Alþýðublaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 16
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN, SJÓMENN! Myndir: Friðþjófur og Þorri Wt&wí fTh^ffi ** * ■■ *»•*"Jj 'Æ&ik > > f M tHm- •jj/r, M*l>rt>}ll5ííwí«W TRYGGIÐ TRILLUNA ■»> * ’ t ■iU : rAMrd Aukin smóbátaútgerð hér á landi hefur staðfest nauðsyn þess, að trillubátaeigendur gætu tryggt báta sína. Samvinnufryggingar hófu þessa tegund trygginga fyrir nokkrum árum og var fyrsta tryggingafélagið, sem veitti þessa þjón- ustu. Með trillu bátatryggingunum hafa skapazt möguleikar á, að lánastofnanir gætu lánað fé út á bátana og þannig hafa fleiri getað hafið þessa útgerð. Margir bátar hafa gjöreyðilagzt undanfarin ár og hafa Samvinnutryggingar með þessu forðað mörgum frá því að missa atvinnutæki sitt óbætt. Við viljum því hvetja alla trillubátaeigendur til að tryggja báta sína nú þegar. Óskum öllum sjómönnum og f jöl- skyldum þeirra til hamingju á sjó- mannadaginn, og gæfu og gengis i framtiðinni. Skipasmiðastöð Njarðvikur Ytri Njarðvik. ÁRMÚLA 3, SIMI 38500 UMBOÐ UM ALLT LAND i _ _ 1 1 i A 0 Sunnudagur 9. júni 1974 Sunnudagur 9. júní 1974 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.