Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 5
Miðvikiudagur 3. júní 1970 5 Alþýð u Útgcfandi: Nýja úfgáfufclagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundss<m Ritstjórar: Kristján Bersi Úlafsson Sighvotur Björgvinsson (áb.) RHstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréítastjóri: Viihelm G. Kristinsson Auglýsingastjórl: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alb.vðublaðsins Úrslitin í Hafnarfirði I I I I I Þótt athygli marmia hafi að vonum beinzt mest að fcosningaúrslitunum í Reyfcjavík, er iþó ýmislegt líka að læra af úrsiitunum úti á landi. í Hafnarfírði til að mynda urðu niokkrar breytinlgar ó 'sarnsetningu bæj- arstjómarinnar. Framsóknarflokkurinn vann þar sæti af Alþýðúbandalaginu og Sjálffstæðisíflokkurinn I felldi bæjarfulltrúa frá samstarfsaðilú sínum síðasta | fcjörtíknabil, Félagi óíháðra þorgara. Alþýðuflokkur- inn Var eini flbkkurinn, sem hélt óbreyttri bæjar- ful'ltrúatöíllu. Því er ekki að leyna að kbsínmgaúrslitin í Hafnar- (firði voru Alþýðuflokfcnum tal'sverð Vonbrigði. Floktourinn hafði /gtert Isér vonir >um að koma þremur mönnum að, og hafði rökstuddan grun um að það gæti tekizt. Sú von brást hinls, vegar, og má vel vera að Iþar eigi mokkra sök á mjög lúaleg tilraum, sem gerð var á síðustu stundu, til að sá sundrungu í röð- um Alþýðufiokksmanha í bænum. I I Sjálfstæðisflokkurinn fékk að þessu sinni 4 bæj- arfuhltrúa 'í Hafnarfirði, en það er langtum betri út- I kiomia /en fylgi flokfcsins raumverulega se'gir til um. I Flokkurinm hlaut 1697 atkvæði, en andstöðuflokkar hanis fengú 3097 atbvæði eðá næstum því helimingi meira fylgi. Þeir fengu hinis vegar 'efcki kjörna nema ! 5 bæjarfulltrúa samtals. Ástæðan er að sjálfsögðu sú að skipting atkvæða varð Sjálfstæðisflokknum í hag, j em andstæðingunum í óhag. Þrátt fyrir bæjarfu'll- trúafjötgunina er Sjálfstæðisfloklku rinn því enn í jafn miklurn minnihluta meðal Hafhfirðinlga og hann | var áður. Sammnga sfrax ' S'anminga'viðraeðiir hafa ttú halfizt að nýjn eftir j hté um kosningaheTgina, en mieð hverjum 'deginum i ísem liíður fjötgar nú þeim félÖgum sem hefja verk- fall. Ekki er nein merki 'enn að 'sjá um að samkomu- lag sé á næsta leyti, en vbmamdi Tíður ekki á mjög lömgu þar til samningar takast. Allir viðúrkenna að réttmætt sé að launþegar fáinú vterulegar kjarabæt- ur, og þess vegna hlýtur það að vera skýlaus krafa að samningar séu ekki dregnir á lánlgiinn, heTdur allt ígtert Sem hægt ter til að flýta tfyrir sambomuTagi, svo að verfctfáTlinu mtegi Tjúka á næstu dögum. 'Áskriftarsiminn er 14900 ERLEND MÁLEFNI □ Eimmgis helmingur af kjósendum brezka íhalds flokksins álítuir að Edward Heath sé góður flokksleið- togi. Þótt ótrúlegt sé eru þeir litlu færri meðal kjós- e.ida flokksins sem telja áð Harold Wilson sé betur til þess fallinn að vera forsætisráðherra en Heath. Ef íhaldsflokkurinn vinnulr í kosningunum 18. júní, vinnur bann þrátt fyrir Heath, ekki vegna hans. Sagt er að Heath sé stefnu- fastur, hugmyndaríkur og fram kvæmdasamur, og auk þess á hann líka að vera tilfininga- næmur, umburðarlyndur og hjartahlýr. Ástæðulaust er að efast um að liann sé allt þetta, en gallinn er bara sá að engir nema nánustu vinir hans fá þessa mynd af honum fram. Aðrir gera hann sér í hugar- lund sem mann, er að vísu vilji vel og búi yfir góðum gáfum, en sé í rauninni hlédrægur og fráhrindandi maður, óöruggur með sjálfan sig, óútreiknanleg- ur pólitískt séð og frekar veik- ur en sterkur leiðtogi. myndir í félapsskap ungra kvenna. Sífell't fleiri íhaldsimienn við- urkenna að þeir hafi veðjað á rangan hest, þegar flokkurkm lét Sir Alec Douglas-Home víkrja fyrir Heath 1965. Einung- is kosningasigur nú í vor getur komið í veg fyrir að Heath verði að láta af forystu í flokkn- um. Sú skýring er gefin á mis- tökurmm 1965, að þau hafi staf að af þvi að flokkinn skorti reynslu í því að kjósa sér leið- toga. Það kainn að vera talsvert til í þeirri skýringu. Eftir fimm ára starf sem leið- togi brezka íhaldsflokksins er Heaith enn ráðgáta í augum brezkra kjósenda. Mörgum óar við því ef hann skyldi verða húsbóndi í Downing Street. — Venjulegum Bretum finnst þeir elckert eiga samelginlegt við hann. Þetta bil milili hans og fólksinis er því mei'kil'egra þegai' þess er gætt að Hea’th er sjálíur komirm af lágum stig- um, eins og það er kallað. Hann er fyrsti leiðtogi brezka íhalds- flökksins öldum saman sem ekki tiilheyrir brezku yfirstétt- i'nn'i. En Heatíh kærir sig lítið um það sem ailmenningur met- ur mest, o-g fólk veit ákaílega lítið um hann. Heath hefur yndi af tónlist og etr gefinn fyrir að siigla, en hvorugt af þessu er til þess fallið að auka temgslin milli hans ög allmennitngs. Haran er piparsveinn — því miður ekki glaumgosi um leið, eins og Trudeau í Kanada. Áróðurs- stjórum íhaMsflokksins er ekk-.. ert um piparstand Heaths gefið, ejns og sést af því hve rrúkið ikapp þeir leggja á það að fá blöð til að birta af lionum Fram til 1965 var það ein- ungis innsti kjarninn í flokkn- um sem vaildi flokksteiðtogann. Þessu var hætt þegar Harold Wilson var orðirrn leiiðtogi verkamanniaflokksins, sem þá var í stjórnanandstöðu, og flutti það inn í pólitíkinia, sem íhalds- menn kölluðu ski'ílmennsfcu. — j.Þeissi. ^ndstyiggitegý inaðþír1" eins og yfnstéttin í íbalds- flokknum kaHaði Wilson, mal- aði Slr Alec í umræðum i þing inu, og varð síðan forsætisráð- herra sjálfur. Aðferð WilSons kailaði á svipaðan andstæðing af hálfu íhaldsflokksins, múga- mann sem gat la’gt sig niður við að beita þeim brögðum, sem keppnin krafðist. í fyj'sta skipti var flokksforingjasfanfrð boðið upp, það er að segja þingflokkn um var falið að kjósa sér leið- toga. Þangað til hafði fáum dottið Edward Heath í hug sem hugs- anlegur leiðtogi íhaidsfiokfcs- ins. og forsætisráðherraefni. — Fjármálaráðherra gæti hann kannski orðið, ef hann stæði . sig vel, og bað hafði hann alk vf gert. Heath var kosinn á þing Í950, vai-ð eftirlitsmaðui’ með þingflokknum og gegndi því starfi í sjö ár, síðan varð hann aðalsamningamaður Breta við Efrrahagsbandaliagið í BrusseK og þar með varð hann kuninúr um allt land. Á ytra borðinu gat hann vel komið til greina sem leiðtogaefni, en það vair þó ekki fyrf en flokkurinn tók upp lýðræðislegri stjórnarhætti. að tækifærið kom fyrir alvöru. Þá virtist Heath vera eins og sniðinn i starfið. Hann hafði staðið sig' vel í Brússel, þar sem beita þurfti hörku. Hann naut stuðnings kaupsýslumamna flokksins, sem aldrei höfðu niáð þar verulegum völdum, ekkert líkt því sem herforingjar og sveitaaðallinn höfðu náð. Hann var ekki iunniinn upp úr hinni hafðbundníu forystusveii( .g <b ekki státað af ættgöfgi og öll- um var ljóst, að málhreimun har.s var- ekki af beztá talgi. Fram að þessu hafði þetta allt verið hemill á framgang Heatha innan íhaldsflokksins, nú varð það allt í einu kostir hans. —■ Hann var kjörinn flokksleið- togi. Stj ómmálaístefna Heiaiths er einföld. Hann trúir á hag- kvæmni. Hann litur á forsætiis- ráðherrastarfið sem einikonar' framkvæmdasitjóa’iastiarf,. og að sögn Sunday Times mundi hanni taka við embætti fprsætiisfáð- herra með sama hugarfari' eg 'haigræð!'inigiarsérfræðjn'gu| :sem tekur við stjórn fyrirtækis meci það fyrir augum að auka! frary.- leiðnina um það eina {írósejjt sem skilur á milli hagn-aðair &g taps. Þessl grundvallarafstaða hœia skýrir að nokkru hvers vegn<> Heath hefur ekki orðið sá hacði stj órnarand stöðuforingi, • serm flokkurinn hafði gcrt sér vón-ie Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.