Helgarpósturinn - 29.08.1996, Side 12

Helgarpósturinn - 29.08.1996, Side 12
12 RMMTUDAGUR 29. ÁGÚST1996 {t Mikil stemning var í blíðviðrinu í Nýlistasafninu á laugar- dag þegar fyrsta heildarsýning á verkum íslensks ljós- myndara var opnuð. Þar hanga uppi um þessar mundir yfir eitt hundrað verk Jóns heitins Kaldals sem eink- jk um er þekktur fyrir að hafa náð að skapa helstu karakterum þjóðarinnar ímynd. Um fimmtán Bk hundruð manns, ungir sem aldnir, voru á opn- [f1 - uninni sem er fáttítt í ekki stærra safni en Ný- BöAt. listasafninu. í hópi gesta voru mest áher- f! andi forseti íslands og. frú hans sem [MHÉKk hvorki láta stóra né smáa viðhurði fram hjá sér fara þessa dagana. For- a setinn fer bráðum að minna ansi mikið á Forrest Gump. Ekki nóg Jp Æ/gmmS með að jreir séu báðir öflugir iW skokkarar heldur dúkka J '’zh'm&j .jM§|K&. upp .jí-; sem eitthvað er að gerast. Samkvæmisljónin herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti ís- lands, og frú Guðrún K. Þor- bergsdóttir á spjalli við feðg- ana Jón Kaldal II og III. enda mörgum hlýtt til Jóns mskennarahjónin Unni Arn- I Ragnar Stefánsson. í bak- 1 Grárefurinn og the grand old man, Krístján Dav- íðsson myndlistarmaður, átti góða stund með Jóni Kaldal II. Atli Heimir var einstaklega ræðinn á opnuninni. Þarna ræðir hann við stórvinina Maríu Gísladóttur Ijósmynd ara og Viðar Eggertsson, fyrrum leikhússtjóra. I fullu fjöri á opnuninni var eiginkona skáldsins, Auður Laxness, ásamt dóttur sinni, Guðnýju Halldórsdóttur leikstjóra. Jón Kaldal III ásamt syni sínum sem, eins og lög gera ráð fyrir, heitir einnig Jón Kaldal og er sá fjórði í beinan karí- legg. Sá yngsti tók sig vel út í matrósafötunum sem eru vel við hæfi á öðrum eins herskipa- tímum og þessum. Kaffi Oliver í Ingólfsstrætinu var formlega opnaður aftur sl. fimmtudagskvöld undir nýrri stjórn parsins Fjölnis Þor- geirssonar íþróttakappa og Svölu Bjarkar Amardóttur feg- urðardísar. Innan um öll beibin voru þar fremstir í flokki Ró- bert Ami Hreiðarsson mótor- hjólalögfræðingur, Gauti Sheilsson og Omar Jónsson aðjunkt. Meðal beiba voru Bergljót Þorsteinsdóttir næst- umþvífegurðardrottning og skvísurnar Kittý Johansen, Thelma Guðjónsdóttir og Elín Líndal. anóbarinn á Sí: fimmtudags- M f kviildið til wm' JIA |x.'ss að kveðja Hvini sína áður ■ en hann liélt til Liverpool Þar sem hann ^®®'^ætlar að freista þess að feta í fótspor Bítlanna. þeirra leikrita sem nú þegar eru þar í vinnslu er Birt- ingur eftir Volta-^^SBfcÉ^ ire. Gestir gleð- innar voru^H ^ s k ö t u h j ú i n WM . , * Hilmar Jónsson V 1 ® |>|| og Sóley Elías-^Li d dóttir, ÞórliallurH M Gunnarsson, allt^ ‘ ’ leikarar, Brynja Nord- quist flugfreyja, leikarahjónin Gunnar Helgason og Björk Jakobsdóttir og Vigdís Gunn- arsdóttir, einnig leikkona. Astró en enn á lífi og vel það. Þar var því statt og stöðugt haldið fram um helgina að í vet- ur myndi vora í Vesturbænum því KR-ingar hygðust bæta sér upp lánleysið með því að vinna alla titlana í körfuboltanum. Meðalhæðin var með öðrum orðum býsna mikil á Astró. Þeir sem þar skemmtu sér voru Herbert Albertsson ÍR-ingur og KR-ingarnir Björgvin Reynis- son, Gunni Örlygs, Óskar Kristjánsson, Ingvar Ormars- son og Hinrik Gunnarsson, The Great White Hope. Þar vom líka skutlurnar Elsa Magnúsdóttir og Sóley Ingólfs- dóttir Mótordrottning, sem er sosum ekkert nýtt því þær eru á Astró um hverja helgi, og Héðinn nokkur Sigurðsson læknanemi sém óð í fögru kven- fólki. Isíðdegiskaffi á Sóloni Island- usi á sunnudegi voru Hafn- Firðingarrn^ Jalð Hafnar-^^ fjarðarleikhússins, og Brusselfararn-^Hr ir Karl Óskars- son kvikmynda-B* j2§ tökumaður ogB^ j Telma L. Tómas-I r 4 son fréttaritari.^^^ M Daginn eftir, einnig í síðdegiskaffi á ajgPH^sama stað en öllu kuldalegri jBveðráttu, voru ~ BlU ia Nordal Ji<H stöðumað- Jy^llyWur Listasafns Hfe' jS^Píslands, Thor Vilhjálmsson rit- höfundur, Guð- mundur Pétursson klassagítar- leikari, fóstbræðurnir Hall- grímur Helgason og Hrafn Jökulsson, kontratenórinn Sverrir Guðjónsson og Habitat- stöllurnar Valentína og Magga Rósa. Og um kvöldið sáust þar Mörður Árnason, Hildur Helga Sigurðardóttir, Gunnar Smári Egilsson og fleiri... Hörkufjör var í Hafnarfjarð- ^ arleikhúsinu á/í laugardags- kvöldið en þar 1 eru menn þeg- I ar byrjaðir að íl hita vel upp fyr- % ir veturinn. Meðal !jöra Jörundur Friðbjöms- son sást lauma sér inn á Pí- Stöllurnar Þórey næstumþví Kaldal og Alda, ein af stjörn um Hrafns Gunnlaugssonar. Pétur Björns- son, forstjóri Kóka-kóla. stóð mitt í fimmtán hundruð manna þvögunni og rifjaði upp gamla tíma. Bragi Ásgeirssou og fleirí hylitu minningu meistara Ijóssins sem hefði orðið aldargamall sl. laugardag.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.