Alþýðublaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 2
Útgefandi Blað hf.
Ritstjórar: Freysteinn Jóhannsson (áb)
Sighvatur Björgvinsson
Auglýsingastjóri: Fanney Kristjánsdóttir
( tbreiðslustjóri: Þráinn Þorleifsson
Aðsetur ritstjórnar: Skipholt 19, simi:
28800. Auglýsingar: Hverfisgötu 8-10:
sími 28600 og 14906.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 8-10: simi 14900,
Blaöaprent hf.
Fegurð
iarðarinnar
Eitt af mestu snilldarverkum Halldórs
Laxness heitir Fegurð himinsins. Það hefst með
þessum orðum:
,,Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið
að vera jarðneskt, en jörðin fær hlutdeild i
himninum, þar búa ekki framar neinar sorgir og
þess vegna er gleðin ekki nauðsynleg, þar rikir
fegurðin ein, ofar hverri kröfu”.
Þetta er ein innilegust og sönnust lýsing is-
lenskrar náttúru, sem til er. Landið sameinast
himninum i fegurð, sem er æðri gleði og sorg.
Ástæða er til þess að minnast þessara orða
skáldsins i dag, þegar islensk þjóð öðlast ný og
bætt skilyrði til þess að njóta náttúrufegurðar
lands sins með vigslu vegar umhverfis landið,
ekki sist vegna þess, að nú aukast tengsl allra
íslendinga við það hérað, sem verið hefur af-
skekkt, en er einna fegurst á landinu, einmitt þá
sveit, þar sem jökulinn ber við loft, landið hætt-
ir að vera jarðneskt, en jörðin fær hlutdeild i
himninum.
Það er sannarlegt fagnaðarefni, að á þvi ári,
þegar minnst er 1100 ára íslandsbyggðar, skuli
verða kleift að aka umhverfis landið allt. Siðasti
áfanginn hefur verið stórvirki, þvi að brúa hefur
þurft voldug vatnsföll, sem öldum saman hafa
verið erfiður farartálmi. En vandinn hefur verið
leystur. Verkið hefur tekist. Frá þessum degi
liggur vegur kringum landið. Tengslin milli
þjóðar og lands hafa aukist. íslendingar hafa
fengið aukna hlutdeild i landinu. Og landið mun
fá aukna hlutdeild i þjóðinni.
Það hefur verið eitt megineinkenni þróunar i
þjóðfélags- og menningarmálum undanfarna
áratugi, að skilningur hefur vaxið á þvi, að heill
og hamingja sé ekki aðeins háð velmegun og
veraldlegum auði. Snar þáttur þessara nýju við-
horfa hefur verið, að mönnum hefur, i kjölfar
aukinnar iðnþróunar, sem betur fer skilist, að
tæknin má ekki torvelda tengsl við náttúruna.
Náttúruvernd hefur i vaxandi mæli orðið stefnu-
atriði stjórnvalda um viða veröld. Menn gera
sér ljóst, að fegurð jarðarinnar og fegurð him-
insins eru sönn uppspretta hamingju og heil-
brigðra viðhorfa til lifsins og viðfangsefna þess.
Hér á landihefur á undanförnum áratug mikið
unnist á i þessum efnum og margt verið vel gert.
En stærsta átakið til þess að auka tengsl þjóðar
og lands er án efa bygging siðasta áfangans,
sem óunninn var, til þess að hægt væri að aka
umhverfis landið allt, og tengja einn fegursta en
afskekktasta- hluta þess öðrum svæðum, sem
áður var auðvelt að ná til.
Af þessum sökum er þessi dagur fagnaðar-
dagur. Megi hann verða upphaf þess, að sem
flestir njóti islenskrar náttúru, þar sem fegurðin
ein rikir, ofar allri kröfu.
GÞG
„FLUGFÉLAG ÍSLANDS
BROTTFOR TIL HAFNAR
Liklega hef ég verið fjögurra
eða fimm ára gamall þegar ég
ferðaðist i fyrsta skipti með
flugvél. Minningarnar frá þeirri
flugferð eru þær sömu og frá
flestum öðrum flugferðum min-
um: fyrst að biða heima og svo
að biða á flugvellinum.
Það er ekki nærri alltaf leiðin-
legt að biða á flugvöllum. Hér-
lendis heyrir það að visu til und-
antekninga ef það er skemmti-
legt, en það er þá vegna þess, að
maður hittir einhvern skemmti-
legan eða þá að maður sér eitt-
hvað sem dægrastytting getur
verið að fylgjast með.
Oft kemur sér bagalega að
þurfa að biða — þvi yfirleitt ætl-
að maður sé eitthvað sérstakt.
Þegar ég núorðið kemst ekki á
ákvörðunarstað á tilsettum
tlma gerist það i versta falii, að
mér tekst ekki að ljúka skyldu-
störfum minum á réttum tima.
Þegar ég flaug i fyrsta skipti
gerðist það, að ég pissaði i bux-
hún sér aftur á bak i sætinu og
sagði: — Pjúh! Gott að vera
lent!
Og það er ólikt skemmtilegra
að biða á Kastrup, til dæmis,
heldur en I flugstöðinni við Höfn
i Hornafirði.
t rútunni inn i kauptúnið sátu
tvær stúlkur, á að giska tvitug-
ar, fyrir aftan mig. önnur hafði
komið með flugvélinni en hin
virtist vera úr plássinu. Þær töl-
uðu hátt og mikið um böll og
parti og virtist vera nokkurn
veginn sama hvort heldur parti-
ið var I Reykjavik og ballið á
Hornafirði, þær þekktu alla,
sem minnst var á. Einstaka
nafn kannaðist ég við og kom
sumt, sem sagt var, á óvart.
Eftir þvi, sem af varð skilið,
þá ætlaði aðkomupian að fara
að vinna á hótelinu i Höfn, en
áðuren hún pakkaði upp hlutum
sinum og fatnaði, ætluðu þær
aðeins að skreppa og hitta parti-
fólkið i plássinu.
poka i hendi og eitthvað ilangt i
brúnum bréfpoka I beltinu.
Ég þekkti hann aftur. Hann
hafði verið i „flugstöðvarbygg-
ingunni” fyrir utan plássið og
hafði notað simann þar mikið.
Fyrst hringdi hann eitthvað og
heimtaði að fá að tala við kaup-
félagsstjórann og siðan heimt-
aði hann að hann yrði sóttur út á
flugvöll. Það átti að vera frá-
gengið, hann var stýrimaður á
Stapafellinu, var að koma um
borð þarna úr frii og heilmikið
að gera. Hann var að biða eftir
einkabilstjóra sinum þegar rút-
an fór með mig, stelpurnar
tvær, kellingu með kassa og
krakka með fugla i búri.
Pjúh!
Klukkan var hálfellefu að
morgni.
Nú stóð hann þarna I anddyri
hótelsins, brosleitur og vin-
gjarnlegur en öruggur með sig.
— A ég ekki pantaðan mat
hérna? spurði hann.
— Það er matur klukkan tólf,
sagði stúlkan.
Flugfélag Islands tilkynnti
brottför til Hafnar i Hornafirði
um það bil 18 klukkustundum
eftir að upphaflega hafði verið
Hress sjómaður
kemur i spilið.
Ég var að ganga frá samning-
— Ég heiti Hjálmar Diego,
fyrsti stýrimaður á Stapafell-
inu, sagði hann. — Hann Ölafur
var búinn að ganga frá þvi, að
ég fengi hádegismat hérna.
Það er aldrei borðað hér fyrr
áætlað að fljúga. Ég hafði ætlað
mér að vera á Höfn, hóteiinu
flna, aðfaranótt mánudags og
hitta að máli hina og þessa
menn i plássinu. A mánudags-
morgninum skyldi svo haldið af
stað vestur fyrir jökul.
Sessunautur minn i flugvél-
inni var 10 ára gömul stúlka
sem sagðist vera að fara aust
ur til að heimsækja móður sina i
páskafriinu. — Ég hef flogið
svona átta sinnum, sagði hún.
Við ætlum kannski að flytja
þangað. Hún sagðist ekkert
vera hrædd við að flúga en þeg-
ar vélin lenti i loftköstum þegar
leiðin var rúmiega háifnuð,
horfði hún kviðafull á mig og
greip á endanum i handlegginn
á mér.
Hristingurinn var heilmikill.
Raunar meiri en ég hef upplifað
fyrr og siðar. Ég er sjálfur með
þeim ósköpum fæddur að vera
aldrei hræddur i flugvélum og
bflum en hafði töluverðar á-
hyggjur af þeirri stuttu. Þegar
mestu lætin voru um garð geng-
in sagði stúlkan um flugfreyj-
una : — Nú hefði hún átt að segja-
„Vinsamlegast haldið kyrru
fyrir I sætum yðar”.
Hún hafði greinilega fylgst
með öllu i þessi átta skipti.
Þegar við svo lentum hallaði
um um bilaleigu og kaupa eitt
og annað smávegis, harðfisk,
sigarettur (ég vissi auðvitað, að
það var kaupfélag á Fagurhóls-
mýri, en keypti samt sigarett-
urnar, það var betfa að vera við
öllu búinn: maður veit aldrei i
öræfunum — var þetta ekki
annars einhver afskekktasta
sveit á landinu?) og vegakort,
þegar rösklegur, ungur maður
snafaðist irin með svartan sjó-
en klukkan tólf, sagði stúlkan
aftur og brosti kurteislega.
— Hah, þá bið ég bara, sagði
Hjálmar Diego, I. stýrimaður á
Stapafellinu. — Má ég ekki setja
pokann minn hérna undir stig-
ann? Hann kom pokanum fyrir
þar sem ég hafði sett minar
föggur og snéri sér svo að stúlk-
unni um leið og hann sótti brúna
pokann i beltið. — Ég get helst
ekki borðað ef ég fæ ekki vin
Ný þjónusta í Skólholti
Opið allan daginn —
Heitur matur og fjölbreyttar veitingar
o
Sunnudagur 14. júli 1974.