Alþýðublaðið - 14.07.1974, Síða 22

Alþýðublaðið - 14.07.1974, Síða 22
Frá Skíðaskálanum HVERADÖLUM Höfum okkar vinsæla kalda borð i hádeginu á sunnudög- um. — Aðra daga heitur matur. Tökum veizlur og hópa. Sendum einnig út köld borð, 4® smurt brauö og snittur. Njótið okkar góðu veitinga i rólegu umhverfi. Ingibjörg og Steingrimur Karlsson. Vélaverkstæðið FOSS h.f. Garðarsbraut 48 Húsavik s. 96-41117 Bifvélavirkjun — Vélavirkjun Rennismiði — Rafsuða Piötusmiði — Logsuða Sveifarásslipun— Eldsmiði REYKJAViK )h;tíhii4! Þriggja daga sumarleyfisferðir um Snæfellsnes r alla mánudaga frá B.S.I. kl. 10 Skoðað Borgarfjörð Snæfellsnes, Breiðafjarðar- eyjar, heim um Skógarströnd og Heydal. Gististaðir Borgarnes og Stykkishólmur. Kunnugur fararstjóri. Upplýsingar í síma 22300. Hópferðabílar Helga Péturssonar hf. VARAHLUTASALA - fisléttur og hlýr, fóóraður meö dralon eða ull. Ytra byrði úr vatnsvörðu nyloni, innra byrði úr bómull. Hann má nota sem sæng og það fylgir honum koddi. Hægt er að renna tveimur pokum saman og gera úr þeim einn tvíbreiöan. Gefjunar svefnpokinn fyrir sumarið. GEFJUN AKUREYRI HOTEL SELFOSS SELFOSSI. Matar- og kaffisala fyrir einstaklinga og hópa. HÓTEL SELFOSS SÍMI 99 - 1230. Ingveldur Sigurðardóttir Áætiun 1974. Flóabáturinn Baldur h.f. Stykkishólmi, simi 8120 Mánudagar: Timabil 10. júni—30. sept. Frá Stykkishólmi kl. 13. Aætlaður komutimi til Stykkis- hólms aftur kl. 20.30. Fimmtudagur: Timabil 11. júni—15. ágúst. Frá Stykkishólmi kl. 10. Frá Brjánslæk kl. 14.30. Aætlaður komutimi til Stykkishólms aftur kl. 18. Föstudagar: Timabil 28. júni—6. sept. Sömu timar og á fimmtudögum. Laugardagar: Timabil 8. júni—28. sept. Sömu timar og á fimmtudögum og föstudögum. Viðkoma er alltaf i Flateyog geta farþegar dvalið þar i um 3 tima á meðan báturinn fer til Brjánslækjar og til baka aftur. Ath. Bilaflutningaer nauðsynlegt að panta meö fyrirvara. Frá Stykkishólmi i sima 93—8120. Frá Brjánsiæk hjá Ragnari Guðmundssyni Brjánslæk. FflSTUR i| örugglega. Mér fannst þau ekki hægja nægilegá á sér svo ég fór út á veginn. Þau stopp- uðu og ég útskýrði ástandið fyrir þeim, frekar andstuttur. Jújú, ég gat fengið að sitja i með þeim út að Kviskerjum, alveg sjálfsagt, fyrst svona stóð á. Þau voru að koma frá Hvolsvelli, þar sem þau bjuggu og ætluðu að heim- sækja vini og kunningja á Hornafirði, þar sem þau bjuggu áður. Ég afsakaði vandræðalega klaufaskap minn og fiflshátt, að vaða svona út á sandinn, eins og maður hafi ekki átt að vita, að það kunni ekki góðri lukku að stýra. — Æjá, sagði eiginmað- urinn, sem sat aftur i — ég var frami hjá konu og syni, sem ók. — Æjá, þetta er alltaf hel- víti hallærislegt, þegar maður gerir einhverja svona vit- leysu. Þar með var ég ekki sá eini, sem gerði vitleysur. Mér leið miklu betur. //þá list mér ekki á það" — Ertu kominn til að sækja hringinn þinn? spurbi Sigurður á Kviskerjum þegar ég kom þar i hlaðið aðeins rúmum klukkutima eftir að ég hafði kvatt þar. — Það hefur nú verið sagt, sagði Sigurður svo, — að þar sem maður gleymir einhverju, þar komi maður aftur. Nei, ég hafði ekki komið til að sækja hringinn, ég vissi ekki einu sinni að hann hefði gleymst, ég var búinn að festa mig i sandinum eins og asni. Gátu þeir bræður nokkuð hjálpað. — Ætli sé ekki best að þú farir á dráttarvelinni, sagði Sigurður við Hákon bróður sinn. — Hér eru allir bilar bilaðir eins og stendur. Hákon gerði dráttarvélina klára, náði i langa taug og svo var haldið af stað, ég standandi aftan á palli. — Hvar er hann, billinn þinn? spurði Hákon. — Hann stendur svona fimm eða tiu metra frá sjávarmáli, svaraði ég. — Það flæðir ekki mjög hratt að hérna eða hvað? — Ja, þá list mér ekki á þaö, sagði Hakon og gaf i. Skömmu áður en við komum að brúnni yfir Kviá beygði hann út af og hélt niður eftir troðningi i áttina að sjónum. — Við vorum vanir að fara þessa leiö áður en brúin kom á hana Kviá, sagði Hákon. Þegar við nálguðumst sáum við, að þeir voru komnir aö gröfunni og farnir að vinna aftur. Á dráttarvélinni var auðvelt að komast yfir ána, enda tvöföld hjól að aftan — og svoleiðis hjól sökkva ekki svo glatt i sandinn. Sjórinn hafði ekki enn sökkt bil hótelsins á Höfn. Hákon ók alveg upp að bilnum, við festum i hann reipið, ég sat i bilnum og áöur en minúta var liðin var ég laus og kominn upp af sandinum. Nú var það ég, sem glotti til mávanna og skúmanna, sem þarna voru. Hákon er sjálf- lærður fugla- og náttúru- fræðingur, sagður hafa skákað sjálfum doktor Finni, og hann sagði mer ýmislegt af fuglalifi á sandinum og i sveitinni. Hann er meira að segja svo mikill náttúrufræðingur, aö einhverntima fann hann lúsarkrili i kletti og sögðu mér menn i sveitinni, að það héti „Hákonarfluga”. Ég vildi komast i kaup- félagið fyrir lokin og spurði: — Jæja, hvað á ég að borga þér fyrir greiðann og ónæðið? Hákon leit á klukkuna. — Tja, það verður liklega fimm hundruð krónur, sagöi hann. Ég rétti honum peningana og við kvöddumst. Þegar ég var kominn upp á veginn aftur og brunaði vestureftir, gætti ég þess að horfa ekki of mikið niður á sandinn, það gafst ekki svo vel siðast. — óvald. Sunnudagur 14. júli 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.