Helgarpósturinn - 27.03.1995, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 27.03.1995, Blaðsíða 15
TOgNUJÐWGHURi ÍÞRÓTTIR Það fór illa fyrir Frakkanum Jean-Philippe Ruggia þegar hann var að keppa í áströlsku Grand Prix-keppninni í gær. Keppnin fór fram í Sidney og eins og sést á myndinni tókst Jean-Philippe ekki að Ijúka keppninni. Sem betur fer slasaðist hann ekki al- varlega. Fer Cantona m ©Massimo Moratti forseti Int- er Milan hefur viðurkennt að efstur á óskalista liðsins næsta vetur er enginn annar en franski vandræðamaðurinn Er- ic Cantona. „Ég er búinn að senda símbréf til Manchester United til að spyrjast fyrir um hvort þeir vilji selja Cantona. Við höfum enn ekki lagt fram tilboð en það verð- ur næsta skref okkar.“ Enska blaðið Sunday Mirror segir að Inter-menn séu mjög einbeittir í viðleitni sinni að ná í Cantona og telur blaðið að þetta sé líklega eina leiðin til að koma í veg fyrir að Cantona hætti end- anlega að leika knattspyrnu. Stjórn United tekur tilboðið al- varlega og boðaður hefur verið sérstakur stjórnarfundur í dag til þess að ræða tilboðið. Sem kunnugt er þá er Cantona í banni í Englandi fram á næsta tímabil. Þá var honum sleppt gegn tryggingu eftir. réttarhöld í vikunni þannig að ekki er mjög eftirsóknarvert að dvelja í Eng- landi lengur.B ræða tilboð Inter Mílan.Hér sést kappinn yfirgefa réttarsalinn þegar áfrýjunarmál hans var tekið fyrir. ■m ■ f. •Frægasti hnefa- leikakappi allra tíma, Múhammed Ali, og rapparinn MC Hammer voru meðal samkomu- gesta og kom Ali sérstaklega frá heimili sínu í Michigan-fylki til að sýna Tyson stuðning sinn. þ. '.. enginn en flestir búast við heimsmeistaranum fyrrverandi aftur í hringinn fljótlega. Boxstíll Alis byggðist fyrst og fremst á léttleika og hann dansaði í kring- um andstæðinga sína. Tyson er hins vegar þekktur fyrir grimmd- ina og slagkraftinn. Hnefaleika- sérfræðingar eru sammála um það að boxarar missi ekki slag- kraftinn eins og snerpuna með aldrinum og rothöggið sem tryggði hinum 45 ára gamla heimsmeistara, George Foreman, heimsmeistaratitilinn í nóvemb- er síðastliðnum staðfestir þá kenningu. Það sem gerir því kannski helst útslagið um fram- tíð Tyson í hringnum er hvernig ástand hans er andlega. -Lori Davis stefnir Tyson fyrir að klípa sig í rassinn sama kvöld og í sama nætur- klúbbi. -Tyson og Givens fá skilnaö í Dóminík- anska lýöveldinu. -Givens dregurtil baka kröfuna um 125 milljónir dollara vegna meiöyröa. -Tyson kæröur fyrir að slá stööumæla- vörö rétt fyrir utan Los Angeles. Kæran síðan dregin til baka. -Sektaður um 300 dollara og dæmdur til samfélagsþjónustu. 1990: Missir titilinn þegar hann var rot- aður í 10. lotu af James „Buster" Douglas í Tókýó. Slagurinn einn sá umdeildasti í sögu hnefaleikanna. -Stefnt fyrir rétt af Phyllis Polaner, fyrr- um aöstoöarstúlku Givens, fyrir kynferöis- lega áreitni og ofbeldi. -Dæmdur til aö greiöa Söndru Miller 100 dollara fyrir káfiö í næturklúbbnum. AILLJONASLAGUR Gestir sem heimsóttu Tyson í fangelsið segja hann taka trú sína alvarlega og hann sé miklu tilfinninganæmari en áður en hann tók út refsinguna. Þjálfari Tyson frá unglingsárunum, Ted- dy Atlas, segist vona að Tyson sé breyttur maður en varar þó við of mikilli bjartsýni því hann hafi oft áður sagst vera nýr og betri maður. Að lokinni athöfninni í moskunni flaug Tyson til heima- borgar sinnar, Cleaveland í Ohio-fylki, þar sem hann á 14 herbergja höll og 30 bíla. Nokk- uð góð umskipti eftir að hafa verið í 3 ár í minna en þriggja fer- metra fangaklefa. Grindverkið í kringum húsið var þakið slag- Dómurinn komst aö þeirri niðurstöðu að hegðun Tysons heföi ekki verið hneykslan- leg. -Tyson gengst viö 8 mánaða gamalli dóttur Kimberly Scarborough. -Fer meö Desiree Wasington, 18 ára gamlan keppanda í Miss Black America, í hótelherbergið sitt snemma morguns. -Wasington kærir Tyson fyrir nauögun. -Natalie Fears' fer fram á 12 milljónir í skaðabætur í faöernismáli gegn Tyson. -Blóöprufa leiöir í Ijós aö Tyson á ekki barnið. -Fundinn sekur um nauögun og dæmd- ur í 6 ára fangelsi. 1993: Tyson gerist múhameðstrúar og segist hugleiöa að skipta um nafn. -Fellurá gagnfræðaprófi sem hefði stytt refsivistina heföi hann náö því. -Réttur í Indianapolis samþykkir aö láta Tyson láusan 25l mars.H Tyson hraðaði sér inn í bílinn og lífverðirnir og Don King, umboðs- maður hans, komu strax á hæia honum. orðum og gulum borðum sem Bandaríkjamenn nota gjarnan til að bjóða menn velkomna heim úr herþjónustu eða fangelsi. Hversu mikið er eftir af þeim 100 milljónum dollara sem Tyson afl- aði sér í hringnum veit enginn en hætt er við að meirihluti þess fjár sé þegar brunninn upp höndum fjárhaldsmanna hans vegna lögfræðikostnaðar. Menn eru þegar farnir að bíða eftir væntanlegum milljónaslag en Tyson, sem nú er 28 ára, segir að hann sé þegar farið að klæja í lófana eftir að komast í hringinn og núna sé hann reynslunni rík- ari og muni fara varlegar. Tyson var aðeins tvítugur að aldri þegar hann varð heims- meistari öllum að óvart árið 1986 og yngsti boxari sögunnar til að hreppa titilinn. Hann tap- aði titlinum aftur fyrir James „Buster Douglas í Tókýó árið 1990 og var sá sigur sem vannst með mjög umdeildu rothöggi. 100 dollara fyrir káfið í næturklúbbnum. Tyson lausan 25. mars.B mjög umdeildu rothöggi. ■ anpi pOXari leiKUr etiir nonum pg peir ultast ailir. Hið kraftmikla vinstrihandar „húkk“ hans er vörumerki sem enginn núlif- andi boxari leikur eftir honum og þeir óttast alfir. DAGUR Á LEIÐ IATVINNU- MENNSKU? LIÐIÐ UPP? Miklar vangaveltur eru nú í gangi um breytingar hjá handboltamönnum en félagaskiptavertíðin er nú að byrja. Miklar hrœringar eru taldar að verði í kringum Valsliðið sem leikið hefur svo frá- bœrlega í vetur. Bœði Dagur Sigurðsson og Geir Sveinsson hafa áhuga á að komast í atvinnu- mennsku en Geir er reyndar einnig talinn líklegur til að taka að sérþjálfun nœsta vetur. Þá mun Júlíus Gunnars- son vera á leiðinni til út- landa í nám. Einnig er rœtt um að Ólafur Stef- ánsson hyggi á nám í Sví- þjóð þar sem hann geti sameinað handbolta og lœrdóminn. Þá gera menn ráð fyrir að Jón Kristjánsson fari í fram- haldsnám í verkfrœði til útlanda þannig að Vals- menn geta engu um kennt nema fróðleiks- fysn leikmanna sinnaM Einar til Hauka? Rœtt er um að EinarÞor- varðarson geti vel hugsað sér að taka við Hauka- liðinu en hann hefur einnig verið nefndur í sambandi við lið Aftur- eldingar enda búsettur í Mosfellsbœ. Haukar hyggjast styrkja lið sitt og gert er ráð fyrir að Gústaf Bjarnason verði áfram hjáþeim.M VILJA ElNAR Gunnar Og í Ijósi allra þessara breytinga þá spyrja menn sig auðvitað hvernig Valsmenn bregð- ast við. Heyrst hefur að þeir líti hýru auga til stórskyttunnar ungu Einars Gunnars Sigurðs- sonar, fyrirliða Selfoss- liðsins. Einar Gunnar átti slœmt tímabil í vet- ur enda hrjáður af meiðslum. Margir hafa haldið því fram að hann sé staðnaður þannig að breytinggœti orðið hon- um til góðs, samanber ferðalag Patreks Jóhann- essonaríKA.M

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.