Alþýðublaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 19
SKIÐALYFTAN HLIÐARFJALLI AKUREYRI Lengd: 1020 metrar. Haeðarmismunur 200 metrar. Afköst: 500 manns pr. klst. Raflýstar skiðabrekkur. Húsgögn í alla íbúðina Við höfum langa reynslu i þjónustu við hinar dreifðu byggðir. Fólk „austan Sanda” gerið svo vel og reynið viðskiptin. KJCRHUSGOGN Sigurbjörn E. Einarsson, Eyravegi 15, Selfossi, Selfossi. Sími 99-1540. BARNAFATNAÐUR SKÓR á börn og unglinga sportfatnaður og margt, margt fl. VERZLUNIN ÞÓRA Mýrarholti 12 - Ólafsvík HLÍÐARFJALLI VIÐ AKUREYRI — SÍMl 96-12930 o o o plSTING: 2ja manna herbergi og ^svefnpokapláss. o j^latur, kaffi, gufubað, skiðaleiga. O O "Stólalyfta og tvær togbrautir. — Opið v^trarmánuöina.* „Afsakið, herra minn, hafið þér séð lögregluþjón hér á næstu grösum?” „Nei, þvi miður hef ég engan séð”. „Gott og vel, afhendið mér þá úr yðar og peningaveski tafar- laust”. Varðmaður (við fanga, sem á að setjast i rafmagnsstólinn): „Viljið þér segja nokkuð að skiln- aði?” Fangi: „Já, ég er alltaf reiðu- búinn til að vikja úr sæti fyrir ein- hverjum viðstaddra”. • • • • Læknisfræðinemi fór fyrsta stofugang i geðveikrahælinu og kom þá inn i klefa til manns, sem hafði hatt á höfðinu, en var ann- ars berstripaður. „Hvers vegna eruð þér ekki i neinum fötum, maður?” spurði stúdentinn undrandi. „Af þvi að ég fæ aldrei heim- sókn, þarf ég ekki að vera i neinu”, svaraði sá geðveiki dapurlega. Bifreiðastöðin Bæjarleiðir Langholtsvegi 115. SÍMI 33500 TALSTÖÐVARBÍLAR UM ALLAN BÆ ALLAN SÓLARHRINGINN. Það er sjálfsagt að koma við I Olíustöðinni Þegar þér eigið leið um Hvalfjörð er Oliustöðin áningarstaður. • Við bjóðum: • SMÁRÉTTI • SMURT BRAUÐ • KAFFI • TE • SÚKKULAÐI • ÖL • GOSDRYKKI • GOTT VIÐMÓT • BENSÍN OG OLÍUR OPIÐ KL. 8-23,30 ALLA DAGA. OLIUSTÖDIN NVALFIRDI „En hvers vegna eruð þér með hatt á höfðinu?” „Það getur alltaf viljað til að einhver komi”. • • • • Sjúklingur i geðveikrahæli sat og lagði „kapal”. Annar horfði á. Allt i einu sagði hann: „Biddu! Ég sá, að þú hafðir rangt við!” Hinn lagði fingur á munn sér. „Uss”, hvislaði hann. „Segðu engum frá þvi, en ég ætla að trúa þér fyrir þvi, að ég hef haft rangt við árum saman”. „Er það svo? Stendur þú þig aldrei að þvi?” spyr sá, er fyrst talaði. Hinn hristi höfuðið: „Nei, ég er svo kænn!” • • • • Tveim geðveikisjúklingum hafði verið fenginn hamar og nagli. Annar bar naglann upp að veggnijm, þannig að hausinn sneri að veggnum, en hinn barði sem ákafast með hamrinum á odd naglans. Loks sá hann, að þetta bar engan árangur, og sagði við félaga sinn: „Fuglinn, sem bjó til þennan nagla, hefur verið heldur bilaður. Hann hefur sett oddinn á vitlaus- an enda”. „Önei”, svaraði hinn. „Það ert þú, sem ert bilaður. Þessi nagli gengur að veggnum á móti”. • • • • Fáviti, rakari og sköllóttur maður ferðuðust saman, en villtust, svo að þeir urðu að sofa úti eina nótt. Til vonar og vara héldu þeir vörð til skiptis. Það féll i hlut rakarans að vaka fyrst, og sér til skemmmtunar rakaði hann höfuð fávitans, meðan hann svaf. Siðan vakti rakarinn fávitann, sem átti að vaka næst, en þegar hann klóraði sér i höfðinu og fann ekkert hár, varð hann undrandi og hrópa^i: „Þarna hefur þér orðið á skyssa. Þú hefur vakið þann sköllótta i staðinn fyrir mig.” • • • • Hjúkrunarkona (i geðveikra- spitala): „Það er maður frammi, sem spyr, hvort einhver sjúkling- anna hafi sloppið.” „Hversvegna?” „Einhver hefur hlaupist á brott með konu hans.” Maður einn hélt, að geðveikra- spitali væri menntaskóli, en þegarhonum varð ljóst hið sanna, sagði hann við einn varðanna: „Ég geri ekki ráð fyrir, að það sé svo mikill munur á þessum stofnunum.” „ó-jú, þvi að hér útskrifast menn ekki nema þeim hafi farið fram.” • • • • FTugvélin var komin hátt á loft, þegar flugmaðurinn fór að skellihlæja. Farþeginn: „Hvað er svona hlægilegt?” Flugmaður: „Ég var að velta þvi fyrir mér, hvað þeir segja i vitlausraspitalanum, þegar upp kemst, að ég er sloppinn.” Verslnm með: Matvörur, nýlenduvörur dömu- og herrafatnað, skófatnað, búsáhöld og fl. Kekum: Sláturhús og einnig hina vinsælu veitingastofu „Tehúsið” Yerslun Sigurðar Ágústssonar li.f. Aðalgötu 1 Sty kkishólmi * Sunnudagur 14. júlí 1974. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.