Helgarpósturinn - 23.11.1995, Side 16
16
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995
Virðulegasta afmælisveislan í bænum um helgina var haldin
á Kaffilistahúsinu Sólon íslandus á laugardagskvöld. Hugsið
ykkur nú þremur árum eftir að Sólon var opnað eru kaffi-
húsin — sem segja má að séu í samkeppni við Sólon — orð-
in ellefu. Það voru því mikil tíðindi þegar Sólon var opnað á
sínum tíma. Þá gat maður loks farið að draga að sér fransk-
an kaffihúsaanda í miðborg Reykjavíkur. Veislan á Sólon á
laugardagskvöld var í samræmi við það.
Mikið prógramm vár hjá félögunum Kjól & Ander-
son í tilefni frumsýningar fyrstu stuttmyndar
þeirra. Myndin var frumsýnd á föstudagskvöld,
síðan var haldið í vetni á Ingólfscafé og að lokum
á sjó í Tunglinu.
Baldri Stefáns-
syni (Baldurs-
sonar) fram-
leiðanda kippir
óneitanlega í
kynið.
Breski söngleikjahöfundurinn Richard O’Bri-
en setti svip á miðbæinn um helgina þegar
hann arkaði, eða öllu heldur var borinn í
gullstól, veitingastaðanna á milli af Loftkast-
alamönnum. Tilefni hingaðkomu hans var að
sjá hvernig íslendingum hefur tekist að mat-
reiða persónu Franks N’Furter og hyskis
Gáttaþefur er kominn
í bæinn. Einar Thor-
oddsen yfírvínsérfræð-
ingur rak nefið ofan í
rauðvínsglasið í Perl-
unni á fimmtudag í til-
efni þess að nýjasta
uppskera Beaujolais
var að berast til
landsins. Heimildir
herma að hér sé á
ferð besta vínið í
nokkur ár.
malað Bylgjuna í nýlegri
hlustendakönnum. í
þessum hópi voru Árni
Þórarinsson, Ævar
|OmM) Örn Jósepsson og
j|| Andrea Jónsdóttir, en
JHr þarna voru að auki
*^^^Hhjónin kynþokkafullu
Egill Ólafsson og Tinna
Gunnlaugsdóttir, Guðjón
Pedersen leikstjóré Stefán Jóns-
son leikari, Helgi Olafsson skák-
maður, Guðmundur Árnason
skrifstofustjóri í forsætisráðu-
neytinu, Sævar Finnbogason
söngvari hljómsveitarinnar
Stingandi strá; gersamlega hár-
laus hausnum á, og Kolbrún
Ema Pétursdóttir leikkona.
Þá er það að frétta af útvarps-
mönnunum Lísu Páls og Magn-
úsi Einarssyni að þau voru að
hlýða á Papana á Café Amster-
dam. ját
Meðal gesta á þriggja ára Æk
afmæli Sólons íslandu-. /jfl
sem haldið var hátíðlegt á [
laugardagskvöldið.
Aðfaranótt föstudags var hald-
ið lokað hóf í Loftkastalanum, a
einskonar upphitunarpartí áð- Þ
ur en Richard O’Brien mætti Kj
til partístands. Þar voru með- H
al annarra Egill Ólafsson, Vg
Bergþór Pálsson, Felix Bergs- W
son, Helga Braga Jónsdóttir, \
Friðrik Erlingsson, Davíð Þór
Jónsson, heill hellingur af smá-
stelpum og Dóra Einars.
Seinnipart föstudags máttí sjá
Nautnargengið streyma inn á efri
hæð Sólons íslandus. I sínu fín-
asta voru félagarnir Kjól & And-
erson, krúsídúllan Emiliana
feldskeri, Hrafnhildur Schram
listfræðingur, Ólafur Jóhannes-
son íslenskufræðingur, Ágústína
og John eigendur Veiðimanns-
ins, Stefán Snær Grétarsson,
fréttahjónin Eiríkur Jónsson og
Katrín Baldursdóttir, Þor-
steinn Magnússon hag-
KggjjjÉk fræðingur. Valgeir
Guðjónsson og Asta
jjB Ragnarsdóttir, Lísbet
f Sveinsdóttir lijónin
* ólafur
ráðgjafi og Ólafur H
. Skúli Guðmunds-
fek son framkvæmda- TK
•m stjóri Flugmenntar. ^
Kaffi List var
1 sneisafullt af glöðu
I fólki sama kvöld. Gleð-
. Jf in streymdi einkum frá
m starfsmönnum Rásar 2,
' sem voru þar í þeim til-
gangi að fagna því að hafa
voru I \
Ingólfur Margeirsson og fc
María Guðmundsdóttir, \|
Brynja Sverrisdóttir og Guð- '
jón Bjamason arkitekt, Eggert
» Klara
Stephensen og hjónin
' Elín Edda og Sverrir
Guðjónsson.
Sigurður Kjartans-
son, hin Nautnin,
er aftur kominn í
sviðsljósið.
Matthías eðalkokkur
iék á ais oddi þegar
hann sýndi afmælis-
gestunum hvað hann
hafði verið að bardúsa í
eldhúsinu.
Hans Kristján
Árnason og Kristinn
Hallsson tóku lagið
í tilefni dagsins.
Getiði hvor hafði
Birta beib
skemmti sér
vel undir
diskótónum
Stjórnarinnar.
Elin Edda Árnadóttir,
prúðbúin að vanda.
Ætla mætti að sólin
væri alltaf jafnhátt á
lofti í lífi hennar.
Gísli Thorodd-
sen og Bjarni
Árnason; mr.
Ariel, skáluðu
við viðstadda.
Egill Ólafsson
kann gott að
Hverjir voru hvar?