Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 14
14 Miðvíku'dagur 3. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA kemurðu á Piazzo Buonsign- ori. De Sanctis skósmiður hef- ur vinnustofu þar. Andrea de Sanctis þekki ég ekki. En það getur verið að það sé sonur hans. Mér gekk vel að finna stað- inn. Skósmiðurinn hafði vinnustofu fram að torginu; Andrea í viðbyggingunni á ibak við. Eg gekk rakleitt inn. IÞað var eins og að koma inn í hlöðu. Þarna var Andrea. Hann var nakinn niður að mitti og vann í ákafa. Har.n atóð fyrir framan stóran ofn með skóflu í liendi og mokaði í hann koium. Hann var víst að brenna Mkneskjumar. — Hann var rjóður í frarnan, því það var heitt hér inni. — Hárið féll í svörtum lokkum júður ium háls hans og herð- ar. Andrea — kallaði ég..,. Hann virtist ekki þurfa- að líta við til þess að sjá hver komin var, þekkti röddina. Og af vinnunni mátti hann ekki iíta. En sú stiiling að geta neit að sér um að líta við fyrst hann þekkti mig. Eg íhorfði heilluð á hann. Hann var víst að steypa lík- neskjurnar í bronz. Hann bætti rrjeirf), og rrreira eld- sneyti. Logarnir stóðu hátt í loft. Loksins hætti han.i að moka, lokaði eldhólfinu, iét frá sér sköfluna, hljóp til mín og faðmaði mig að sér. Bianca. — En hvað er annars að sjá þig? Hvei-s vegna ertu svona klædd? Komdu annars út; það er svo heitt hérna inni. Við settumst á trébekk und ir fíkjiutré. Eg kjökraði. Eg kv.eið svo fyrir að segja sögu mína .... að ég væri ennþá igift. En nú .... fyrirgefðu imér, Andrea. Maðlcrinn voða- legi og grimmi, sem ég var gift, hann er nú dáinn. Hönd guðs hefur opnað leið ina, Bíanca. Hann kyssti mig. Ástvina mín. — Komdu. Eg ætila að kynna þig fyrír föður imínum. Hann mun taka þátt í gleði sonar síns. Skósmiðurinn faðir hans bauð af sér góðan þokka. Mér var boðið að setjast til borðs míeð honum. En ég hafnaði iþví. Það bíður mín vagn, Andr- ea. Viltu ekki heldur koma með mér? Við skuium velja okkur róiegan stað. Aldrei hafði mér bragðazt nokkur mátlur svo vel. Aldrei hafði mér þótt vín eins hress- andi og gott. Aldrei hafði nokkur maður hvíslað svo sönnium ástarorðum í eyru mér. Það kvöld var ég ham- ingjusamari en nokkru sinni fyrr; ekki í krafti líkaralegra atlota, heldur 'vegna andlegs 'Samruna tveggja hjartna, tveggja sálna. Eg iátaði fyrir 'honum a'llar syndir mínar, — ieða næstuim því allar. Hvern- -ig ég hefði fl'úið svipuhögg mannsins mins sáiulga. Hvem- ig ég hefði lifað undir vernd- arvæng Belearos nú í bráðum. þrjú ár. Andrea Mi.irtaði þolinmóð- ur. Hann svalg í sig orðin. eins og þau væru mælt af dýrlingsmunni. Vesalings Bi- anca. En hvað þú hefur þjáðst En ég skal láta þér líða vel. Þú rnunt bráðum gleyma öllu mótlætinu. Eg er dál'ítið c'fnuð. Andr- ea. Taiisvert efnuð. Við getum búið í kastalanum mínum; þú getur heigað þig listin.ni. og við munc-im hafa nóg fyrir okkur að Iteggja. Innan fárra ára mnn nafn Andrea de Sanctis verða á hvers manns vörum. Hinn mikli de Sanctis. — Og menn munu flykkjast til þín og fela þér hin vanda- ■sömustu verk. Hann hló ein's og harn. Auð æfi eru því aðeins góð, að þau iþjóni góðum titgangi, Bianca. Eg myndi geta afkastað mikliu fgóðum guði og hinni hevlög.u 'Marínu mey of ég þyrfti ekki að strita fýrir daglegu brauði í sveita míns andlits. Það er ■ekki íanat síðan ég varð að leggja frá mér verkfærin og grípa óskyld verk til þess nð afla mér aura fyrir skyrtu- þvotti, fyrir fóðri handa múl- dýrinu mínu og þess háttar. ■af 'þvi að það Verður dálítill timi þangað til ég fæ greitt 'hjá Belraro og pabbi á ekk- ert afögu. En þetta stendur iáMt til bóta, Bíanea. Belcaro imun borga mér refjalaust. Og með guðs hjálp vona ég að ég verði þér efkki til byrði, Bi- anca. Hann spiúrði mig því- naest livort ég h'efði sagt frá ráðagerðinini u'm að við gifi- um okkur Eg skail segia honum það. Andrea, lofaði ég hátíðl'ega. Eg veit að hann kvíðir því að ég fai’i frá honum. En mér mun takast að sannfæra hann ium, að undir því sé hamingja min komin, að ég geti gengið að eiga þig. f’ann hinn sama dag hclt ég til Maldonatokastala, fékk ráð'ama'nni miaum í hendur búsforráð og hélt til ViHa Gaia. w :■ ÁTTUNDI KAPLI. Balcaro lét rigna yfir rnig spurningununi: Hvað sagði laðkni'r.lnn? Lö'gmaðurinn? Dómarinn? Þjónustufolkið? Ei’ ekki allt í lagi, Bíanea? Áður en ég vissi af ,var ég búin að segja: Óttastu ekki, Belcaro. Þú gegndir með sóma hlutverki morðingjans. Balcaro fölnaði. Svo Nello karlinn gat ekki haldið sér saman. Hann stökk í burtu. Ég fyr- irleit veikleiika minn og iaus- mælgi álíka mikið og glaepa- verk hans. Dögum saman lok- aði ég mig inni og vildi engan hafa nálægt mér nema Maríu. Ég þráði Andrea stöðugt meira. Hann vax saklaus og góður, d.yggðugur og hreinn; hann bar meiri virðingu fyrir lögum guðs heldur en mann- anna. Hvílík paradís á jörðu hlyti það ekki að vera að eiga slíkan mann. Ég herti að lokum upp hug- ann og fór eitt kvöldið niður til að borða. Balcaro sat þeg- ar að snæðingi. Hann minnt- ist ekkert á fjarveru mína, lét ógert að bera upp við mig nærgöngulegar spumingar. - Það er farið að verða nógu svalt handa okkur í Florens, Bíanca. Ég hef verið að semja mikinn harmleik. Ég ætla að vita hvernig þeim fellur hann. Þú átt að flytja inngang í ljóðum. Nú var mér nóg boðið. Kæri Belcaro. Myndi það hryggja þig, ef ég flytti þér þau tið- i'ndi, að ég væri í þann veg- inn að yfirgefa fylgdarlið fyr- ir fullt og allt? Hann lagði frá sér vínkrús- ina og virti mig tortryggnis- lega fyrir sér. Þú segir nokk- uð, Bíanca. Ég svara ekki svona vitleysu. Þú verður að tala ljósai’a. Ég er ekki í skapi til þess að geta gátur í kvöld. T'alaðu út, manneskja. Hvers vegna skyldirðu fara? Ég .... ég er i þann veginn að giftast, — giftast aftur. Ég reyndi að hafa vald á tungu Hafnarfjörður - Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstdf'ustarfa (aðallega við bó'khaldsvél) á bæjarskrifstofunum. Umlsökniulm ás'amt upplýsingum tnn mennt- <un og fyrri störf ískal skiia á bæjarskrifstof- urnar, Strandgötu 6, fyrir 9. þ.m. Bæjarritarinn Hafnarfirði SÖLUTJÖLD Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG: Þeilm, ‘sem 'hyggjast sækja um leyfi til að Setja upp sölutjöld á þjóðhátíðardaginn 17. jiy í n.'k., ber að hafa skilað umsóknum fyrir 7. júní n.k. á skrifstofu borgarverkfræðings, Sfcúlátúni 2, 3. hæð. Umsóknareyðu'blöð liggja frammi á sama stað. Þ j óðhátíðarnefnd B.S.Í. BENDIR Á: Að marggefnu tilefni, er því beint til far- Iþega með öllum áætí.'unarbifreiðum, að mæta ihér á stöðinni eigi síðar en 15 mrnútum fyrir auglýsítan brottfarartíma, og afhenda þá þeg lar farangur sinn, sem Verður að vera greini- feg'a m’erkt'ur, þvi að annars verða tafir við. afhendingu hans á áikivörðunarstað. Ath.; Mætið 15 mínútum fyrir brottför Merkið farangur greinilega. BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS, sími 22300 t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengda- faðir, JÚLÍUS G. LOFTSSON múrari, Sólvallagötu 7 a, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 2. júní. María Simonardóttir, börn og: tengrdabörn Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.