Helgarpósturinn - 27.03.1995, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 27.03.1995, Blaðsíða 12
LESIÐ í STJÍ DRNURNAR með Freyju Jónsdóttur Sk > \ HRUTURINM Vertu viöbúinn því að um miöja víkuna komi upp sú staða aöþú þurfir að taka meira tillit til ættingja en aö undanförnu. Föstudagurinn verður ólíkur öðrum dögum vikunnar og býöur upp á aukið frelsi. NAUTIÐ Þú veröur í léttara skapi þessa viku en aö undanförnu. Sterkra áhrifa gætir frá Mars og þú mátt vara þig á of mikl- um ákafa. Helgin verður ævintýri líkust, en þú mátt vara þig á að ofmetnast ekki viö aö persóna af gagnstæöu kyni veiti þér at- • hygii. TVÍBURI Ef þú ert ástfangin(n) áttu mun auðveldara meö að tjá tilfinningar þínar en aö undan- förnu. Þú þarft aövaraþigá aö setja ekki eigin langanir í fyrsta sæti þegar þú stendur frammi fyrir því aö taka ákvöröun um framtíð fjölskyldunnar. KRABBINN Framan af vikunni veröur þú mjög upptekin(n) og þarft að stjórna sjálfum/sjálfri þér með harðri hendi til aö koma ýms- um hlutum frá sem hafa verið í biöstöðu um tíma. Ef þú lætur undan löngun þinni eftir kaupum á vissum hlut áttu eftir aö veröa ósátt(ur) viö sjálfan þig á eftir. Helgin veröur fremur viöburöalítil. LJÓNIÐ Styrkur þinn veröur mikill og þú átt eftir aö Ijúka verki sem iAk, hefur farið í taugarnar á þér um tíma. Um helgina veröur þér hætt við skyndihugdettum en þér er sterklega ráölagt að hugsa þig vei um áöur þú framkvæmir eitthvaö af þeim. MEYJAN Hætt verður við sveiflukennd- um hugsunum hjá meyjum og um miðja vikuna finnst þér að þú ráöir ekki við eitthvað sem þú þarft aö gera. Vertu varkár um helgina í sambandi þínu við persónu sem vill ná allri athygli þinni. VOGIN Margar vogir hugsa til breyt- inga á lífi sínu og þá sérstak- lega þær sem búa einar. En þér er ráðlagt að hafa það á bak við eyraö aö ekki er víst aö grasið sé grænna hinum megin viö girðinguna. f*. SRORÐDREKINN Kraftur og hugmyndaflug munu einkenna flesta sporö- ' dreka og miklu verður komiö í verk á fyrstu dögum vikunnar. Þegar líður nær helginni fara flestir aö ró- ast nokkuð og ef þú ert ekki í föstu sam- bandi þarftu ekki aö gera mikið til aö vekja á þér athygli persónu af gagnstæöu kyni. BOGMAÐURINN Þér er ráölagt aö hugsa þig umáðuren þú stekkurtil og kaupir þérfarmiða til fjarlægs staöar. Þaö er ekki víst að þú hafir tima eöa peninga til feröalaga á næst- unni. Haföu báðarfæturá jöröunni. Um helgina beinir þú athygli þinni aö nýjum kynnum eöa öörum breytingum sem verða ílífi þínu. STEINGEITIN Hlutirnir gerast óvenjulega hratt í lífi þínu og þú verður í léttu skapi. Þér er ráðlagt aö byrja vikuna á aö fást við þau vandamál sem eru mest krefjandi. Ef þú telur að helgin veröi rómantísk veröur þér ekki að ósk þinni. VATNSBERINN Rlánetan Satúrnus hefur áhrif á framkomu þína og þú þarft að gæta þess aö sýna fólki ^3»m ekki andúö. Þannig framkoma er vissulega ekki algeng hjá þér og gæti angrað þá sem standa þér næst. Helgin á eftir aö verða ánægjuleg og þér tekst að leggja af slæma siöi. FISKARNIR Þú hlakkartil einhvers viö- burðar semáað verðaá næstunni. Þér er ráðlagt aö nota vikuna vel til að koma málum á hreint. Láttu þér ekki bregöa þó persóna sem hefur sýnt þér áhuga að und- anförnu veröi ekki þar sem þú hefur vænst hennar. Ungfrú Gnúpverja- og ungfrú Hruna- mannahreppur sem heitir Magrét Jó- hannsdóttir var sú vinsælasta, ekki van- sælasta í hópnum. Ungfrú Suðurland 1995, Aðaiheiður Konráðsdóttir, var fulltrúi Gnúpverja í keppninni. Líkt og þegar Græn- lendingar stinga saman nefjum er það siður Sunnlendinga að narta í stað þess að kyssa, eins og meðfylgj- andi mynd ber með sér. Keppnin fór fram á Hótel Örk um helgina. Nína Tryggva í Listasafninu r ■ Herrar kvöldsins voru bústnir og heimasætulegir að sjá. Kvenleg fegurð lætur greinilega ekki lengur vel Steingríms Sth. Sigurðssonar. augum Olafur G. Einarsson menntamálaráðherra leitar ráða hjá forvera sínum í menntamála- ráðuneytinu, Vil- hjálmi Hjálmarssyni frá Brekku. Þeir ásamt fleirum sóttu þann merka listvið- burð er málverkasýn- ing varopnuðmeð verkum Nínu Tryggva- dóttur í Listasafni ís- lands á laugardag að viðstaddri dóttur hennar. Topparnir í íslenskri hárgreiðslu, Elsa Har- alds og Bára Kemp, láta ekki bara hárlist- ina til sín taka. Aðalsteinn Ingólfsson sem ritað hefur um feril Nínu ásamt Birgi Sigurðssyni rithöf- undi. Sverrir Kristinsson, formaður Bókmennta- félagsins, ískemmti- legum og fróðlegum félagsskap Björns Th. Björnssonar. Það eru jafnan skraut- legar týpur sem skemmta sér saman við opnun listsýninga. Guðbergur Auðuns- son, listamaður og fyrrum poppstjarna, ásamt Eygló. Þau lyftu glösum í tilefni dagsins. ÓDÝRASTIHAPPDRÆTTISMIÐINN Á LANDINU Nú förum víð Taktu þátt í léttum leik! Ef heppnin er með þér vinnur þú Parísarferð fyrir tvo með Heimsferðum næsta sumar. Það eina sem þú þarft að gera er að svara laufléttri spurningu og senda svarið til Mánudagspóstsins að Vesturgötu 2. Rétt svör I fara í pott sem dregið verður úr í byrjun apríl. Nafn vinningshafans verður birt í Mánudagspóstinum 3. apríl. Næsta mánudag, 27. mars, birtist önnur spurning og með því að svara henni einnig eykur þú vinningslíkur þínar um helming. Spurningin í dag er: Hvaða á rennur í gegnum París? jfiippið jniðaiuujt Jtg -sendið j)kkur_ ðq Nafnið þitt:____________________________________j Heimilisfang:___________________________________i Símanúmer:______________! Póstnúmer: Setjið umslag og skrifið utan á: Rett svar: Ferðahappdrætti Mánudagspósturinn Vesturgötu 2 101 Reykjavík I . J unni í Latínuhverfinu, rauðvín og ostar á St. Louis eyjunni við Notre Dame-kirkjuna, brasilísk stemming í Pau Brasil veitingastaðnum sem er fyrrum sundhöll og er nú einn vinsæiasti veitingastaðurinn í París — fullur af brasilískri tónlist og dansi — eða enda í dansi með Grikkjum á rue Huchette eftir Ijúffengan grískan kvöldverð. Le Bains-næturklúbburinn í gömlum tyrkneskum baðhúsum þar sem þú sérð fegurstu fyrirsætur heims dansa og daðra — eða einn af fjölmörgum djassklúbbum borgarinnar þar sem margir bekktustu djassgeggjarar nútímans tmaa .ppparis ep raigu iík.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.