Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 4
( 4 Miðvíkudagur 3. júnlí 1970 lúörasveitar oa karlakórs Tónleikar O 1 .úðrasveit Reykjavíkur held tur njög fjölbreytta tónleika í J Hás tólabíói í Ikvöld og hefjast þeir kl. 21. Á lefnisskránni verða im. a. lög eftir Gounod, Verdi, Elgar, PáH ísólfsson og Pál P. Pálsson. E>á kemur fram á tón- leikunum sextán manna jazz- ! hljómsveit, sem skipuð er með- limum lúðrasveiíarinnar undir stjórn Björns R. Einarssonar. Karlakór Reykjavíkur kemur einnig fram á tónleikunum. — Námskeið ■ ■ ■ Framhald aif bls. 1. það var bréfaskóli sem byrjað var mieð 1967, mánnir mig. — Hvað iheimsæki-5 þið murg böm á Iþesisiuim námiiike:6uim ? — Við förum í 8 skóla, og það eru svon'a 60 — 70 börn að mieðaltaíli í 'hverjum skóla. Nú tóku bömin að streyma út úr i?toíl inum, og það var far ið með þau inn í samkomusal Sími 2-49-50. Farfuglar! — .Ferðafólk! Ferð á Krýsuvikurberg á sunnudag 7. júní. Þetta er til- válirm ferð fyrir fuglaskoðarai. skólians, þar seim von bráðar átti að lieifjast bi-úðuieikur. — Tveir ungir lögreglu|þjónar ann ast hreyfingar b.níðamia, en rödd Ómars RagnarSBornar val’ spiluð moð af segulbandi, þar sem hánn talaði fyrir munií þriggja persóma. Þetta ,er Ihin meista slíemmtun fj’rir börnin, og þau verða ekki vör við, að þau eru í raun og veru að læra, íþ’að ,er verið af> búa þa'u irndir að verða sjálf- stæðir einEtaklimigar í borgarum ferðinni, sem sifiellt verður æ meiri og um leið hættulegri ynigst-u börnunum. Það sýna' raunar sllysatölur greinilega, en þar má sjá geigv-æníega slysa-- tcúu á börnmmi undir skóla-. aldri, eða eins og Ásmundur Matthíasson orðað.i það við börniin: — A hverju ári slasaat jatfn mörg börn og eriu í tveim ur svona ibefckjuim, þ'ess vegna verðið þið að kunna uimferðar-' reglurnar. — FI.OKMSSitmii> Ml F.U.J. — HAFNAÍRFIRÐI F.U..J. í Hafnarfirði 'heldur áríðandi félagsfund fimimtudaginn 4. júní kl. 20.30 í Al'þýðuhúsinu í Hafnarfirði. — Féliagar fjölmennið. — Stj'ómin; í ( fereafélagsferðir um næstu helgi 1. Þóreimerkurferð á laugardag kl. 2. 2. Hekl'jcldar kl. 2 á laugardag 3. Suður imieð s.jó ISuiglaskoðun á Ha'Enabergi og víðar) á sunniudag imorgun kl. 9.30 4. Fjöruganga *frá Kúagerði í Straurrsvik. Kl. 9,30 a sunnu dag. Ferjgafélag íslands töldugctu 3 Símar 19533, 11798 Tli. SdLU ' Birkiplöntur af • ýmsum stærðum i o. fl. JÓN MAGNÚSSON HRÁ SKULD lídighvammi 4, HafnarfirSi Sími 50572 VELJUM fSLENZKT-/pK fSLENZKAN ÍÐNAÐ MINNIS- BLAÐ SKIP Skipaútgerð ríkisins. 3. júní 1970. Ms. Hekla er í Reykjavik. Ms. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12 á hádegi í dag til Þorlákshafnar og þaðan aftur til Vestm.eyýa kl. 17,00. Ms. Herðubreið er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. TÓNABÆR. — TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 3. júní verður „opið hús“ frá kl. 1,30—5,30 e. h. Dagskrá; Lesið, teflt,.spilT að, kaffiveitingar, upplýsinga- þjónusta, bókaútlán, kvik- myndasýning. Munið skoðunar- ferðina í Liistasafn Ásmundar Sveinssonar 8. júní. Þátttaka tilkynnist í síma 18800. ORÐSENDING frá Barnaheimilinu Vorboð- inn. Getum bætt við nokkrum börnum til sumardvalar í Rauð hólum. Upplýsingar. frá • kl. 2- 6 e. h. í skrifstofu Verka-, kvennafélagsins Framsókn. — Sími 26931. — Nefndin. Minningarspjöld Menningar- og minningarsj óðs kvenna fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu, Bókaverzl. Braga tíiynjólfs- sonair, Hafnarstræti 22, hjá Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Önnu Þorsteinisdóttur, Safa- mýri 56 og Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16. Samband fsl. Berkla- sjúklinga Bor gameskirkj a Krabbameinsfélag íslands Barnaspítaliinn Hringur Slysavamafélag íslands Rauði Kross íslands Minningakort ofantalinna sjóða fást í MINNINGABÚÐINNI, Laugavegi 56 Náttúrugripasýning. Dýrasýning Andrésar Val- bergs í Réttarholti víð Sogaveg — móti apótekinu — er opiu öll kvöld frá kl. 8-11, og laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 3 —10. AðgöngumiSarnir era happdrætti og dregíð vikulega. Fyrsti vimiingur er steingerð- ur fomkuðungur, ca. 2ja og hálfrar milljón ára gamall. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvikur Mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti byrja 19. júní og verða 2 hóp- ar áf' eldri konum. Þá mæður ineð börn sín, eins og undan- farin sumur akipt í hópa. Konur sem ætla að fá sumardvöl hjá nafndinni tali sem fyrst við akrifstofu Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3, opið daglega frá 2—4 nema laugardaga. Sími 14349. Minningarspjöld Frikirkjunnar fást í verzlun Jacobsen, Aust- ursti'æti 7, Verzluninni Faco, Laugavegi 37 og hjá Pálínu Þorfinnsdóttur. Urðarstíg 10, sími 13249. MINNIN G ARSP J ÖLD Memiingar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, í bókabúð Braga Brynjólfs- mýri 56, Vatgerði Gísladótt- Önnu Þorsteinsdióttur, Safa- sonar, Hafnarstræti 22, hjá ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. — Verzluhin Ócúlus, Austur- strætl 7, • Reykj avík, Verzlunin Lýsing, Hveris- götu 64. Reykjavík. Anna órabelgur „Ég er hrædd oim að kápan verði komin úr tízku áð- ■ur en ég stækka upp í haina.“ — Það er sagt, að maður læri af sínum eigin mistökum. En það er miklu ódýrara að læra af mistökum annarra. Og svo fæst líka miklu meiri fjöl- breytni með þeim hætti. — Kennaradýrið sjokkeraff- ist þegar ég féll í prófinu. Nú þarf hann aff hafa mig aftur næsta vetur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.