Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 23.11.1995, Qupperneq 5

Helgarpósturinn - 23.11.1995, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER1995 Nú standa yfir tökur á Ára- mótaskaupi Sjónvarps ‘95. Sá sem stjórnar heitir Ágúst Guðmunds- son, en síðasta verk- efni hans var sem kunnugt er að leik- stýra Tvískinnungs- óperunni, eigin verki, í Borgarleik- húsinu, stykki sem reyndar féll. All- margir koma nálægt handritsgerð en auk Ágústs mun Karl Ág- úst Úlfsson vera frekur til fjörsins á ritvellinum. Sá hátt- ur var hafður á að kölluð var saman rit- nefnd sem átti að koma með „sketsa" og kasta á milli sín hugmyndum. Þar munu valinkunnir grínistar á borð við þau Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Sig- urð Sigurjónsson hafa komið við sögu... Það er svo sann- arlega í tísku þessi árin að gefa út lög með söng látinna manna. Ein af þeim fyrstu til að feta þessa vandförnu slóð var Natalie Cole sem tók skemmtilegan dúett með föður sínum heitnum, Nat King Cole. Nokkrum árum síðar — nánar tiltek- ið fyrr á þessu ári — tróð suður-ameríska söngkonan Celena upp með heila geislaplötu sem gef- in var út eftir að hún var myrt og náði um- svifalaust metsölu. Strákarnir í Queen gáfu einnig út plötu nýverið með söng fé- laga síns sem lést úr eyðni fyrir nokkrum árum, Freddies Mercury. Og loks feta Bítlarnir þessa slóð með óskaplega ELO-legu lagi (- kannski vegna þess að George Harrison hefur undanfarin ár unnið náið með fyrr- um ELO-höfuðpaurn- um Jeff Lynn í hljómsveitinni Tra- velling Wilburys?) sem löngu skotinn John Lennon raular á átakalausan hátt. En við getum ekki skilið við þessa upp- talningu án þess að minnast á þátt Bubba Morthens sem tekur nettan dú- ett með frænda sín- um, Hauki Mort- hens, á nýjustu plötu sinni. „Ég veit að þetta er krúttlegt, en hvar enda þessar dauðagælur poppar- anna?“ spurði pirr- aður ritstjórnarvinur HP í gær, „Hvað með Kidda Jó og Car- uso?“... l6MGJU«BO; SNGJUUEBO mgjovebd mgjovebð engjuvero isigjuvebð engjuvebð EMGJUVEBÐ- 7 ; bjaiTvirK aTirysiing. ^ 1 Hljóðlátur. Falleg og^ | sterk innrétting. EDESA gufugleypar 3 mismunandi hraðar. V Gæsilegir og þunnir. ^ Hljóðlátir. 120W mótor-^. Afköst 230m3/klst. ir í báðar áttir. Krumpvörn. Barki fylgir* . Rakastilling. Rakaskynjari. CredaCONDENSAL , þéttiþurrkari x "sPBENGJUVEB^ ■ bkg.2hitastig. > j-Q OOOf* Veltir í báðar áttir. ^ Notar ekki barka. Rétt verð: 63.90 Krumpvörn. Rakaskynjari,- Einnig f þessum úrvals verslunum: Rafbúð Skúla Þórs - Hafnarfirði Rafbúðin Glerárg. 34 - Akureyri Verið velkominn í verslun okkar að Skútuvogi 1b. Stapafell - Keflavík Rafþ. Sigurdórs - Akranesi Verslunin Munaðarhóll - Rifi Húsgagnaloftið - ísafirði KF. Húnvetninga - Blönduósi KF. Þingeyinga - Húsavík Rafey - Egilstöðum Geisli - Vestmannaeyjum Árvirkinn - Selfossi Umboðsmenn um land allt. VISA RflFTffKJflltfRZLUN ISLflNDS If Skútuvogur 1 b. • Sími 568 8660 • Fax: 568 0776 BOGOMIL FOIXIT OG TÍU MANNA STÓRHLJÓMSVEIT BOGOMIL FONT SPEAK LOVV Útgáfutópleikar mínir verða í Loftkastalanum fimmtudaginn 23.11. kl.21.00 forsala aðgöngumiða er í Japis, Brautarholti og Kringlunni og í Loftkastalanum. Ath . tryggiö ykkur eintak af nýútkomnum glæsidisk Bogomil's, þar sem hann syngur períur Kurts Weill meö sinni gíaöbeittu og eggjanai rödd.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.