Helgarpósturinn - 08.12.1994, Page 35

Helgarpósturinn - 08.12.1994, Page 35
SMÁAUGLÝSINGAR MORGUNPÓSTSINS Heimamarkaður Morgunpóstsins býður uppá smáauglýsingar á 500 kr. stk. til hagsbóta fyrir neytendur, hvort sem auglýst er vara, þjónusta, atvinna eða húsnæði, allt eftir þínu höfði. Nudd Líður þér illa í baki og eða höfði? Hvað segirðu þá um að fá þér svæðanudd, partanudd, heilun eða heilunarnudd. Pantaðu tíma núna. Heimanudd, Bleikjukvísl 22 (niðri) Ártúnsholti. « 91- 676537. FynrtæU þjónusta Bókhald, laun, tollskýrslur. Láttu fagmann vinna verkið. Ari Eggertsson, rekstrarfræðingur « 91-75214. Forfallaþjónusta: Vantar/höf- um á skrá starfskrafta i margs konar afleysingastörf. Opið virka daga kl. 14-18« 91-873729 Hreingerningar, Teppahreinsun, húsgagnahreinsun og bónþjón- usta. Áratuga reynsla.VISA/EURO. Guðmundur Vignir« 91 -627086 og 985-30611/33049. Hreingerningaþjónustan. Við önn- umst allar almennar hreingerning- ar. Föst verðtilboð. Vönduð vinna vanir menn. Uppl. í« 91-42058. ALHREINSIR Athugið! Fyrirtæki, húsfélög og einstaklingar, tökum að okkur almennar hreingerning- ar, teppahreinsum, bónum og fi. Uppl í « 985-39722 og 91- 675983 e. kl. 18:00. Kristján. Hreingerningar. Tökum að okkur alhliða þrif á íbúðum, fyrirtækj- um og stofnunum. Bónhreinsun, teppahreinsun o.fl. Tímavinna eða föst verðtilboð. Yfir 30 ára reynsla. Þvegillinn, hreingern- ingaþjónusta. «91-42181. Hreingerningaþjónusta Þor- steins og Stefáns. Tökum að okkur hreingerningar. Bónhreins- um og teppahreinsum. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. «91-628997, 91-14821, 91- 623981. Hreingerningaþjónusta, s. 91- 78428. Teppa-, húsgagna-, og handhreingerningar, bónun, allsherjar hreingeming. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Góð og vönduð þjónusta. R. Sigtryggs- son, «91-78428. Jólahreingerning. Hreinsum teppi, parket mottur og áklæði á jólaverði. Hringdu og pantaðu tíma. Hreint og beint, « 91- 12031 og símboði 984-52241. Viðgerðir Eldhúsinnrétttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar á mjög hag- stæðu verði. fslenskt, já takk. Hagsmíði, Kársnesbraut 114, 200 Kópavogur.« 91-46254. Get bætt við mig verkefnum. Til- boð eða tímavinna. Hreiðar Ástmundsson, löggiltur pípulagningameistari. «91-881280,985-32066 Lokast hurðin illa? Lekur glugg- inn? Veitum alhliða viðgerðar- þjónustu við skrár, lamir, hurða- pumpur, glugga, tréverk og fleira. Seljum og setjum upp öryggis- keðjur og reykskynjara. Læsing. «91-611409, 985-34645. Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir, viðgerðir. Endurnýjum töfiur og lagfærum gamalt. Þjónusta allan sólarhringinn. Ljósið sf.« 985- 32610,984-60510, 671889. Franskir - sprautun. Setjum franska glugga í hurðir. Sprautum- hurðir, notum eingöngu níðsterk polyúretan lökk, seljum hurðir og allt tilheyrandi. Nýsmíði hf, Lynghálsi 3. «91-877660 Tek að mér trjáklippingar. Nú er rétti tíminn fyrir klippingu á birki og öðrum tegundum. Vönduð vinna. «91-873848. Húsgagnasmiður tekur að sér alls konar viðgerðir og smíðavinnu í heimahúsum. Lakkvinna og margt fleira. Vönduð og góð vinna. «91-657533 e. kl. 17.00. Fyrirtæki ffö til sölu Höfum yfir 100 fyrirtæki á skrá í öllum verðflokkum og gerðum. Fyrirtækjasalan Borgartúni 1 A «91-626555 Húsnæði til leigu Til leigu nýuppgert 16 fm herbergi á svæði 104. Sér inngangur, wc og sturta. Uppl. í « 91-883393 e. kl. 18:00. 4 herb. íbúð til leigu á Fálkagötu. Uppl. í« 91-624993. Herb. til leigu í Auðbrekku 23, Kópavogi. Mánaðarleiga 15 þús. greiðist fyrirfram. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Fjölsími á staðnum. Reglusemi áskilin. Uppl. i« 91-42913 e. kl. 18:00. Höfum til leigu 1, 2ja og 3ja manna herbergi með aðgangi að eldhúsi, sjónvarpi, síma og baði skammt frá Hlemmi. Reglusemi skilyrði. Hótel Mar, Brautarholti 22, «91-25599. Herbergi til leigu með aðgangi að wc, símtengill o.fl. Uppl. i « 91- 32689 Fyrir reglusama. Herbergi fullbúið húsgögnum, aðgangur að eld- húsi, setustofu, þvottavélasam- stæðu, síma og sjónvarpi. Uppl. í «5612600. Til leigu upphitað húsnæði fyrir búslóðir. Geymið auglýsinguna. «91-74712 91-671600 óskast Einstaklings- eða tveggja herb. íbúð óskast fyrir skilvísan reglu- saman einstakling. Uppl. i « 91- 879306 eða 989-62018. HJÁLP Ungt par utan af landi óskar eftir 2 herb. íbúð eftir ára- mót. Greiðslugeta er 25-30 þús. á mánuði. Bæði reyklaus og reglu- söm. Uppl. gefur Ásthildur í « 95-24223 eða 95-24298. Óskum eftir 3 herb. íbúð helst á svæði 101 eða 107. Skilvísum greiðslum heitið. Reyklausar og reglusamar. Uppl. í « 91- 884731 e. kl. 20:00. Ungt reyklaust par óskar eftir að taka á leigu ódýra íbúð á i Hafn- arfirði eða Garðabæ frá og með áramótum. Verðhugm. 20-25 þús. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í « 91- 656080. Halló! Við eaim tvö, bráðum þrjú og bráðvantar 2ja herb. ibúð fyrir okkur. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í« 91-25464. Hjón með 3 ungar dætur óska eftir 4ra herb. íbúð eða húsi í Reykjavík frá 1. jan. '95. Hverfi 109,110,111, og 112 koma ekki til greina. Uppl. í« 91-45771. Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð frá 1. janúar, helst lang- tímaleiga. Skilvísar greiðslur. Uppl. í« 91-814825 e. kl. 16:00. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í« 91-675574. Ungt reglusamt par utan af landi óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Meðmæli. Skilvísum greiðslum heitið. S. 91-666036 Reglusama kvennahljómsveit vantar æfingahúsnæði. Uppl. e. kl. 18.00 í síma 22349. Berg- lind. Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, flest kemurtil greina, er þrælvön afgreiðslu- og verslunarstörfum. Uppl. í« 91-870152, Atvinna óskast. Húsmóðir óskar eftir starfi við þrif helst á kvöldin eða um helgar. Helst í Árbæjar- eða Ártúnshverfi. Annað kemur einnig til greina. «91-678518. Kona um fertugt óskar eftir at- vinnu frá 9-16. Margt kemur til greina.» 91 -675674 e. kl. 17. Forfallaþjónusta: Vantar/höfum á skrá starfskrafta í margs konar afleysingastörf. Virka daga kl. 14-18. ® 91- 873729 Einkamál FYLGDARÞJÓNUSTA Erum þrír karlmenn á milli 23-25 ára sem óskum eftir að fylgja ykkur döm- um um nætur. Svarið í « 989- 63566 alla daga á milli kl. 15:00-18:00. 25 ára karlmaður óskar eftir kynnum við stúlku á aldrinum 18- 30 ára með erótískt sam- band i huga. Svar sendist til svarþjónustu Morgunpóstsins merkt „Tvíburi". MIÐLARINN. Hvort sem þú ert að leita að tilbreytingu eða varan- legri kynnum þá er Miðlarinn tengiliður þinn við það sem þú óskar eftir. Hringdu í « 91- 886969 og kynntu þér málið. Ýmislegt Mjög góður og vel með farinn GLIMAKRAN vefstóll til sölu. 160 cm breiður mað „patent" bind- ingu og ýmsum fylgihlutum. Uppl. í« 5551775. Til sölu stúlknareiðhjól fyrir 6-12 ára. Selst ódýrt. Uppl. í « 91- 650187 e. kl. 19:00. Karlmannaþurrgalli ásamt skóm til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. í« 91-624993. Tek að mér að teikna andlits- myndir eftir Ijósmyndum tilvalin jólagjöf, er einnig með mikið úrval af handteiknuðum jólakortum.« 91-871090 Fáðu silfurhúðað fyrir jól. Opið 16-18 Silfurhúðun Fram- nesvegi 5 RVK « 91-19775 Óska eftir kamínu eða viðarofni í sumarbústað. Uppl í « 91- 671439. Ert þú myndlistarmaður, tónlistar- maður, rithöfundur eða skáld? Njóttu þá betri kjara. Umsókna- reyðublöð liggja frammi í Litur & Föndur, Skólavörðustíg. Frekari fyrirspurnir sendist í pósthólf 1073. FÉLAG ÍSLENSKRA FJÖLLISTAMANNA. innrömmun Frábært ún/al af offset art mynd- um frá Avant Art ásamt innrömm- un í fjölbreyttu úrvali rammalista. Hjá Hirti, Bónushúsinu Seltjarn- arnesi.« 91-614256 músik Óska eftir eldra efni með Björk Guðmundsdóttur sem barna- stjörnu. Tappa tíkarrassi, Kukl og fl. fyrir enskan strák. Upptökur koma til greina. « 95-27149 Safnarar athugið. Til sölu geisla- diskasafn 180 titlar. (100 erlendir og 80 íslenskir.) Allt nýlegt efni. Uppl. í« 91-20701. bækur, blöð Til sölu eftirtalin ritsöfn: Islend- ingasögur - Gunnar Gunnarsson - Tómas Guðmundsson - Halldór Laxness. «91-10490. Bókbandstæki óskast keypt. Uppl. í« 91-629103 og 91-22687. skemmtanir Danshljómsveitin Draumaland- ið er sú allra hressasta á þorra- blótin og árshátiðarnar. Bókanir í «93-71027. fatnaður Ódýr lager af peysum til sölu. Ým- is skipti koma til greina. Uppl.í« 91-653011 og 985-36812. Nýtum það gamla, skiptum um rennilása í buxum og öðrum fatn- aði, styttum föt og breytum fatn- aði. «91-681274. námskeið Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku, eðlisfræði o.fl. Einkatímar.«. 91-875619 Myndlistarnámskeið í model- og portrettteikning, málun og högg- myndagerð.« 91-10180. líkamsrækt Til sölu þrekhjól á kr. 10 þús. Uppl. í « 91-616021 e. kl. 18:00. Skellinöðrur Til sölu varahlutir í skellinöðrur HondaMBog MTT. Uppl. í« 93- 47768. Ólafur B. Halldórsson, Gilsfjarðarmúla, 380 Króksfjarðar- nes. bátar Afgasmælar. þrýstimælar, tank- mælar, hitamælar og votumælar í flestar gerðir báta, vinnuvéla og Ijósavéla. VDO mælaverkstæði «91- 889747. sumarbústaðir Til sölu glæsilegur sumarbústaður á fallegasta stað í Skorradal, allt innbú og glæsilegur sportbátur og bryggja. Verð kr. 3,7 millj. Uppl. í «91-17620. Ferðaþjónusta Ertu með gistiþjónustu fyrir ferða- fólk? Síðar í vetur mun koma út ný handbók „Áning" með upplýsing- um um gististaði á Islandi. Hand- bókin verður mjög vönduð með íslenskum, enskum og þýskum texta og verður henni dreift ókeypis á Islandi og víða erlendis. Öflun upplýsinga í handbókina stendur nú yfir. Frekari uppl. í « 91-684898 fax: 91-682808. Landsmenn á leið um Reykjavík. Fjölskylduherbergi á fjölskyldu- verði. Stór og björt herbergi. Morgunverðarhlaðborð. Bílaleigu- tilboð, eróbikk, Ijós og gufubað. Flugrútan stoppar fyrir utan. Notalegt fyrir alla fjölskylduna. Gistihúsið BERG, Bæjarhrauni 4, Hafnarfirði.« 5652220. andleg mál Halla Sigurgeirsdóttir andlegur læknir og fræðari. Einkatímar. Uppl.í «91-43364 frákl. 09:30 -10:30 f.h. pennavinir International Pen Friends. Útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublöð I.P.F. Box. 4276 124 Reykjavík. «988-18181. Áskriftarsíminn er2 22 11 Smá- auglýsing fyrir _ »i»] Ta Ódýr og góð leið í verslun!

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.