Alþýðublaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 14
Esso- Nesti við Torfnesveg, ísafirði. — Simi 3574. Afgreiðsla fyrir: Fólksbilastöð sími3418 Vörubilastöð simi3019 Esso-benzin, gasolia og smuroliur. Atlas-, og Holtsbilavörur. Tóbak, sælgæti og heitar pylsur. Kex, kvensokkabuxur, vinnuvettlingar, filrnur og fleira. Flugfelagiö ERNIR hf. Leiguflug — Fraktflug — Sjúkrafiug Vestfirðingar — Ferðafólk, fljúgið til Hornstranda, við lendum i Aðalvik,. Fljótavik, Reykjafirði, Furufirði og Bolungavik á Ströndum. Njótið sumarleyfisins i ró og næði i stór- brotnu umhverfi. Flugfélagið ERNIR hf. ísafirði, simi 94-3698. bremsuborðar bremsuklossar viftureimar kúplingsdiskar í flestar gerðir bifreiða HAGSTÆTT VERÐ Sendum gegn póstkröfu Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33 „Óldin okkar” Ævintýraleg Gunnar Þorsteinsson á Hofi, sem hljóp eftir hjálp handa Sig- urði, sem var fastur I jöklinum. Snemma morguns laugar- daginn 7. nóv. ( 1935) fóru þeir Gunnar Þorsteinsson frá Hofi og Sigurður Björnsson frá Kvískerjum til að leita kinda i Breiðamerkurfjalli, sem er inni I jöklinum norðaustur af Kviskerjum. Er um 3-4 tima ÞAÐ STANZA FLESTIR í STAÐARSKALA UM HRUTAFJORÐ Við bjóðum fjölbreyttar veit- ingar i rúmgóöum húsakynn- um. Opiö alla daga frá kl. 8 ti| 2 3.30. Morgunverður, hádegisverður, kvöldverður. Grillið er opið allan daginn, þar er hægt að fá Ijúffengar steikur, kjúklinga, hamborg- ara, djúpsteiktan fisk, fransk- ar kartöflur o.íl. o.fl. Kaffi, te, mjólk, heimabakaðar kök ur og úrval af smurbrauði. Stærri ferðahópar eru beðnir að panta með fyrirvara, simanúmer okkar er 95-1150. Við útbúum gómsæta girni- lega nestispakka. I ferðamannaverzlun okkar eigum við ávalt úrval af mat vöru, hreinlætisvöru, viðlegu- útbúnað, Ijósmyndavöru, gas- tæki o.fl. o.fl. Vegna mikillar aðsóknar að gistiaðstöðuokkar biðjum við þá sem ætla að notfæra sér hana að panta með fyrirvara, símanúmer okkar er 95-1150. Við önnumst afgreiðslu á ESSO og SHELL bensini og olíum, einnig fyllum við á ferðagastæki. Rúmgóð aðstaða er til að þvo bifreiðina. Viðskiptavinir eiga kost á afnotum af hjól barðadælu. Ákjósanlegur áfangi hvort sem þér eruð á leið norður eða að norðan. /PtMkMU HRÚTAFIRÐI SÍMI (95)1150 viö Norfturlandsveg, l.km. frá vcgamótum Strandavegar. o Sunnudagur 14. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.