Helgarpósturinn - 18.01.1996, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 18.01.1996, Blaðsíða 1
 HELGARPÓSTURINN 18. JANÚAR 1996 2. TBL. 3. ÁRG. VERÐ 250 KR. Hommar og lesbiur Margrét Pála Ólafsdóttir, formaður Samtakanna ‘78, um hvernig það er að vera „annars flokks þegn“. Hún telur ný lög aðeins vera fyrsta skrefið að fullum þegnrétti í fordóma- fullu samfélagi Sjá bls. 22-23 Nína Oskarsdóttir og Margrét Siguröardóttir, vöðvastæltustu konur á íslandi, í viðtali. : x' ' » Sjá bls. 26-27 Harkalegt deilumál sendiferðabítstjórans Grétars G. Guðmundssonar og Bílastæðasjóðs borgarinnar fyrir Héraðsdómi. Þurfa sendibílstjórar ekki að greiða í stöðumæla? ____________________________________________________Sjá bls. 8 Hin lítt þekkta Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar Háskóla íslands, er að velta því fyrir sér að verða forseti. Sjá bls. 6-7

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.