Helgarpósturinn - 27.03.1995, Blaðsíða 24
//////itm////L
mn
VINN IÐ YKKUR I NN
- -
,5» :
Hringdu mn frett.
Ef hún birtist færð þú kr.'
3.000 krónur sendar um
hæl. Þú átt síðan möguleika
á að vinna 50.000 krónur
sem dregnar eru úr birtum
fréttum annan hvern mánuð
Posturihn
£
1995
OPINBER STYRKTARAÐILI HM 1995
Ef þú hringir í síma SSZ-ZZ11 og gerist áskrifandi
að Mörgunpdstiniim færðu blaðið glóðvolgt inn um
lúguna alla mánudags- og fimmtudagsmorgna,
færð 30 prósenta afsiáti á verði blaðsins og átt
auk þess host á að vinna ænýjan bíl sem verður
dreginn út í ágúst næsthomandi í áshrifenda-
happdrætti Moœpósisins. I
lilwifðtthiri mitt
Emiliana Torrini,
SÖNGKONA SPOON.
„Ef falskur tónn
heyrist, muna að
kenna öðrum um.“
Múhameðstrúarmaðurinn Tyson
á leið heim úr steininum í fylgd
samstarfsmanna sinna, meðal
annars hinum silfurhærða
umboðsmanni Don King.
„Af tvennu illu myndi ég
frekar vilja hitta Tyson í
hringnum eins og Toreman en
að hitta hann á hótelherbergi
eins og Desiree.
G3n
IISIIISI ■ ■ ■ -i&niiiweiin
Tyson 09 Fopeman
hrmnnntHH
í dag er mánudagurinn 27. mars
. Þennan dag árið 1794 var bandaríski sjóherinn stofnaður, 1914
) var framkvæmd á spítala í Brussel fyrsta blóðgjöf sem heppn-
aðist. Árið 1943 stóö varðskipið Sæbjörg breskan togara að
ólöglegum veiðum og sigldi togarinn áleiðis til Englands með
stýrimann varðskipsins innanborðs og stöðvaöi ekki fyrr en
\ varðskipið Ægir elti hann uppi og skaut að honum þrjátíu skot-
' um. Árið 1964 þennan dag voru dæmdir í samtals 307 ára
fangelsi þeir sem stóðu að lestarráninu mikla í Englandi, árið
1968 deyr sovéski geimfarinn Yuri Gagarin í flugslysi í Moskvu
og árið 1989 biðu kommúnískir harðlínumenn afhroð í fyrstu
kosningum til sovéska þingsins.
./iflflwft ■
Ragnar Björnsson organisti verður 69
ára í dag, Styrmir Gunnarsson ritstjóri
57 ára, Sólveig Jóhannesdóttir kennari
43 ára, Sverrir Arngrímsson, aðstoðar-
forstjóri SVR, 39 ára og Odd Stefán Þór-
isson Ijósmyndari verður 35 ára. Meðal
annarra merkismanna sem fæddir eru
þennan dag má nefna Sir Henry Royce
(1863) sem ásamt með C.S.Royce
stofnaði Rolls Royce-bílaverksmiöjurn-
ar, stjörnu þöglu myndanna Gloriu
Swanson (1898) og bandarísku djass-
söngkonuna Sarah Vaughan (1924).
>á næstbesti
rTöluglöggur Reykvíkingur var á ferð úti á landi þegar leitarmenn
töfðu för hans þar sem þeir ráku mikið fjársafn á undan sér. Hann sat.
rólegur í bílnum og reyndi aö slá tölu áfjöldann meðan hann beið eft-
ir því að komast leiðar sinnar. Hann tók svo einn leitarmanna tali og
sagöist vilja veðja við hann um fjöldann, hann myndi reiða fram tíu-
þúsund krónur ef hann giskaði rangt en fengi að velja sér vænt fjalla-i
lamb úr hópnum ef hann reyndist hafa rétt fyrir sér. Leitarmaðurinn
tók boðinu en Reykvíkingurinn hitti á réttaíölu; 2.173 reyndust ærn-
ar vera, eins og hann sagði. Þegar leiðir voru að skiljast kallaði leitar-
maðurinn á eftir honum og óskaði eftir því að fá að jafna taflið með
því að fá að giska á hvar hann starfaði og var það auðsótt mál. „Þú
staríar hjá hinu opinbera í Reykjavík," sagði hann viss í sinni sök.
„Hvernig í ósköpunum gastu upp á þessu?“ spurði Reykvíkingurinn
forviða. „Jú, sjáðu til, ég fattaði það þegar þú valdir hundinn í staðinn
fyrir larnb."
Boxáhugamenn velta nú fyrir
sér hvort heimurinn eigi eftir
að fá að sjá heimsmeistarana
fyrrverandi í þungavigt í hnefa-
leikum, Mike Tyson og George
Foreman, takast á í hringnum á
næstu mánuðum en búist er
við að slagur þeirra á milli
mundi velta að minnsta kosti
ÍOO milljónum dollara,
Á laugardagsmorguninn var
Tyson látinn laus úr fangelsi í
Indiana-fylki í Bandaríkjunum
eftir að hafa setið á bak við lás
og slá í þrjú ár. Tyson var
dæmdur til 6 ára fangelsisvist-
ar árið 1992 fyrir að hafa
nauðgað 18 ára blökkustúlku,
Desiree Wash-
ington en hún
var keppandi í fegurðarsam-
keppninni Miss Black America.
Tyson var sleppt vegna góðrar
hegðunar en hann segist vera
nýr og betri maður eftir að hafa
tekið múhameðstrú fyrir tveim-
ur árum. Tyson var yngsti mað-
urinn frá upphafi til að ti-yggja
sér heimsmeistaratitilinn í
þungavigt í hnefaleikum en
hann var aðeins tvítugur að
aldri árið 1986 þegar titillinn
féll honum í skaut. Eftir að
hann varð heimsmeistari var
Tyson stöðugt í fréttum vegna
vandræða í einkalífinu en hann
gekk að eiga leikkonuna Robin
Givens úr þáttaröðinni A differ-
ent World árið 1988. Eftir það lá
leiðin niður á við hjá Tyson því
hjónabandið var stormasamt
og lýsti Givens honum sem
hættulegum þunglyndissjúk-
lingi. Þau skildu ári síðar og
hnefaleikakappinn lenti ítrekað
upp á kant við lögin. Tyson tap-
aði heimsmeistaratitlinum til
James „Buster“ Douglas í tíundu
lotu í umdeildum slag í Tókýó
árið 1990 en engu að síður líta
margir á hann sem besta núlif-
andi hnefaleikara í heimi.
Bæði Foreman og Tyson búa
yfir gífurlegum höggþunga og
allir hnefaleikakappar óttast
vinstri handar-húkkið hjá Ty-
son en rothögg með vinstri í
fyrstu lotum leiksins er vöru-
merkið hans. Tyson er nú 28
ára en Foreman er 45 ára. ■
mmm
ic Cantona áfrýjar máli sínu p > >
Jordan með flautukörfu
Snjór
, 1 'v > '-.££?
• . V,,. W
*'■ 'V IflJ
Bjart Hálfskýjað Skýj;
''vlwumomirlnæstii(®a:SV kaldi og slyddu- e8a snjÖel iim lándið vestánvert en ann-
ars hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Hiti 3 til -5 stig. Á miðvikudag verður allhvöss
SA-átt og slydda eða rigning um allt land. Snýst síðdegis í allhvassa SV-átt með skúr-
um eða slvdduélium S- oo V-lands en léttirtil A-lands ou í innsveitum N-lands.
1’.jsJJJJJ^J
BETRA
ISLAND