Helgarpósturinn - 18.01.1996, Síða 1

Helgarpósturinn - 18.01.1996, Síða 1
 HELGARPÓSTURINN 18. JANÚAR 1996 2. TBL. 3. ÁRG. VERÐ 250 KR. Hommar og lesbiur Margrét Pála Ólafsdóttir, formaður Samtakanna ‘78, um hvernig það er að vera „annars flokks þegn“. Hún telur ný lög aðeins vera fyrsta skrefið að fullum þegnrétti í fordóma- fullu samfélagi Sjá bls. 22-23 Nína Oskarsdóttir og Margrét Siguröardóttir, vöðvastæltustu konur á íslandi, í viðtali. : x' ' » Sjá bls. 26-27 Harkalegt deilumál sendiferðabítstjórans Grétars G. Guðmundssonar og Bílastæðasjóðs borgarinnar fyrir Héraðsdómi. Þurfa sendibílstjórar ekki að greiða í stöðumæla? ____________________________________________________Sjá bls. 8 Hin lítt þekkta Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar Háskóla íslands, er að velta því fyrir sér að verða forseti. Sjá bls. 6-7

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.