Helgarpósturinn - 29.08.1996, Page 13

Helgarpósturinn - 29.08.1996, Page 13
M- FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST1996 ^^3 > » ► ► » i i i; M m 1 W'IWPÍTORH 3IWH Lti tp Það ná því ekki margir að verða goðsagnir í lifandi lífi. Einn fárra sem eru því marki brenndir, og það fyrir löngu, er Sæmundur Pálsson, betur þekktur sem Sæmi rokk. Hann varð sextugur á dögunum og hélt af því tilefni dýrðlega veislu í garðinum heima hjá sér í Sörlaskjóli. Og hver haldið þið að þangað hafi verið mættur annar en forseti íslandsi og frú hans. Fyrir utan það að vera einn fárra sem náðu sambandi við Bobby Fischer sem sérstakur lífvörður hans í skákeinvíginu við Boris Spassky á íslandi fyrir ótalmörg- um árum, er sagan af Sæma rokk að lögreglustörfum — þar sem hann náði brjáluðum slagsmálum og látum niður á örskotsstundu — klassík, en það gerði hann einfald- lega með því að dansa rokk. Það mættu ýmsir taka sér Sæma til fyr- irmyndar. V,bU,JU,ll IWIIHjUIUHiimiHM MJU Þjóðleikhúsinu, og frú Olöf. Bertha Bjarnadóttir var í stuttri Is- landsheimsókn og kom að sjálf- sögðu við hjá Sæma. Tengdadóttirin og Snickersstúlkan Anna ásamt Sibbu systur sinni. Þeim Elísu, Sigríði, Gunnari G. Schram Dg Júlíusi flugumferðarstjóra leiddist ekki. "%■: 1 Vngsta dóttir Sæstta og As», The- éáérs, eigittkowa teaftspymttkapf*- ms Anthony Karfs Gretfor., asamt yRgra hamt þefrra, $»ma wtfcfc jr. í hópi 300 gesta heiðruðu forseti íslands, herra Ólaf- ur Ragnar Grímsson, og Guðrún K. Þorbergsdóttir hjónin Ásu og Sæma í tilefni afmælisins. Nú kunna margir að spyrja hvað forsetinn hafi veríð að gera í afmæli Sæma. Skýringin er væntanlega sú að Sæmi var lengst af lögga á Seltjarnarnesi og þurfti sjálfsagt aldrei að hafa afskipti af Óla. Bjarki Elíasson, fyrrum yfirvarðstjóri, ásamt hjónunum Svölu Jóns- dóttur og Einari S. Ein- arssyni, forstjóra Visa. Þessi er ekkert skyld rokk- kóngnum þótt hún gæti vel verið það. Hin bráðefnilega söngkona Bryndís Ásmunds- dóttir tróð upp í veislunni. I % i*;3 mmi Enn ein dóttir Sæma og Ásu; Ama blóma- drottning bauð upp á jarðarber. Gúa, fegurðardís og flugfreyja, ásamt Jóa sínum.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.