Helgarpósturinn - 27.02.1995, Page 10
10
MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1995
Grafgotur
Ulflutningur
sjávarafurða
Utflutningur sjávarafurða velti 74,6
milljörðum króna á árinu 1993.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
var þá stærst með 28 prósenta
markaðshlutdeild en íslenskar
sjávarafurðir með 25 prósent.
Nokkru minni er hlutdeild Sölu-
samtaka íslenskra fiskframleið-
enda, 13 prósent. Með 3 prósent
veltunnar koma fyrirtækin Seifur
hf. og íslenska umboðssalan hf.
en íslenskt marfang hf., Jón Ás-
björnsson hf. og Fiskafurðir hf.
voru þá með 2 prósent veltunnar.
Tölvuþjónusta
Fyrirtæki í tölvuþjónustu veltu 5,5
milljörðum árið 1993. Nýherji, Ein-
ar J. Skúlason, Tæknival og HP á
íslandi selja öll tölvur og staðlað-
an hugbúnað. Flest önnur selja
sérhæfðan hugbúnað og þjónustu
þar að lútandi.
Lyfjaheildsala
Lyfjaheildsalan velti 2.084 milljón-
um á árinu 1993. Pharmaco hefur
yfirburðarstöðu með helmings-
markaðshlutdeild en Lyfjaverslun
ríkisins var með fjórðung markað-
arins. Stefán Thorarensen réði 12
prósent markaðarins, Lyf hf. með
9 prósent og Ómega-Farma fjögur
prósent.
Bankastjórar miða grunnlaun sín við launakjör
hæstaréttardómara en eru í reynd með þrefalt hærri laun.
Á sama hátt virðast sýslumenn ná að stinga dómara af
þegar út í raunveruleikann er komið
Launaröðun
Kjaradóms
einskis metin
400 þúsund krónur
350
300
250
200
150 '
100
50 —
lll
L
L
Héraðs-
dómarar í
Reykjavík
Héraðs-
dómarar
utan
Reykjavíkur
Dómstjórar
Hæsta-
réttar-
dómarar
Ef horft er til niðurstöðu Kjara-
dóms frá x. ágúst 1992 þá er ljóst að
dómurinn ætlar dómurum lands-
ins hærri laun en sýslumönnum.
Þetta byggir á því að Kjaradómur
reynir að raða upp innbyrðis hlut-
föllum launa á milli æðstu embætt-
ismanna ríkisins. Þar setur hann
dómarayfir sýslumenn. Reyndin er
hins vegar allt önnur ef skattaskrá
þeirra eru skoðuð, raunverulegar
tekjur raska fullkomlega þessu inn-
byr'ðis hlutfalli.
Samkvæmt upplýsingum sem
blaðamaður hefur fengið um
launakjör dómara á tímabilinu 1.
júlí til 1993 til 1. júlí 1994 þá eru
meðallaun svona eins og kemur
fram i meðfylgjandi töflu. Um er að
ræða meðaltal launa á mánuði fyrir
öll dómarastörf, það er að segja föst
laun, yfirvinnu, gæsluvaktir og
þóknun fyrir meðdómendastörf.
Meðallaun dómara
hærrí úti á landi
í meðfylgjandi töflu kemur fram
að héraðsdómarar við Héraðsdóm
Reykjavíkur hafa á þessu tímabili
sem lægstu laun 248.156 krónur.
Hæstu laun eru 268.236 krónur
þannig að meðallaun eru 250.236.
Héraðsdómarar utan Reykjavíkur
höfðu að meðaltali 276.772 krónur
á mánuði. Hæstu laun sem þar
fundust voru 331.526 krónur en
lægstu laun voru 257.781 krónur.
Dómstjórar höfðu að meðaltali
308.702 krónur en til samanburðar
má geta þess að hæstaréttardómar-
ar höfðu að meðaltali 350.753 krón-
ur á þessum tíma en það var eftir að
þeir dæmdu sér launauppbót með
því að byrja að senda inn reikninga
fyrir yfirvinnu.
Kjaradómur hefur úrskurðað
forseta Hæstaréttar 278.064 krónur
á mánuði sem setur hann í fjórða
sæti æðstu embættismanna ríkis-
ins.
Þegar upplýsingar um launakjör
bankastjóra komu fram á síðasta ári
fengust þær skýringar að þeir mið-
uðu grunnlaun sín við laun hæsta-
réttardómara. Röksemdir fyrir há-
um launum þessara tveggja stétta
embættismanna hafa oft verið þau
sömu - tryggja verði fjárhagslegt
sjálfstæði þeirra svo að þeir þurfi
ekki að treysta á aðrar tekjur. Um
leið hafa há laun verið tengd því að
þau séu nauðsynleg til að síður sé
hægt að hafa áhrif á störf þeirra
með gjöfum.
Sýslumenn eru síðan sér kapituli
út af fyrir sig. Sem innheimtumenn
ríkissjóðs þá virðast þeir njóta sér-
staks afkastahvetjandi kerfis sem
felst í því að þeir fá sérstaka au-
kauppbót (eins og kemur fram í
töflu) fýrir innheimtustörf. Árið
1992 ákvað Friðrik Sophusson
fjármálaráðherra að greiða sýslu-
mönnum sérstaklega fyrir að inn-
heimta opinber gjöld. Embættin
skiptast upp í fjóra flokka eftir
stærð þeirra og árangur í inn-
heimtu er yfirfærður á yfirvinnu-
stundir. Svo dæmi séu tekin þá fá
þeir sem eru í fjórða og hæsta flokki
50 til 120 tíma í bónus miðað við
100 prósent yfirvinnu. í þeim flokki
er tollstjórinn í Reykjavík.
Ríflegar eftirlauna-
greiöslur
Lífeyrisgreiðslur bankastjóra eru
einstakar þar sem þeir þurfa ekki að
greiða iðgjöld í lífeyrissjóð en fá
sérstaka eftirlaunasamninga.
Bankastjórar í Búnaðarbankanum
fá 90 prósent af föstum launum eft-
Dæmi um tekjur nokkurra sýslumanna
Mánaðartekjur Bæjarfógetinn á Akureyri Elías I. Elíasson Skv.Kjarad. (199.158) Raunveruleg laun 1993 545.000
Bæjarfógeti í Keflavík Jón Eysteinsson (199.158) 483.000
Sýslumaðurinn á Húsavík Halldór Kristinsson (186.095) 477.000
Tollstjóri í Reykjavík Björn Hermannsson (199.158) 439.000
Sýslumaðurinn í Búðardal Friðjón Þórðarson (173.949) 439.000
Hæstaréttardómarar Guðrún Erlendsdóttir (252.786) 434.000
Haraldur Henrýsson (252.786) 423.000
ir 15 ara starr. bankastjorar 1 beöla- banka og Landsbanka fá 90 prósent af föstum launum eftir 18 ára starf Launakerfi sýslumanna
en sú regla kom til árið 1986. Jó- Kjaradómur Föst yfirvinna ‘93 Samt.
hannes Nordal er því með um 400 Sýslum. í Hafnarfirði (199.158) 82 (169.596) 368.754
þúsund krónur í effirlaun. Tómas Sýslum. á Akureyri (199.158) 91 (188.206) 387.364
Árnason nýtur síðan sérstakra Sýslum. á Akranesi (186.095) 80 (148.876) 334.971
kjara því hann nýtur ráðningakjara Sýslum. í Borgarnesi (186.095) 91 (169.341) 355.436
frá því fyrir 1989 en það þýðir að líf- Sýslum. á Húsavík (186.095) 79 (147.011) 333.106
eyrisgreiðslur til hans verða hátt í Sýslum. á Sauðárkróki (186.095) 109 (202.838) 388.933
hálf milljón króna á ári. Sýslum. á Seyðisfirði (186.095) 75 (139.547) 325.642
Hæstaréttardómarar njóta þeirra Sýslum. á Selfossi (186.095) 82 (152.593) 338.688
hlunninda að halda fullum launum Sýslum. í Vestm. (186.095) 88 (163.759) 349.854
þegar þeir fara á efírlaun 67 ára Sýslum. í Stykkishólmi (186.095) 90 (167.481) 353.576
gamlir. Sýslum. á Hólmavík (173.949) 81 (146.318) 320.267
SMJ Sýslum. á Ólafsfirði (173.949) 95 (171.608) 345.557
Flutningar höfuöstöðva Islenskra sjávarafuröa
Ákvörðun tekin í vikunni
Ákvörðun um hvar nýjar höfuð- neitt sambæri-
stöðvar íslenskra sjávarafiurða verða legt.“
verður tekin á aðalfiindi fyrirtækis- Kirkjusands-
ins í vikunni. Forráðamenn fýrirtæk- byggingin var á
isins segja öruggt að húsnæðið verði dögunum seld
á höfiiðborgarsvæðinu og segja að Islandsbanka í
nokkur hús komi til greina. frægum maka-
Hermann Hansson, stjórnarfor- skiptum og því
maður ÍS, sagði í samtali við MORG- eru IS nú á hött-
UNPÓSTINN að ákvörðunin yrði unum eftir hús-
tekin á næsta aðalfundi félagsins sem næði. Eins og
haldinn yrði í vikunni. „Það eru kunnugt er
nokkur hús inni í myndinni og við bauðst fýrirtæk-
erum að skoða þetta,“ sagði hann. ið til að flytja
Hermann sagði að fyrirtækið höfuðstöðvar.
þyrfti svipað húsnæði og það hefur sínar norður til Islenskar sjávarafurðir þurfa a næstunm að ryma husa-
nú við Kirkjusand í fyrrum höfuð- Akureyrar ef það kynni sín við Kirkjusand fyrir Islandsbanka.
stöðvum Sambandsins. „Það er besta mætti verða til þess að viðskipti leitin yfir nú og víst er að þau eru
skrifstofuhúsnæði í borginni og því fengjust við Útgerðarfélag Ákureyr- ekki mörg, 1400 fermetra rýmin, sem
er ekkert hlaupið að því að finna inga en af því varð ekki. Því stendur álausueru. -Bih
Sverrir Hermannsson banka-
stjóri. Miðar grunnlaun sín við
laun hæstaréttardómara.
Sigurður Gizurarson sýslumaður
á Akranesi. Afkastahvetjandi
launakerfi sýslumanna tryggði
honum að meðaltali 80 yfirvinnu-
tíma á mánuði 1993.
Guðrún Erlendsdóttir hæstarétt-
ardómari. Bankastjórar miða
grunnlaun sín við hæstaréttar-
dómara.
Laun hæstaréttardómara: Sverrír Hermannsson bankastjóri Landsbankans
Grunnlaun 252.786 Bankastjóralaun 445.250
Föst yfirvinna (37 klst.) 97.132 Föst risna 15.833
Bílastyrkur 8.138 Akstur o.fl (áætlað) 75.000
Alls 350.056 Bankaráðsfundir 43.662
Landsbréf 34.964
Laun héraðsdómara: Lýsing 42.342
Grunnlaun 192.511 Hömlur, formaður 87.324
Föst yfirvinna (32 klst.) 63.975 Iðnþróunarsjóður 43.662
Fæðispeningar 3.293 Rekstrarfélagið, formaður ólaunað
Símakostnaður 461 Kirkjusandur, formaður ólaunað
Alls 260.240 Reqinn, formaður ólaunað
Alls 788.037
Meðallaun 960.000
Mismunur 171.963