Helgarpósturinn - 18.04.1996, Side 2

Helgarpósturinn - 18.04.1996, Side 2
2 FIMMTUDAGUR1S. APRÍL1396 ...fær séra Jón Bjarman fyrir aö kunna aö þegja. Aö af- loknum maraþonfundi Prestafélags Is- lands á mánudag- inn, þar sem bisk- upsmál voru meö- al annars til um- ræðu, var Jóni faliö aö ræöa viö fjölmiöla fyrir hönd féiagsins. Og Jón sagöi bara ekki múkk. Lét þess aðeins getiö aö hann mundi senda út fréttatilkynningu síöar um kvöldiö. Æstir fréttamenn kröföu séra Jón svara um ýmis efni, en hann þagöi sem steinn og lét hvergi hagga sér. Svo þegar fréttatilkynn- ingin kom var hún næsta fáorö og innihélt lítiö. Þessi þögn Jóns Bjarm- an hefur án efa oröiö til þess, aö margir hafa öðlast einhvérja trú á kirkjunni á nýjan leik. Þar á bæ hafa menn nefnilega ekki kunnaö aö þegja. Meira aö segja sjálfur biskup- inn hefur ekki getað þagaö yfir trún- aöarmálum sem hann hefur komist á snoðir um heldur faxaö þau rak- leitt til fjölmiöla. Svo ekki sé nú minnst á trúnaðarbrot minni spá- manna kirkjunnar. En þaö er sem sagt kominn fram einn prestur sem kann aö þegja og þaö eru góö tíðindi fyrir marga sem vilja geta treyst því aö prestar viröi þagnarskylduna. Nú ættu biskup og aörir prelátar aö fara í læri til Jóns Bjarmans og nema þá list að þegja. Ef menn eru ekki færir* um aö tala nema veröa sjálfum sér og öörum til skammar er tvímæla- laust nauösynlegt aö læra listina aö þegja — þannig ætlar til dæmis Ól- afur Ragnar aö veröa forseti... Á föstudaginn veröur frumsýnd samtímis á Akureyri og í Reykjavík kvikmyndin Gas eftir Sævar Guðmundsson. Samnefnt tónlistar- myndband meö Selmu Björnsdóttur ogStefáni Hilmarssyni hefurtröll- riöiö Ijósvakanum aö undanförnu. Byrjuðum langt á undan GusGus — segir leikstjórinn Myndin gerist á bensín- stöð á einum degi sem gengið er út frá því að sé síð- asti dagurinn á Jörðinni,“ segir ungur leikstjóri, Sævar Guð- mundsson, sem á morgun föstudag frumsýnir samtímis í Háskólabíói og Borgarbíó á Akureyri 45 mínútna leikna kvikmynd er ber heitið Gas. Einnig verður sýnd 15 mínútna heimildarmynd um gerð Gas. Meðal þeirra sem fram koma í myndinni eru hinn gamalreyndi leikari Þráinn Karlsson og skemmtanatröllið Kiddi Bigfoot sem er þarna í sinni fyrstu leiknu mynd. Fregnir HP herma, að þeir kvikmyndagerðarmenn sem þegar hafa fengið að berja myndina augum renni afar hýru auga til Kidda sem fram- tíðarkvikmyndaleikara. Aðrir sem fara með stór hlutverk, en eru minna þekktir á höfuð- borgarslóðum eru „áhættu- maðurinn“ Kristján Kristjáns- son, leikarinn Gunnar Gunn- steinsson og skáldið Oddur Bjarni Kjartansson. Auk þess gefur þarna á að líta 30-40 stat- ista. Um tónlistina í Gas sjá þeir Sævar Guðmundsson leikstjórí (í miðið) önnum kafinn við að fanga síðasta daginn á Jörðinni í myndinni „Gas“. Til hliðar eru Oddur Bjami og Krístján. Trausti Heiðar Haraldsson og Jón Andri Sigurðarson, en tit- illagið hefur að undanförnu tröllriðið öldum ljósvakans í meðförum ekki minni manns en Stefáns Hilmarssonar og Ó-þokkagyðjunnar Selmu Björnsdóttur. Akureyringahópurinn sem að baki myndinni stendur kall- ar sig Filmumenn og hafa þeir meðal annars áður gert stutt- myndirnar Spurningu um svar, Negli þig nœst og Skotinn í skónum sem stór hluti Akur- eyringa þyrptist til að sjá. Með Gasi eru þeir í fyrsta sinn fyrir alvöru að færa út kvíarnar til Reykjavíkur. Leikstjórinn var að lokum spurður út í þá staðreynd að „Gas“ hljómar nokkuð áþekkt „GusGus“. Er Gas kannski svar Akureyringa við þeim hópi? „Ja, það er nú það... Við tök- um okkur allvega ekki jafn al- varlega og þau. Yfirbragðið á því sem við erum að gera er mun léttara. Reyndar byrjuð- um við langt á undan þeim.“ Kvikmyndagerðarmenn sem hafa fengið bessaleyfi til þess að sjá „Gas“ renna nú hýru auga til Kidda Bigfoot. Bráðvæmnir Beverly-bræður Opera á 22 ára fresti Splunkunýr dúett sem ber hið bráðvæmna nafn Beverly Brothers kemur í fyrsta sinn opinberlega fram á Kaffi Oliver við Ingólfsstræti í kvöld. Þótt dúettinn sé nýr eru meðlimir hans gamlir tón- listarhundar, einkum sá eldri: Richard Scobie, sem á síðný- rómantíska tímbilinu söng málaður og hárblásinn með hljómsveitinni Rikshaw. Hinn helmingur dúettsins er öllu yngri, þótt gamalreyndur sé, en það er Björn Jörundur Friðbjörnsson, áður Nýdansk- ur, sem fyrir utan söng, er einkum þekktur fyrir að hafa fengið Eyjólf Kristjánsson til þess að skerða hár sitt áður Bjöm Jörundur og Richard Scobie: „Beverly Brothers". en þeir sungu opinberlega saman lagið Álfheiður Björk. Björn og Richard hafa semsé ieitt saman hesta sína og ætla auk þess að fremja tónlist, að standa fyrir sjónhverfingum og töfrabrögðum. Og ef sá gállinn er á þeim mun dúett- inn einnig breytast í Kareokí- maskínu. ...aö óseöjandl aðdáendur Bubba Mort- hens taki upp á því aö elta kónginn landshomanna á milli og noti um leiö tækifæriö til aö skoöa menníngarlifiö á Vestur- og Noröurlandi. Nær kjama máls- Ins en á hringveginum meö Bubba er ekki hægt að komast. Tónleikarööin hefst i Búðardat á föst'udag. ...Hunangi, þelrri dúndurdiskógrúppu sem skemmtir bæöi föstudags-og laugar- dagskvöld á Kaffi Reykjavík. Þaö er eins meö Kaffi Reykjavik og Café París, lifsmarkiö á vorin hefst á þessum stöö- um þegar hægt er sitja þar úti undir ber- um himni. .. .Stepliani Hilmarz og Milljónamœr- ingunum sem ætla aö laða fram sveita- ballastemmningu á Skaganum. Þaö er annars af þessari samsuöu aö frétta, aö sveitin ætlar inn í hljóöver á næstu dög- um. Seglöi svo aö Stebbi geti ekki bjarg- aö sér án Sálarinnar. .. .Þremur kanum slórum sem þrátt fyrir framúrskarandi leiktllþrif Helgu Bachmann hefur ekki fengiö nándar nægilega góöa aösókn. Meira aö segja Jón Viöar varö agndofa. Sýnt í Tjamarbíói um helgina. ...Yfirlitssýningu Barböru Ámason sem opnar i Gerðasafni. Listasafni Kópa- vogs, á afmælisdegi listakonunnar sem er á föstudag. Barbara hefur jafnan veriö í miklu uppáhaldl hjá Islensku þjóöinnl. Hafnar eru æfingar í ís- lensku óperunni á nýrri óperu Jóns Asgeirssonar sem byggir á Galdra-Lofti, leikverki Jóhanns Sigurjónssonar. Óperan, sem verður frumsýnd á Listahátíð í Reykjavík í sum- ar, er önnur ópera Jóns Ás- geirssonar, en alls eru 22 ár liðin frá því að flutt var ópera hans Þrymskviða í Þjóðleikhús- inu. Ekki þarf að tíunda efnivið Galdra-Lofts, en leikstjóri óperunnar er Halldór E. Lax- ness og hljómsveitastjóri Garðar Cortes. Með hlutverk Galdra- Lofts fer Þorgeir J. Andrésson og Stéinunn er í höndum Elínar Óskar Óskars- dóttur. Samvisku Lofts (And- ann) er svo við hæfi að syngi Loftur Eriingsson. í öðrum stórum hlutverkum eru Þóra Einarsdóttir, Bergþór Pálsson og Bjami Thor Kristinsson. Á meðfylgjandi mynd má sjá að- standendur óperunnar sem gripnir voru glóðvolgir við samlestur og lengst til hægri er reffilegur höfundur óper- unnar Galdra- Lofts, jöfurinn Jón Ásgeirsson tónskáld. IiFTIR 11ULDAR OG GOTTA ÞAÐER ALDREI FRIÐUR RMMTUDAGUR18. APRÍL1996 3 K WT M SHil Fram að forsetakosningunum í júní næstkomandi verður HP með i gangi vikulega skoðanakönnun á fylgi frambjóðenda; svokallaðan „Kjörkassa". Fólki gefst þannig kostur á að hringja i kosningasimann 904-1990 og greiða frambjóðandanum sem því hugnast best atkvæði. Algjör nafn- og símaleynd er viðhöfð. Vitaskuld er þetta einkum til gamans gert og til að mæla sveiflurnr í þjóðarsálinni (og smalamennsku frambjóðenda) frá viku til viku. Úrslit kosninga vikunnar verða svo birt á áberandi hátt í hverju tölublaði. Forsetaslagurinn er tekinn að harðna til mikilla muna og linur að skýrast, en ef óþreyjan eftir kjördegi er sliga þig: léttu af þér í kjörkassa HP. ver vei næsti forsetf íslands 9 0 4 - 1 9 9 0 Guðmundur Rafn Geirdal Guðrún Agnarsdóttir II Guðrún Pétursdóttir Ólafur Ragnar Grímsson M Pétur Kr. Hafstein Qá orðrómur hefur verið á kreiki JJað dansarar og leikarar í íslensku sýningunni Hárinu sem sýnd hefur verið í Barcelóna að undanförnu við góðar undirtektir, hafi ekki fengið laun greidd í langan tíma. Only Productions, samstarfsaðili Flugfé- lagsins Lofts sem setur sýninguna upp, mun nefnilega hafa átt í fjár- hagsvandræðum og því ekki getað greitt laun. Einn viðmælanda blaðs- ins hélt því fram að vegna þessa hafi sýningar verið stöðvaðar í borginni. í samtali við HP sagði Baltasar Kormákur, leikstjóri og einn þre- menninganna í Flugfélaginu Lofti, að laun hafi nú verið greidd og að fjár- hagsvandræðin séu að leysast. Að- spurður um ástæðu þess að sýningum hafi ver- ið hætt í Bacelóna segir Baltasar vera þá, að þeir hafi að- eins haft leikhúsið á leigu til 14. apríl. Hann segir þann möguleika vera í stöðunni að fara í leikferð með sýninguna um Katalóníu og setja hana svo aftur upp í öðru húsi í Barcelona að leikferðinni lokinni... Vala glímir við dónaskap karlmanna Síðasta vetrardag, 24. apríl, verð- ur frumsýndur í Kaffileikhúsinu einþáttungurinn „Eða þannig" eft- ir Völu Þórsdóttur, sem jafnframt leikur eina hlutverkið í sýningunni. Þessi fyrsti einþáttungur Völu fjallar af öðrum þræði um íslensk- an hallærísgang og segir frá lífi reykvískrar og fráskilinnar konu á þrítugsaldri. Kona þessi er orðin frekar pirruð á fordómum og dónaskap karlmanna sem hún hef- ur mætt í ríkum mæli frá því hún steig úr „öryggi" hjónabandsins. Vala Þórsdóttir mun síðan í næsta mánuði leggja upp í langferð til Ítalíu, að heimsækja jöfurínn Dario Fo sem varð ákaflega hrifinn af einleiksverkum sem hún skrif- aði upp úr leikritum hans þegar hún var við nám í Bretton Hall College í Leeds. En þaðan sem útskrifaðist hún fyrír árí. Skoda Felicia Cermany Ríkulega útbúin lúxusútgáfa ' * - ** a aðems Skoda Felicia Germany 1300 cc vél, 5 dyra, álfelgur, útvarp og segulband, samlæsingar, lúxusinnrétting, þokuljós að framan, fjórir höfuðpúðar, litað gler, aurhlífar að framan og aftan, mottusett, hliðarlistar og margt fleira. Nú hefur Skoda fengið þýskan hreim. Skoda Felicia er framleiddur eftir í ströngustu gæðastöðlum Volkswagen Group og l er kominn í hóp þeirra bestu í dag, en hefur það o fram yfir að hann er miklu ódýrari. .FRAMTlÐIN BYCCISTÁ HCFDINNI Skelltu þér á Skoda Felicia Germany á aðeins 988.000 kr. Eigum takmarkað magn af þessum frábæru bílum. 1 9 4 6 - 1 9 9 6 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.