Alþýðublaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 14
Sendum sjómannastéttinni heillaóskir i tilefni « Sjómannadagsins HF.EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Sendum sjómönnum um land allt beztu kveðjur í tilefni af sjómannadeginum Hraðfrystihús Ólafs Lárussonar Gummíbataþjonustan Grandagaröi — Sími 14010, sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra beztu kveðjur vegna Sjómannadagsins. Bestu árnaðaróskir til allra íslenskra sjómanna í tilefni dagsins Þorláksvör h.f. Þorlákshöfn / / ARA HUMOR Reiður gestur: Þjónn, þessi súpa er eins og uppþvottavatn á bragðið.” Þjónn: „Hvernig vitið þér það?” Það er skritið, að kona, sem sér ljóst hár á jakka manns sins i tiu feta fjarlægð, skuli ekki geta séð dyr á bilskúr. Bílstjórinn (vaknar úr roti eftirslys): „Hvarerég? Hvar er ég?” Hjúkrunarkona: I númer 27.” Bilstjórinn: „Stofu eða klefa?” „Jæja ungfrú,” tók lög- regluþjónninn til orða, er hann hafði stöðvað ungfrúna, sem ók fullgreitt. „Ég geri ráð fyrir að þér vitið, af hverju ég stöðvaði yður?” „Leyfið mér að geta,” sagði stúlkan. „Þér eruð ein- stæðingur?” „Hvað meinið þér með þvi að aka með 80 km hraða á klst?” spurði lögregluþjónn- inn. „Helmlarnir voru i ólagi, svo ég ætlaði að hraða mér I heim, áður en ég lenti i slysi.” Dómari: „Þér sáuð konuna koma akandi. Hvers vegna „gáfuð” þér henni ekki veg- jnn?” Ökumaður: „Ég ætlaði að 1 gera það jafnskjótt og ég upp- götvaði hvorn helminginn hún vildi fá.” i X-hjónin höfðu boðið vinum sinum heim. „Ég held að ég fái mér nýj- an bil i vor,” sagði Jón. X. „Ég er ekki búinn að ákveða hvaða gerð, en það ætti að vera hægt að fá sæmi- lega hvelju fyrir 30.000 krónur eða svo.” Þegar gestirnir voru að ná sér eftir þessa tilkynningu, gall i syni hjónanna: „Og kemur þá litli maðurinn með skritna skeggið á hverri viku eins og þegar þú gafst mér reiðhjólið, pabbi?” Lögregluþjónu: „Heyrðuð þér ekki, að ég kallaði til vðar að nema staðar?” ökuþór: „Ég vissi ekki að þér kölluðuð. Ég hélt, að það væri einhver, sem ég hefði ekið yfir.” „Ég gaf merki og beygði i sömu átt,” sagði konan eftir að áreksturinn hafði orðið. „Já, ég varaði mig ekki á þvi!” Sjómenn - títgerðar- menn Þökkum viðskiptin og samstarfið á liðnum árum — Gleðilega hátið Vélsmiðja Seyðis- fjarðar SENDUM SJOMANNASTETTINNI HEILLAÓSKIR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS SENDUM SJÓMANNASTÉTTINNI HEILLAOSKIR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS Laugarássbíó SENDUM SJOMONNUM OG FJÖLSKYLDUM ÞEIRRA BEZTU KVEÐJUR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS Jíaipah( _________ o Sunnudagur 9. júní 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.