Helgarpósturinn - 27.03.1995, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 27.03.1995, Blaðsíða 16
IMMNIÍIBWGUR^ ÍÞRÓTTIR bnrhjöm lonccnn þjálfari Vals, í leikbanni í úrslitaleiknum við KA Ætli ág vepði ekki að kaiua mig inn segir Þorbjörn. Fjarstýrir hann sínum mönnum úr stúkunni í gegnum GSM-fjarsíma? „Ætli ég verði ekki bara að leysa þetta vandamál, segir fund í kvöld og þá verður tek- kaupa mig inn og mæta með andlitið málað rautt öðrum megin og hvítt hinum megin,“ segir Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, en hann var dæmdur í eins leiks leikbann á dögun- um og má því ekki vera á bekknum og stýra sínum mönnum þegar Valur og KA mætast í hreinum úrslitaleik um íslandsmeistaratitilinn í handbolta á þriðjudag. Aðspurður hvort hann og aðrir forráðamenn Vals séu búnir að finna leið til þess að Þorbjörn að svo sé ekki. En hefur sú hugmynd kom- ið upp að Þorbjörn verði með GSM-síma uppi í stúku í beinu sambandi við liðstjórann á bekknum og fjarstýri liði sínu á þann hátt? „Nei, ég held að það sé hæpinn möguleiki. Ég held að reglurnar séu á þá leið að maður megi ekki hafa afskipti af leiknum og það hlýtur að flokkast sem afskipti af leikn- um ef maður stýrir liðinu í gegnum GSM-síma. Við höfum in ákvörðun um hvernig þetta verður.“ En hvað segir Gunnar Kjart- ansson, formaður dómara- nefndar HSÍ, má þjálfari í leik- banni fjarstýra liði sínu í gegnum síma? „Reglurnar segja að þjálfari í leikbanni megi ekki stjórna liði sínu, svo einfalt er það. Og þá held ég að það sé nokk- uð ljóst að hann má það ekk- ert frekar þótt það sé í gegn- um síma.“ Aðspurður um hvort þjálf- Þorbjörn Jensson íhugar að mæta í úrslitaleikinn annað kvöld með andlitið málað í Valslitunum. ara sé óleyfilegt að koma skilaboðum til síns liðs á einn eða annan hátt, segir Gunnar að reglurnar séu skýrar og bendir á að ef menn kjósi að reyna að fara fram hjá þeim geti það valdið viðkomandi liði vandræðum. ■ Sbagænenn g*æddu sex nijonr t?Skagamenn græddu sex milljónir á síðasta ári, samkvæmt því sem Gunnar Sigurðsson, formaður ÍA, upplýsti í samtali við PÓSTINN. Gunnar segir að knattspyrnudeild féiagsins hafi aldrei verið rekin með tapi. Miklar framkvæmdir eru í gangi á félagssvæði ÍA. Um mánaðamótin apr- íl og maí verður tekin í gagnið áhorfendastúka sem rúmar 700 manns í sæti. „Fyrsta stúkan hér á landi sem er byggð sam- Gunnar Sig- 16 milljónir króna. Þetta er kvæmt Evrópustaðli. Það urðsson for- með því hæsta sem heyrst verða sams konar sæti maður ÍA. hefur að félag leggi til fram- þar og eru í Kaupmanna- Knattspyrnu- kvæmda. Við fáum þetta höfn og á heimavelli Barc- deildin hefur ekki ókeypis eins og féiögin í elona,“ sagði Gunnar. aldrei verið Reykjavík,“ sagði Gunnar Þá er verið að leggja re|(jn me3 Sigurðsson, formaður ÍA og síðustu hönd á nýja bún- janj forseti bæjarstjórnar Akra- ingsklefa og fleira og búið_H ' ness.B_____________ er- að taka í notkun gistiað- stöðu þar sem er svefnpláss fyrir 32. í júli verður lokið við veitinga- og félagsaðstöðu, samtals um 200 fermetra. „Félagið greiðir 40 prósent af framkvæmdunum, eða um NÝNASISTAR VEKJA UGG RÚSSI FELLUR Á DÓPPRÓFI gamla, Wilt Chamberlain. Fá lið vorra tíma skipa sér sess í sögu bestu liðanna. 1991-92 Chicago Bulls (67-15), með snill- inginn Michael Jordan í broddi fylk- ingar, kemst næst því. Bestu lið- in í vetur, Orlando Magic, Phoen- ix Suns, Útah Jazz og Seattle Sup- ersonics, hefðu sennilega ekki tekist að sigra 1991-’92 Chicago- liðið í úrslitahrinu. Aftur á móti hefði Chicago-liðið, að mati sér- fræðinga, ekki tekist að sigra lið Rússneski millwegalengd- arhlauparínn Lubov Kremlyova hefur verið dœmd í fjögurra ára bann eftir að hafa fallið á lyfja- prófi. Líklega erþað end- irinn á ferli Kremlyovu sem er 34 ára og vann til bronsverðlauna á heims- meistaramótinu innan- liúss í Barcelóna úm dag- inn. ■ Michael Jordan var á hátindi ferils síns keppnistíma- bilið 1991- 92. Ekkert lið hafi roð við Chicago á þessum tíma. Los Angeles Lakers og Boston Celtics á síðasta áratug. Gæði deildarinnar eru ekki eins mikil og fyrir tíu árum og má því helst kenna um offjölgun liða. Nú eru meiri peningar í pottinum en sjálfur körfuboltinn slakari. Það verður þó örugglega ekki langt að bíða þar til Orlando Magic með þá Shaquille O’Neal og Anfernee Hardaway verður komið í hóp fremstu Iiða. eþa TÍU SIGURS/ ELUSTU LIÐ ALLRA TÍMA Sæti Lið Árangur % Úrslitakeppni Byrjunarlið Þjálfari 1.1971-72 Los Angeles 69-13 84,1 Meistari Wilt Chamberlain, Happy Hairston, Jim McMillian, Jerry West, Gail Goodrich Bill Sharman 2.1966-’67 Philadelphia 76ers 68-13 84,0 Meistari Wilt Chamberlain, Luke Jackson, Chet Walker, Hal Greer, Wally Jones Alex Hannum 3. 1972-73 Boston Celtics 68-14 82,9 Tapaði í undanúrslitum John Havlicek, Paul Silas, Dave Cowens, Don Chaney, Jo Jo White Tommy Heinsohn 4.-5.1985-’86 Boston Celtics 67-15 81,7 Meistari Robert Parish, Larry Bird, Kevin McHale, Dennis Johnson, Danny Ainge K.C.Jones 4.-5. 1991 -’92 Chicago Bulls 67-15 81,7 Meistari Michael Jordan, Scottie Pippen, Horace Grant, Bill Cartwright, John Paxson Phil Jackson 6. 1970-71 Milwaukee Bucks 66-16 80,5 Meistari Kareem Abdul-Jabbar, Greg Smith, Bob Dandridge, Jon McGlockin, Oscar Robertson Larry Costello 7.-8. 1982-’83 Philadelphia 76ers 65-17 79,3 Meistari Moses Malone, Julius Erving, Andrew Toney, Maurice Cheeks, Marc lavaroni Billy Cunningham 7.-8. 1986-87 L.A. Lakers 65-17 79,3 Meistari „Magic" Johnson, Byron Scott, James Worthy, Kareem Abdul-Jabbar, A.C. Green Pat Riley 9.1959-’60 Boston Celtics 59-16 78,7 Meistari Bill Russell, Tommy Heinsohn, Frank Ramsey, Bob Cousy, Bill Sharman ,.Red“ Anerbach 10.1964-’65 Boston Celtics 62-18 77,5 Meistari Bill Russell, Tommy Heinsohu, Tom Santiers, K.C. Jones, Sam Jones ..;tfiii“ Auerhach Fer Trufan? Fyrirhugaður vináttu- landsleikur Noregs og Eng- lands í október er þegar farinn að valda Norð- mönnum áhyggjur því fréttir hafa borist afþví að enskir nýnasistar hygg- ist fjölmenna á leikinn. Það kemur ekki til með að auðvelda varúðarráðstaf- anir í Noregi að norskir öfgahœgrimenn hafa lýst því yfir að þeir œtli að að- stoða enska skoðanabrœð- ur sína við að fá miða á leikinn og skjóta yfir þá skjólshúsi. Síðasti vináttu- leikur Englands var gegn íríandi í febrúar en hann endaði eins og kunnugt er með ósköpum þegar ensk- ar knattspyrnubullur hleyptu öllu í bál og brand og var leikurinn flautaður afeftir aðeins 27 mínút- Alexei Trufan Samkvœmt heimildum PÓSTSINS mun Alexei Truf- an, hinn sterki varnar- maður, vera að hugsa sér til hreyfíngs frá Aftureld- ingu í kjölfar þeirrar ákvörðunar Guðmundar Guðmundssonar að hœtta að þjálfa liðið. Alexei og Guðmundur eru góðir vin- ir en Alexei fylgdi Guð- mundi frá Víkingi tilAft- ureldingar á st'num tíma. Ekki liggur fyrir hvert Ál- exei hyggst fara en hann mun hafa fengið einhver tilboð um að taka að sér þjálfun liða úr neðri deild- unum. ■ iLiðin sem enginn þorði l#Margir telja Wilt Cham- I berlain, sem lék í NBA frá .1959-73, besta körfubolta- | mann allra tíma. Þótt fáir hafi i staöist honum snúning í I kringum körfurnar er ekki | hægt aö segja aö Wilt hafi verið sigursæll. Aðeins tvisv- | ar varö hann meistari á með- i an erkióvinur hans, Bill Russ- ' ell (1956-’69), vann ellefu | meistaratitla. Flestir eru þó sammála um að liðin tvö, sem Wilt varð meistari með, 1966-’67 Philadelphia 76ers I og 1971-72 Los Angeles Lakers, I séu tvö bestu lið allra tíma. Los i Angeles-liðið setti deildarmet | með því að sigra 69 leiki á leik- , tímabilinu og stendur það met enn. Vann liðið meðal annars 33 leiki í röð. Philadelphia-liðið vann andstæðinga sína að með- altali með tíu stiga mun. En þótt þessi tvö lið hafi verið frábær var mikill munur á þeim. Philadelphia-liðið hafði stór- stjörnu í hvaða stöðu; Cham- berlain á hátindi síns ferils, Chet Walker og Hal Greer óstöðvandi skorunarmaskínur og Luke Jack- son og Billy Cunningham óþrjótandi baráttujaxlar. Los Angeles-liðið hafði ekki nærri því eins mikla breidd en innanborðs voru þó stærri nöfn. 25.000 stiga maður- inn, Jerry West, og skotbakvörður- inn, Gail Goodrich, eru menn sem aldrei munu gleymast og ekki má heldur gleyma hinum 34 ára Davíð Oddsson. „Ég var að remb- ast við að vera hlutlaus í málinu en það gekk misvel því stemmn- ingin var svo gríðarleg hjá heima- mönnurn." Davíö um leikinn „Leikurinn var rosalega skemmtilegur því hann var svo jafn allan tímann,” segir Davíð Oddsson en hann var í hópi áhorf- enda á leik KA og Vals um helg- ina. „Ég var að rembast við að vera hlutlaus í málinu en það gekk misvel því stemmningin var svo gríðarleg hjá heimamönnum. Maður þurfti að hafa sig allan við að flækjast ekki með í tilfinninga- rótinu því þetta voru hörku- áhorfendur. Þetta var þó léttara hjá mér en ella því ég er stuðn- ingsmaður Fram. Valur er náttúr- lega mjög gott og merkilegt Iið frá fornu fari því það tengdist bæði KFUM og Sjálfstæðisflokkn- um eins og menn sögðu. Þó ekki eins sterkum böndum og KR kannski. Ég er hræddur um að ég komist ekki á leikinn á þriðjudag því þá verð ég á Patreksfirði, held ég, frekar en ísafirði. Maður er ekki mjög frjáls með sinn tíma í augnablikinu.” ■ Páll Ólafsson endanlega hættur. Pétur & Páll hættir Margauglýstur kveðjuleikur Páls Olafssonar handknattleik- skappa í Haukum var um helg- ina. Það var ekki eins áberandi í umræðunni að leikurinn var einnig kveðjuleikur fyrir Pétur Vilberg Guðnason sem fékk það hlutverk að vera fyrirliði Hauk- anna í “vetur. Hanú mun einriig ' ætla að leggja skóna á hilluna. ■

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.