikur Búl'garíu og Perú . i HM x gærkvöldi sýndi, að vamarleikurinn getur verið . vafasamur, ef lögð er of mikil áherzla á hann. ú Lið Búlgara er eitt af þessum - vélrænu liðum, það gengur allt _ eins og í vel smuðri vél og mikil ■ áherzla lögð á sterika vörn. Búlgarar skoruðu að vísu fyrstu mörik leiksins, en Perú- menn gáfu sig ekki og sóttu af miklum ákatfa, þegar líða tók á leikinn. Og uppskeran var góð, 3 mörk og sigur, 3 gegn 2. Mikil voru lætin á áhortfenda- pöllunum og flestir héldu með Perúmönnum. Þessi sigur ætti að tryggja Perúmönnum sæti í átta liða úrslitum ásamt V.- Þýzkalandi. V - þýzkaland - éfafn leikur '□ Heikur Marokkó og Vestur- Þýzkalands, sem fram fer í dag, er almennt talinn verða barátta Davíðs og Golíats, en í þetta sinn er það Golíat, sem sigrar. A iþvf leikur enginn vafi, þar sem annars vegar er áhuga- mannalið frá Afríku, en hins vegar liðið ,sem lék gegn Eng- landi úrslitaleikinn f síðustu HM-keppni, Spurningin verður ekki um það, hvort liðið sigrar, hetdur um það, hversu mörg mörk Þjóðverjarnir skora. Vidinic, þjálíari Marokkó- liðsins, gengur ekki að því grufl andi, hvað framundan er, en seg ir, að hann vonist aðeins til þess að tapið verðí ekki rosalegt, iþví það muni haifa neikvæð áhrif á liðíð fyrir leikina gegn Perú og Búlgaríu, sem hann álitur ekki vera eins sterka mótherja. — Ég ber virðingu fyrir Þjóð verjunum, en einnig fyrir mín- um imönnum, segir Vidinic, og enginn leikur er tapaður fyrir- fram. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.