Helgarpósturinn - 27.03.1995, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 27.03.1995, Blaðsíða 23
 IwA'R-S BIOAUGLYSINGAR Athugið að tímasetningar gilda fyrir MÁNUDAGINN 27. MARS. Sýningartímar geta breyst á morgun og hinn. Leitið upplýsinga hjá bíóunum. r HASKOLABIO Háskólabíó frumsýndi föstudaginn 24. mars kvikmyndina „The Browning Version" eða Browning þýðinguna meó Albert Finney, Greta Scacci og Matthew Modine í aðalhlutverkum. Önninni í drengjaskólanum Abbey er að Ijúka og löngum starfsferli kennarans í klassískum bókmenntum, Andrew Crocker- Harris (Albert Finney) er einnig að Ijúka. Þegar hann lítur aftur yfir tvo áratugi í skólanum gerir hann sér grein fyrir að allt líf hans hefur verið gjörsamlega misheppnað. Honum hefur ekki tekist að blása drengjunum andagift í brjóst með ást sinni á klassískum X fl. #*■ : ’’ ’ V V V ** ? rW t’ Shadowlands, sýnd ki. 640 Nell, sýnd kl. 450, 650, 9 og 1110 Nobody's fool, sýnd kl. 9 og 1110 bókmenntum, hin vinsaela og fallega eiginkona hans (Greta Scacchi) heldur framhjá honum með ungum kennara (Matthew Modine) og hann stendur frammi fyrir að eyða afgangnum af ævinni í einsemd og smán. En þá verður gjöf frá einum nemanda hans, þýðing Roþert Browning á Agamemnon, til þess að veita honum innblástur og von um að hamingja sé framundan. Einnig hefjast i Háskólabíói um helgina, hinsegin bíódagar á vegum samtakanna 78 og hreyfimyndafélagsins. Myndirnar sem verða eru: Go Fish Paris Is Burning Prince from hell SAAmíém SAAmíÓm SAMVLÍÓm SAAimÓm SAAmÍám iiiiiiiiumiiiiiiinuiuiiiiiiuiiui*3^ aum iiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiriiim:»J^e rrTnmiiiiixrmrnniiii n niiiimu mmiiiniixiiiiiniiriiiiiiiiiiiiiiufc^Ac iimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiii: Djúpt í fenjum ’ : Florida liggur leyndarmál sem getur bjargað saklausum manni • eða sleppt ■ i*m V *r« • 'III* morðingja ur haldi. S-W y.'h,' ■ ;• fómlf ■ . vv v y* Legends of the Fall Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröid og lætur engan ósnortinn. Ungri konu tókst að sameina karlmenn Ludlow fjölskyldunnar. Engan grunaði að ást hennar myndi síðan sundra þeim. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af sýnd kl. 440, 65o,g0g1125 Á köldum klaka, sýnd kl. 5 og 1115 Matur drykkur maður kona, sýnd kl. 650 og 9 SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE BANVÆNN LEIKUR JUST CAUSE V/SA LECTRO AUKIN ÞJÓNUSTA í SAMBÍÓUNUM. VIÐ TÖKUM NÚ VIÐ ELECTRON- DEBET/KREDIT KORTUM fSOCyCIION IN ASSOCIATION WIIH SÝND í BÍÓHÖLLINNI - KL. 5, 7, 9 OG 11.10 X I SÝND í BÍÓBORGINNI THX KL. 5, 7, 9 OG 11.10 DIGITAL Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Velgengni þessarar frábæru kvikmyndar í kapphlaupinu um óskarsverðlaunin kom fáum á óvart. Lífsreynsla og barátta fanganna í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins (T/ie Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna • Kvikmynd ársins • Besti aðalleikari • Besti karlleikari í aðalhlutverki • Besta handrit sem byggir á annari sögu • Besta kvikmyndataka • Besta klipping • Besta frumsamda tónlist • Besta hljóðupptaka Pulp Fiction, sýnd kl. 5,9 og 11 B.i. 16 ára Heavenly Creatures, sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Barcelona, sýnd kl. 5 Airheads, sýnd kl. 5,7,9 og 11 T H E SHAWSHANK REDEMfTION LAUGARÁSr ~ mio í fyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBY DIGITAL i einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX. Demon Knight Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE KRYPT sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhlutverk Billy Zane (Dead Calm) sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ln the mouth of madness, sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B i 16 Milk money, sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 sem Nixon og Picasso Anthony Hopkins er óstöðv- andi á hvíta tjaldinu og leikur nú í hverri myndinni á fætur annarri. Næsta mynd sem hann leikur í verður gerð af Oliver Stone en þar mun hann fara með hlutverk Nixons. Síðsumars hverfur hann síðan aðeins lengra aftur í tímann en þá hefj- ast tökur á mynd um spænska listmálarann Pablo Picasso. Myndin er gerð af Bretunum Merchant og Ivory en mest áherslan er lögð á tímabilið frá árinu 1943 til 1953 í lífi Picassos. Keenu prenjar i rúminu Keenu Reeves hefur að undan- förnu verið að tryggja sig í sessi í kvikmyndaheiminum sem ímynd karlmennskunnar, ekki síst fyrir leik sinn í Speed þar sem hann lét sér fátt fyrir brjósti brenna. Nýlega kláraði hann að gera myndina A Walk in the Clouds þar sem Debra Messing úr NYPD Blue-þáttunum fer með aðalhlut- verkið á móti honum. í myndinni er mögnuð rúmsena en þegar að því kom að skjóta hana fór Ke- enu undan í flæmingi. Hann er mikill íshokkíáhugamaður og daginn fyrir tökuna á rúmsen- unni var hann að spila og fékk pökkinn í kjaftinn svo sauma þurfti á honum trantinn í bak og fyrir. Þegar Debra ætlaði síðan að fara að þrýsta honum að sér í rúminu var hið eina sem hægt var að fá út úr honum; „ekki meiða mig, ekki meiða mig.“ Partí á S Swifty Lazar sem lést árið 1993 var einn frægasti umboðsmað- urinn í Hollywood en hann var meðal ann- ars umboðsmaður Humprey Bogarts. Skírnamafn hans var Samuel Lazar en Bogart kallaði hann „Swifty“ eftir að hann dílaði með 3 myndir fyrir hann á einum degi. í seinni tíð var Swifty helst þekktur fyrir árlegt óskarspartí sem hann hélt alltaf að athöfninni lokinni íkvöld á stjörnustaðum Spagos í Hollywood. í fyrra féll partýið niður en í kvöld verður mikið um dýrðir á Spagos aftur því vertinn, hinn þýskættaði Wolfgang Puck, ætlar að hóa í stjörn- urnar sjálfur.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.