Alþýðublaðið - 14.07.1974, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 14.07.1974, Qupperneq 12
Öræfasveit er sveitin milli sanda. Hún er einnig sveitin milli sanda og jökuls. Skeiðar- ársandur er magnaður og I hon- uin geymist ýmislegt, sem marga fýsir að sjá og kvnnast nánar. Það, sem er dularfyllst og hefur mesta aðdráttaraflið, Samtímafrásögn af strandi Indíafarsins er gullskipið, Indíafarið hol- lenska. í „öldinni sautjándu” er greint frá strandi þessa fræga skips, sem verið er að reyna að grafa upp þar eystra. Hér er mynd af þeirri opnu bókarinnar, birt með leyfi forlagsins, Iðunn- Stórt, Kolleiukl Indíaíar, klaðiS diýrum farmi, itranJar á Skefðarársanclí * »»»*« Irrtt v*f IfcrtKttrntt) *íMm Om Bplkj heimtar strandgóssið í súur hendur !»»•>«• «*>•», t»n, «ca>i«c k- txit ogáirtt ■áwÍAf, °g kaiíar það vogrek og konungsfé *«. fcuUoui, xraaiMi , SiriAuarewit »w mwrttm, fcmf (TB fcati * tamiiaH m*aa*. n»i fmmxia <>l m<i» b)&n~aík,a Kluf, («tu «»» i fcráo*«t f,í fáro. fcWi« jfíram brœi. „ Hif, mt* »irtm jitfnt fpui* lt» }»«,«, WfB»»*« Rttlfc tn'ma trit 4«xí Jm* „„ mm ASp twfi On f«ÍM via «to»fa. ULmk a* (J'an ,f ,»Wi »« ”» "**“» f*mt« tarii t«i« |„, j fc« H*f »»; juwn, wsiaa, '■***<*•■ <* »» N* »* fctm * (w ram ÍM» fctt M íiiMtiSto UM mmi tit \%tem twk* ’*»» rtii&f*# n\xxrs>ix!tm<mv$ t»tíS» («.* »f «»S fú R,mw j. tlifA, Hf, ,in kMnMl ’Mfciat <*: Itefcfcaioj^, (fcn> SMt&smkt ktt>* t? mpfyfaðmx-. &_sl} á Ur* &tí $ UÆms., i % «»»ér»8«á fkiíistía Hkvpt-o. Ifest ísí: «ís fe&sS ««» fMeltM !««, «•« %<*» *Srví««| í»3<í»ii|v «.'ÍS» jjfc#* IÖPW His? WÆttmit,. :■: *se® V8* é mötíwí 4m*t rwis*d<«« Jkrííkktw^f ■ * 4 fcáííöia «3 rríuMí |í*í ttttm Uk tií ««i*n tU feáfjst «»s t&tám* *m&» 9% &*»* '■tmi smtotö* *' liöítte ••< «t í. Ai s .i «: : $M& vkks sii Stfci i bmtpyhvMw &rmím <--s ?.* ,.> «* bh xmm ’peá %mm • ■ktí*** *wk** ***> <«»«*»<« ISekítt* k*fc»**y *tó«S** **»»* »fcáú * tn* «»«*« «***» «*«**»*»».. *á «** «»»*** »* »8 «=*« %**> *ím«Niká kíwfWsr }»» «**<*«* é?m* «#«** ?»»« é*i*w«*»*Sl«kkí **f*V »!»>«*> ■ Ise^* »**#*$#*. ** **í»»ifí*í*> 4» **■ Swcwifi*.* *»»» íáfe*3». *»(*# tn&ímlti M**’***- Síw-í** *5**s* : i V*ií««ís».i váW |f*S «*W». I :«ssss Vmt*V iamtim v*s«w8 *vú*tt. s; íam, 4*ÖIS 'M x&Ut*s*í g>W,«3 s='S«A íOtíví^ 1 Sí&SLí;. <;»í \<m% á iwr«E8%8 %v*&* «-}«» * ií <*£«* ■ «»ífý!Uí5«8, sig þA»í isl k«*fM «»*3 «*» mm i bmmí £?tMb*&k#&tyíy m • b?Éö* v«?í§ Aigaí? Kt&W 4 imi. i{ ««s vííttwfdj*1?. víw*..; fetóbí s«r-*ssdsísSsí}.« &***» Kjxtertmfyenmk þm- «m pmr ■ lSxm »«»sfe*3**. «««*• ^ - >- ftfe* tsi tm«*. «*m*v 1«* sa «0» * MmmmM%* ’« **# «* ^ * •«**«*< [& 4 btmlÆm m «•** * iisjsr h*mÆ. *•*»»***** *&^&e**»»* ‘ *^**<***«» <«. Í<««?***a í> ** ***k ****** T1 4; Æ 9, Jtimtk* œm lp*t '<* %**X*Æ& %mm tss !-á *«tm, $**$»« »vu Sigurjón bóndasonur ásamt þremur barna sinna. Hann hefur takmarkaOan anuga a ouskapnum og á skurögröfu I félagi viö sveitunga sinn. „Yfir hverju á maður að hanga þegar krakkarnir eru farnir suður? beint fyrir neðan bæinn. Þar er skólinn og til húsa. Böll i sam- komuhúsum sveita landsins eru I sjálfu sér ekki alltaf frásagn- arverð, en þetta ball verður væntanlega lengi i minnum haft þar í sveitinni, þvi i fyrsta skipti kom lögreglan á staðinn. — Þeir komu samt ekki inn, sagði Guð- björg. Samkomuhúsið heldur um 120 manns og var að sjálfsögðu troöið út úr dyrum, enda hátt i tvöhundruð manns að vinna við framkvæmdirnar á sandinum og dansleikir eru ekki það tiðir i öræfasveit, að heimamenn sæti færis á að mæta ekki. Að sjálf- sögðu fór allt fram I spekt og ró — en eitt herlegt vandamál upp- stóð: — Það er ekki ein einasta ógift stelpa eftir i sveitinni, sagði mér húsmóðirin unga. — Það var til stórra vandræöa þarna á ballinu. Stelpurnar fara allar suður og giftast þar. — Það hefur nú sosum verið stofnað til hjónabanda hér lika, sagði Gunnar bóndi og hló mikið innundir sig. — Það hefur trú- lofað sig hér um páskana, he he he. Minnst tvisvar, sem ég man eftir. Annað dugði i nokkur ár en hitt stendur enn. Hér áður fyrr, hélt Gunnar áfram, — var alltaf heilmikið af fólki hér um páskana.- Þeir komu hingað Úlfar Jacobsen og aðrir með heila hópa og það var allt hér á Hofi i heila viku. Nú er það búið, það stoppar i Skafta- spyr sonur bóndans á Hofi. Þar var ýmislegt rætt og því slegið föstu, að Suðursveitin væri miktu einangraðri. felli og á Mýri (Fagurhóls- mýri). Ferðalangarnir fengu yfirleitt heldur ódýra gistingu á Hofi: fyrir nokkrum árum byggðu þeir Gunnar og Sigurjón tölu- vert við gamla bæinn, sem þar var, og á meðan á framkvæmd- um stóð lágu gestirnir i nýbygg- ingunni. Þar var trúlofast — og lltill fugl hvislaði að mér, að trúlofanirnar hefðu verið fleiri en tvær. Ekki var þó öllum ætl- að að standa mikið fram yfir páskana. „Þau enda hvort eð er i Reykjavik” Enn eru börn þeirra Sigurjóns og Guðbjargar ekki farin að ganga i skóla. Skólinn, undir stjórn Þorsteins Jóhannssonar, er einsetinn og þar eru börn á aldrinum frá 7-13 ára, öll i einni stofu. Að þeirri skólagöngu lok- inni verða börn öræfinga að sækja skóla til Hafnar — og ver- iðeraðbyggja framhaldsskóla i Nesjum. Sigurjóni þykir það tóm vit- leysa. — Til hvers að vera að byggja skólann þar? spyr hann snöggur upp á lagið. — Krakk- arnir fara hvort eð er vestur eft- ir og enda I Reykjavik ef þau fara suður á annað borð. Mér fyndist nær að byggja stærri skóla á Klaustri —nú eða þá nær. Það má skilja á bóndasynin- um, að hann finni sig ekki sér- lega bundinn æskustöðvunum, enda hefur hann viða verið um lengri og skemmri tima, eins og áður er vikið að. — krakkarnir fara, segir hánn, — þá er ekki yfir neinu að hanga hér. Þetta gæti náttúrlega orðið svo hérna, að það verði ekkert varið i að vera hér lengur — nú eða þá að það vacþi betra þegar frá liður. Maður veit það ekkert. Liklega breytist eitthvað hérna þegar vegasambandið er komið á en ég þori ekkert að segja til um hvernig. Þeir tapa hvort eð er . öræfasveitin er Framsóknar- land. A Hnappavöllum næst austasta bænum i sveitinni býr þingmaðurinn (sem þá var, a.m.k.) Páll Þorsteinsson, og i hreppsnefnd Hofshrepps eru framsóknarmenn að sjálfsögðu i meirihluta. Ég var vitaskuld stimplaður mikill krati vegna atvinnutengsla minna við Al- þýðublaðið og einhverra hluta vegna virðast fáir bændur vera Alþýðuflokksmenn. Gunnar bóndi sagði eitthvað um „drag- bft á hagvextinum” og bætti við öðru um „dragbita i öðrum flokkum”. Eins og viðar fann maður til megnra vonbrigða meðal öræfinga með stjórn landsmál- anna. Ekki vil ég fullyrða, að Sigurjón Gunnarsson sé tals- maður allra öræfinga, en hann hafði allavega ákveðna skoðun á málinu: — Það gengur auðvit- að ekki endalaust að allt sé heimtað af rikinu, sagði hann ákafur að vanda. — Það er ekk- ert róttækt gert. Mér finnst að vinstri flokkarnir hefðu átt að gera eitthvað róttækt strax i upphafi og koma þróuninni af stað en vera ekki að hugsa alltaf um næstu kosningar. Þeir tapa þeim hvort eð er. Hof er miðsvæðis i öræfasveit og þvi var það, að ég þáði gott boð um að gista þar aðra nótt eftir að ég hafði komið þar að kvöldi dags og beiðst gistingar. Að kvöldi annars dags sátum viö i stofu og horfðum á Bitla- sérlegan áhuga á búskap og kona hans, ung og falleg, segir hann varla þekkja muninn á hundi og ketti. Sigurjón hefur verið hér og þar um landið á vetrum, á vertið I Eyjum, á verkstæði á Höfn (sem hann kallar „leiðindaskitapláss”) og einn vetur voru þau hjónin með þau barnanna, sem þá voru fædd, í Reykjavik. Nú á hann skurðgröfu i félagi með öðrum og hefur nóg að gera við fram- kvæmdirnar á sandinum. — Mér likaði vel i Reykjavik, segir Sigurjón. — Það er náttúr- lega miklu betra að vera i pláss- unum nálægt Reykjavlk. Þar er allt, sem maður þarf með.Heimilisfólkið á Litla-Hofi sagðist ekki sjá neina ókosti við að vegasamband kæmist á i vesturátt. — Það verður til dæmis miklu auðvéldara að komast á böllin á Klaustri, sagði Guðbjörg, sem er með kassettu- segulbandstæki hjá sér við eld- hússtörfin. — Eini mögulegi ókosturinn, sem ég sé við þetta, sagði Sigur- jón, — er að það verður dýrara að lifa. Það verður miklu auð- veldara að komast á milli staða og þegar ekki er lengur svo mik- ill munur á þvi að fara i Vik og til Hafnar, þá fer maður liklega frekar til Vikur — og þaðan er stutt til Reykjavíkur. Lögreglan i fyrsta skipti á baili i öræfasveit Við sátum um kvöld og drukk- um kaffi. Mikið kaffi. Við spjöll- uðum um heima og geima. Þau spurðu frétta úr höfuðborginni og ég úr sveitinni. Þar kom, að þau sögðu mér frá miklu balli, er haldið var þá skömmu áður I samkomuhúsinu, sem stendur myndina „Help!” i sjónvarpinu og þau voru alveg gáttuð á vit- leysunni. Ot frá þvi töluðum við um poppmúsik og þá áráttu is- lenskra poppara að „yrkja” ljóð sin á ensku. — Það er kannski allt i lagi innan um, sagði Sigur- jón, — en ekki hafa allt á út- lensku. — Hann Árni Johnsen skrif- aði grein um þetta nýlega, lagði Guðbjörg til málanna, — og þar sagöi hann að þetta væri tóm endaleysa, sem þeir væru að syngja á ensku. Nú, og svo sýnir það sig bara, að fólk vill ekki hlusta á þetta, islenskar hljóm- sveitir að syngja á ensku. Þetta er aldrei spilað i óskalagaþátt- unum. ,,Við höfum haft rafmagn i 50 ár — þeir bara i fjögur” Einn aðaltilgangur farar minnar austur var að kanna hvaða áhrif margnefnt vega- samband hefði á einangrun sveitarinnar. En öræfingar voru ekki á þvi, að um nokkra einangrun væri að ræða. — Þetta er ekkert einangruð sveit, sagði Sigurjón. — Við hér höfum alltaf fylgst vel með og stundum gott betur. Suðursveitin er til dæmis miklu einangraðri. Þar hafa þeir haft rafmagn i fjögur ár, en við i hálfa öld. Það hefur náttúrlega áður fyrr verið erfitt að komast á milli vegna sand- anna og jökulánna, en það er löngu af. Með flugvél er maður klukkutima til Reykjavikur. Guðbjörg kona hans tók i sama streng: — Sumir, sem maður hittir — annaðhvort hér eða fyrir sunnan — halda meira að segja, að hér búi eskimóar og skrælingjar i moldarkofum og snjóhúsum. Ég segi það satt, að stundum er ég alveg gáttuð á hvað fólk veit litið um landið sitt. Sérstaklega Reykvikingar. Þeir spyrja mig gjarnan, þegar ég segist koma frá Svina- felli, hvort það heiti svo vegna þess, að þar séu svin. — Hvers vegna heitir bærinn Svinafell? spurði ég. Hún yppti öxlum og sneri sér að tengdamóður sinni, afskap- lega hressilegri og aðlaðandi konu en heldur fátalaðri. — Af hverju heitir það Svinafell heima? spurði hún hana. Sigrún hló við og svaraði: — Gróa, systir Gunnars bónda á Hofi, situr stundum á daginn og spinnur á gamla rokkinn sinn. Hún býr ásamt Jórunni systur sinni á loftinu, I herbergi, sem er eftirliking af baðstofu. Það er dæmigert fyrir öræfa- sveit, að þar eru litlir byggða- kjarnar, á þessum fimm eða sex bæjum eru alls 17 heimili og ibú- ar sveitarinnar um það bil 120. Þá má geta þess til gamans, að á þessum 17 heimilum eru i kringum 40 bilar, svo varla er hægt að segja, að öræfingar lepji dauðann úr skel. En þess ber að sjálfsögðu að geta, að þar sem 20 til 30 kilómetrar eru á milli bæja, er illmögulegt að komast á milli bæja nema ak- andi — hestum fer að sjálfsögðu fækkandi þar eins og annars staðar. A Litla-Hofi, austasta Hofs- bænum, býr Gunnar Þorsteins- son ásamt konu sinni, Sigrúnu, syni slnum Sigurjóni og konu hans, Guðbjörgu Magnúsdóttur frá Svinafelli. Þau Sigurjón og Guöbjörg eiga þrjú ung börn og auk þess eru á bænum tvær eldri systur Gunnars, Jórunn og Gróa. Þær systurnar sitja jafn- an í gamalli baðstofu á loftinu, enda sú eldri orðin heilsulitil. Af og til spinna þær á gamla og lúna rokka. Bóndasonurinn, sem ekki þekkir mun á hundi og ketti Gunnar tók við búi af föður sinum og hann gerir sér vonir um, að Sigurjón taki við af sér. En sonurinn segist ekki hafa Jórunn á lfka sinn rukk en var ekki alveg heil heilsu þegar sögumaður kom I heimsókn á loftift. báöar hressar, gömlu konurnar, og hafa gaman af að rifja upp bernskuminningar úr sveitinni. Gunnar bóndi Þorsteinsson á Hofi er hress maftur og duglegur. Það var hann, sem hljóp eftir hjálp handa Siguröi á Kvískerjum, þegar hann lenti undir jöklinum (sjá næstu sfðu). Ja, það veit ég ekki. Ætli Svín- fellingar hafi ekki einhverntima verið með svin. Hún hló dátt. — Svo er nú annað, sem ég held að ýti undir þessa vitleysu, sagði Sigurjón. — Tökum til dæmis myndina þarna, Sveitin milli sanda. Það er ekki svo langt siðan ég sá hana, gott ef ekki var bara i sjónvarpinu, og þá fannst mér bráðnauðsynlega vanta allar skýringar. Þeir, sem ekki þekkja til, gætu til dæmis haldið, að mannlifið hér gengi ennþá fyrir sig eins og áð- ur. Það þyrfti að taka fram, að myndin sé þó þetta gömul og að hún hafi verið leikin þá. Og farðu svo að hætta með þessa helvítis myndavél! Þessi siðasta athugasemd var ætluð mér, enda hafði ég gætt þess vandlega, að taka nóg af myndum. (Það er annars^ merkilegt, að sé maður með myndavél.þá á maður annað- hvort i erfiðleikum með fólk, sem ekki vill láta taka af sér myndir, eða þá hitt, að ekki er nokkur friður fyrir fólki, sem endilega vill láta mynda sig I bak og fyrir.) ,,Ég vildi sjá hana nú....” Talið barst nú að öðru en sið- an sagði Gunnar: — Það er með þessar kvikmyndir, ha ha ha. Einu sinni komu hingað frans- menn og gerðu kvikmynd, sem hét island nútimans, eða eitt- hvað I þá veru. Hún hefur verið sýnd tvisvar, held ég, og bæði skiptin áður en við fengum sjón- varp (nú eru allir bæir i sveit- inni með sjónvarp). Ég hefði nú gaman af að sjá hana. Nú hló Gunnar dátt. Hann hlær kostulega: setur hökuna oni bringu og sperrir upp augun. — Já, ég hefði sko gaman af að sjá hana, ha ha ha, ég er þar að veifa brennivinspela hér á balli. — Svei! Og ert svo að segja ókunnugu fólki frá þessu! sagði kona hans — og brosti út i ann- að. Aður en við gengum til hvílu eftir langan dag rétti Sigrún mér pappirsörk með ljóði, sem bóndi hennar hafði vitnað í þeg- ar við ræddum nm einangrun sveitarinnar. örkin var gulnuð og á hana skrifað með svörtu bleki; skriftin samskonar og maður sér á gömlum verslunar- bókum og bréfum. Þetta var 56 ára gömul pappirsörk og ljóðið hét „Til ör- æfa”. Höfundurinn er Eymund- ur Jónsson frá Dilksnesi i Hornafirði, en hann fæddist i öræfasveit og flutti þaðan ung- ur. Eymundur sendi ljóðið vini sinum Ara Hálfdánarsyni á Fagurhólsmýri á gamlárskvöld 1917, þá 77 ára gamall. Ari skrif- aði það siðan upp tæpum mán- uði siðar og hafði hjá sér vott, Odd nokkurn Magnússon, til að staðfesta, að þar væri „réttur úrdráttur”. Aður en ég sofnaði skrifaði ég hjá mér þær þrjár visur sem ég las hvað oftast: „öræfi er öfugt nafn á þér sveitin friða. Þú átt fágætt fjallasafn og fagrar lendur viða. Þú átt besta bænda-tal og bing af fróðum konum, yngismeyja áttu val og auð i góðum vonum. Þú átt góða gáfumenn er göfga þig og prýða. Gestrisnina áttu enn æðsta hnossið lýða.” —ó.vald. 0 Sunnudagur 14. júlí 1974 Sunnudagur 14. júlí 1974. v 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.