Alþýðublaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 10
Veitingastofa NONNA
Skúlagötu 12, Stykkishólmi, sími 93-8355
VEITINGAR SÖLUBIÍÐ
Umboð fyrir Flugfélagið Vængi
Kaupfélag
Borgfirðinga
Útibú
Ólafsbraut 20
Ólafsvík
Sími 93-6204
Samvinnuverslun tryggir
sanngjarnt verð
og góða þjónustu
Verið velkomin í
Hótel Reynihlíð
við Mývatn
*
Hótel Reynihlið — i
einni fegurstu sveit
landsins — er tvi-
mælalaust besti
dvalarstaður yðar, er
þér komið i fri til
hvildar.
• Við bjóðum yður björt
og rúmgóð herbergi
með nýtisku þægind-
um.
*
Útvegum bila og
veiðileyfi. — Seljum
ferðir um Mývatn og
til allra helstu staða
norðaustanlands, t.d.
Hljóðakletta, Heröu-
breiðarlinda og öskju.
bremsuborðar
bremsuklossar
viftureimar
kúplingsdiskar
í flestar gerðir bifreiða
HAGSTÆTT VERÐ
Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33
Frá Sandgerði Frá Keflavík Frá
tii Keflavíkur Til Reykjavikur Reykjavík
8.00 5.15* 6.50*
9.45 6.45** 8.30
9.45 6.45 8.30**
12.45 8.30 10.30
15.00 10.30 13.30
17.00 13.30 15.30
18.00 15.15* 16.50*
19.00 15.30 17.30
20.20 17.30 19.00
22.00 19.30 22.00
23.35 22.30 24.00
* Ekki laugardaga og helgidaga.
** Alla daga nema helgidaga á tímabilinu 1. okt.
til 31. maí.
Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur
Ekki
ferðast
ótryggður!
ALLT-I-EITT ferðatrygging Ábyrgðar
veitir ferðalangnum nauðsynlegustu
vernd á ferðalaginu, — hún er ódýr og
fullkomin trygging, sem bindindismenn
ættu ekki að láta fara framhjá sér.
ÁBYRGÐI
tryggingarfélag
bindindismanna,
Skúlagötu 63, Reykiavik.
Simi: 26122
30
ÁRA HÚMOR
Fylliraftur fékk sér „cocktail”,
drakk út strax og át glasið niður
að fætinum. Þetta endurtók hann
fimm sinnum og tók þá eftir þvi,
að annar fylliraftur horfði á hann
með mikilli athygli.
,,A hvaö ertu að glápa — kemur
þér þetta nokkuð við?”
„Nei ,” svaraði áhorfandinn,
,,en þú kannt bara ekki að éta
glös. Hvers vegna skilur þú fótinn
eftir? Hann er langbestur.
• • • •
Borgarstjóri Lúndúnaborgar
hafði verið i veislu hjá sendiherra
Bandarikjanna. Sendiherrann
fylgdi honum til dyra og sagði að
skilnaði:
„Má ég gefa yður heilræði að
skilnaði, herra borgarstjóri?
Þegar þér komið á gangstéttina,
munuð þér sjá tvo vagna. Takið
þann til hægri — sá til vinstri er
þar ekki.”
• • • •
Húsfreyja: „Getið þér hvergi
fengið vinnu?”
Flakkari: „Jú, en allir heimta
meðmæli frá siðasta húsbónda
minum.”
H: „Getið þér ekki fengið
þau?”
F: „Nei, hann hefur verið
dauður i 28 ár.”
• • • •
„Gefið mér 25 aura fyrir kaffi-
bolla,” sagði betlarinn við mann,
sem hann vissi ekki að var leyni-
lögregluþjónn.
„Vinnið þér aldrei?” spurði
lögreglumaðurinn.
„Við og við.”
„Hvað gerið þér þá?”
„Hitt og þetta.”
„Hvar?”
„Hingað og þangað.”
Lögregluþjónninn fór með hann
á stöðina.
„Hvenær slepp ég héðan?”
spurði betlarinn.
„Fyrr eða siðar.”
• • • •
„Eruð þér atvinnulaus? Það
kemur sér vel. Ég þarf að láta
höggva i eldinn og ætlaði að fara
að senda eftir manni til þess.”
„Jæja,' frú! Hvar á hann
heima? Ég skal skreppa eftir
honum.”
• • • •
Milljónamæringur: „Snautið
burt tafarlaust.”
Betlari: „Hægan, hægan. A ég
að segja yður, hvaða munur er á
okkur? Þér eruð byrjaður að
safna annarri milljóninni, en ég
er ennþá að safna þeirri fyrstu.”
• • • •
„Gætuð þér gefið mér gamlan
frakka?”
„Já, en frakkinn sem þér eruð i,
er næstum nýr.”
„Það er einmitt gallinn. Hann
er alveg að eyðileggja atvinnu
mina.”
• • • •
Fangavörður: „Ég hef nú
stjórnað þessu fangelsi i tiu ár og
ætla að halda upp á afmælið.
Hvaöa tillögu gerið þið, piltar?”
Fangarnir (einum rómi);
„Hafðu opið hús!”
Auglýsinga
síminn
28660
0
Sunnudagur 14. júli 1974.