Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 3. júní 1970 15 □ | íssí hluti ffetraunariiuiar verour í J:vi formi að skrifaðir verða upp talshættir ýmist málsliættir eöa orðtök, þar sem þýðing’armiklu orði verður sleppt, og er hlutverk lesend- anna að skrifa þetta orð inn í seíninguna. Geymið síðan seð- ilinn, þar til getraunin hefur birzt öll, en þá má senda hann ásamt þftim sem síðar bætast við til Alþýðublaðsins. Eins og áður mun getraunin birtast alls í 18 bJLöðum, en. síðan verður veittur hálfsmánaðar skilafrest ur. Verðlaun verða hálfsmán- aðarferð til Mallorca á vegum feröaskrifstofunnar Sunnu. — VERÐLAUNAGETRAUN ALÞÝÐUBLAÐSINS ^uiiiiiiiu..........................................................iiniiiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiii,nl,,,,,,,i^> Bætið orðinu sieim vantar inn í setninguna: | Enginn veíður .................................................... biskup. I iii—l I iiiimiMI1MII<iihiiiiiiiiiiuiuiih)I“UMI|'i*ií,"""',"i|i",ii">""'>'"I"<.... ■iiiiv'>*. 115. HLUTI - 1 EfiflSs&Sk' HEATH Frh. af bls. 5. um. V;nir hans segja að haim mu.ni fyrst njóta sín sem for- sætisré Th'’'"m —- hsnn sé mað- ur fj'ftmkvæmda, elcki orða. En það er hlutskipti stjómarand- stö^unnar að berj.ast fremur með orðum en athöfnum, og Heath hefur ekki getið sér neins orðs sem leiðtogi stjórn- arandstöðunnar. Hann efast .einnig stórlega um gagnsemi þeirra vinnuaðferða. sem beitt er í þingimi. Vinni Heath kosn- .ingarnar fá Bretar þess vegna forsætisráðherra, sem vam'ækir þingið að miklu leyti eða er að minnsta kosti ekki tilbúinn til að helga því m’klu af tíma 'sínum og starfsorku. Yfirburðir Wilsonis í ræðu- mennsku á þingi hafa ekki að- eins styrkt hann 'í þein'i trú að þingið sé fyrst og fremst stað- ur fvrir pólitíska lýðskrumara, heldur hafa þeir líka spillt öll- um kunnin'gsskap milli þeirra tveggja. Wilson fvrirlítur Heath af því að hann býr ekki yfir neinum þeim eiginle’'ikum, sem Wilson metur mest. Heath hins vegar fyrirlítur ekki aðeins forsætisi'áðherranjn. Honum er beinlínis illia við hsmn. Stund- um neyðast þeir þó til að hafa ákveðin samskipti, en þau eru átoaflega kuldafeg. Og það er aikunna að Heath er liættur að heilsa þegar hiann mætir Wilson í göngum þinghússins. (Arbeiderbladet/ Bengt Calmeyer). NESKAUPSTAÐUR Framh. af bls. 7. kjörákrá frá því síðast var kos- ið. Kosningarnar hér á Neskaup- stað eintoenmdustt af vilja baejar- búa til að íeOJia meirihluta Al- þýðubandalagsins í bæjarstjóm, sem hefur verið við völd hér í 24 ár. Augljóst er, að Alþýðu- bandalagið varð fyrir verufegu tapi í þessum kosningum ög hief ur nú í fyrsta sinn í langan tíma verulegan minnihluta kjós enda á bak við sig. Tap Al- þýðubandalagsins er 5—6%. Ég vil nota tækifærið ag þakka öllum þeim, sem unmu fyrir Alþýðdfldkkinin í þessum kosningum, við undirbúning þeiyra og á kjördegi. — I .. Hver m með f bolbiui T Q Danska tolaðið Aktuelt i^ek ur upp hanakann fyrir hina ‘4á- nægðu. áhorfendur sem fylgd- ust með leik Mexíkó og Sovét- rikjanna í knattspyrnu. Það voru aðeins Qpeir sem höfðu lit- sjónvarp sem gátu greint í sund ur hvort það voru Mexíkanar eða Sovétmenn sem voru með boltann. í venjulegu sjónvarpi rann þetta út í eitt. Sovétmenn voru i rauðum treyjum og hvít- um buxum, en Mexíkanar í grænum treyjum og (hvítum bux um, þannig að í svarthvítri út- sendingu rann þetta út í eitt. — Ráðstefna um heyrnarmál um næslu heltji □ Næstk. laugardag og sunnudag verður haldin í Nor- ræna húsinu ráðstefna um heyrnarmál hér á landi. Aðal- efni ráðstefnunnar er að ræða og gera tillögur um heildar- skipulag kerfisbundinnar þjón- ustu við heymarskert fólk. Á ráðstefnunni flytja þrir erlend- ir sérfræðingar erindi, en síðan verða fyrirspumir og almennar umræður. Öllum áhugamönn- um um heymarmál er heimill aðgangur að ráðstefnunni. SamiS um lend- ingarieyfi á Ílalíu og USA □ ítailska istjórnin hefur átt í samniniguim við banidarisku IfLugfélögín Pan Am og TWA um, ifendinigariiayifi (fyrir riisaþotur þeirra á Leonardo da Vinci fHfeg vellinum í Róm. Stjórnin hefur ekki viljað fallast á lendingar- l’eyfi nema Alitalia (ítalska flug félagið fái aukinn réttindi á fliugvöillliun í Bandaríkjurjfuim. Ta'lið er að Bandaríkjastjóm vilji faMast á kröfur Alitalia ojg veita því réttindi til að fenda á nokkruim niýjuon stöðum í Bandai'ikjuniuan. en hingað til hefur félagið aðeíns haft lend- j ingar’eyfi í New York, Boston og Ohicago. — Innihurðir Útihurðir Bílskúrshurðir Svalahurðir HEIMILIÐ „'Verötó innan veggia’’ I HURÐAIÐIAN SF Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 41425 26. og 27. jú erOúr flu'tt Sigurbjörriæon, og luir l'jóðabáilkur Jóns úr Vör. fram í Iðnó. Iliorpiði með tÓD ftir Þorkel fer þetta Bjóðasafnið ,,Þorpið" kom út 'árið 1946. Það er saifn Ijóða, flestra i ilausu 'máli, sem lýsa uppvaxtarárum höiflunidar og umihverfi í ísfenzkuim fiskibæ. iÞetta lijóðaisafn heií'ur verið end urprentað miargsinnis og verið þýtt á sænsku í hei'ld undir nafninu „fsilandsk kust“. Jón. úr Vör er fæddijr á Patreksfirði árið 1917 og stiundar bóka- vörzlu. I Þorklell Sigurbjörnistson tón- skáld er fæddur árið 1938. Hann stundaði tónlistarnám í Banda- ríkjiunium og Frakklandi og er nú yfirkeninari við Tónlistar- skóliann í Reykjaví'k. Hann hcf- 'Ur séð uim marga tóniistarþætti tfyrir útvarp og sjónvarp og skrifað tóplistargagnrýni, íyi-st fyirir dagbiaðið Vísi og nú fyrir Morgunblaðið. Meðal verka lhan.’S má telja tvær óperur fyr- ir böm, Apaspil og Rabba raí- magnsheila, ýmis hljómsiveitar- og kammei'v'ork, óperyna - Gervi blóm og baUetttónlLst. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.