Alþýðublaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 21
— kosningar 30. júni. Trygve Bratteli. — Stjórnarskipti 12. október. Adamantios Androutsopouios — Komst til valda 25. nóvember. Carlos Arias Navarro. — Blanco féll fyrir hönd launmorðingja 20. desember. Spinola hershöfðingi — Bylting, sem gladdi marga. Evrópa skiptir um svip 1. júni 1974 er ár frá þvi, að Á siðasta áratugnum hefur Evrópa tekið stakkaskiptum. Breytingar i stjórnmálaflokk- um Evrópu hafa verið gifurleg- ar s.l. ár. Tvær breytingar hafa valdið þvi, að Evrópa hefur breytt um ásýnd. Gaullisminn féll i Frakklandi, þegar Pompidou dó og nú hefur Valery Giscard d’Estaing sest i forsetastólinn. Willy Brandt neyddist til að biðjast lausnar vegna njósna- máls. Stjórnmálaleiðtogar i Evrópu hafa verið falli næst þetta ár og hugmyndin um sameinaða Evrópu er næstum fokin. Nú hittast ekki gamlir kunningjar lengur á fundum stjórnmála- leiðtoga, þvi að naumast þekkir hver annan. Breytast viðhorfin sem ásýndin? Ásýnd Evrópu i efnahagsmál- um virðist breytt lika. Skoðanakönnunin i Danmörku sýnir, að flestir Danir eru á móti Efnahagsbandalaginu, þó að þeir væru þvi fylgjandi i fyrstu. Hvernig fer annars fyrir þessu bandalagi? Er breytingin i á- sýnd Evrópu lika breyting á við- horfunum? Hvað gerist i Vestur-Evrópu, þegar hver stjórnin fellur á fætur annarri? Þegar hver stjórnmálaleiðtog- inn tekur við af öðrum? Breyting á stjórn scx landa. Hvorki meira né minna en sex af niu löndum i Efnahagsbanda- laginu hafa breytt um stjórn á s.l. ári — sé litið allt til 1. jan, 1973, bætast tvö i hópinn. Luxemborg er eina rikið, sem heldur sinu. Rikin sex, sem hafa gert sitt til að breyta ásýnd Evrópu eru Ðanmörk, Frakkland, Vestur- Þýskaland, England, Holland og ítalia. Austur-Evrópa. Ný stjórn tók við i Belgiu i janúar 1973, þegar Edmond Leburton tók við sem forsætis- ráðherra af Gaston Eyskens. 28. febrúar 1973 skipti írland um stjórnvöld og Liam Cosgave tók við völdum. A yfirborðinu er hægt að segja, að Austur-Evrópa hafi verið stöðugri stjórnmálalega séð en vesturhlutinn, en það kom þó nýr forsætisráðherra á sjónarsviðið, þegar Walter Ulbricht lést i ágúst s.l. ár, Willi Stoph og eftirmaður hans varð Horst Sindemann. Norðurlönd. Það hefur gengið á ýmsu i Vestur-Evrópu og þá ekki að- eins innan Efnahagsbandalags- ins. Það gengur á mörgu i Norður- löndum og þá verða ekki stjórnarskipti aðeins hérna heima. Það urðu stjórnarskipti i Danmörku og Trygve Bratteli tók við af Korvald i Noregi. Olafur Jóhannesson rauf þing á tslandi, þvi að stjórnin var kom- in i minnihlutastjórn og nú verða kosningar 30. júni. Einræðisstjórn þriggja rikja. Allt gekk „eðlilegar” fyrir sig i þeim þrem löndum, sem harð- stjórn og herforingjastjórn rikir i i Vestur-Evrópu. Breytingar jöðruðu við byltingu i einræðis- rikjunum Grikklandi, Portúgal og á Spáni. 1 konungsriki var afnumið i Grikklandi og landið yfirlýst lýðveldi. Spyros Markenzinis sá um stjórnarmyndun 8. október, en eftir óeirðir tók Androutsopoulos við af honum 25. nóvember. Það er lika tæpt ár — 9. júni 1973 — frá óeirðum þeim, sem urðu á Spáni, þegar Franco á- kvað, að Luis Carreo Blanco flotaforingi yrði útnefndur for- sætisráðherra Spánar. Carrero var myrtur i sprengjuárás 20. desember. Carlos Arias Navarro var útnefndur eftir- maður hans þann 29. desember. Þurr tár. Það er ekki hægt að gráta nema þurrum tárum yfir þeim atburðum, sem leiddu til þess, að stjórn Marcello Caetanos i Portúgal féll og vakti hrifn- ingarbylgju, sem ekki hefur tekist að kæfa enn. Menn lita ekki lengur á Evrópu, sem rólega heimsálfu. Rólega og trygga, en þróunin hefur alls ekki verið óheppileg. ítalia. Giulio Andreotti. Mariano Rumor. — Rumor tók við stjórninni 8. júli 1973. Pierre Mesmcr. Frakkland. Jacques Chiraco. — Nýlega skipaður i stöðuna. Danmörk: Ankar Jörgensen. Poul Hartling. — Hvað lengi? England Edward Heath Harold Wilson. — Kemur aftur eftir kosningarnar I mars. Vestur-Þýskaland. Willy Brandt. Helmuth Schmidt. — Hann tók við eftir að njósnamálið varð Brandt að falli. Holland: Bahrend Biesheuvel. Joop den Uyl — Stjórnarskipti 11. mai ifyrra. * Sunnudagur 9. júní 1974 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.