Alþýðublaðið - 27.01.1976, Side 10

Alþýðublaðið - 27.01.1976, Side 10
Enn hækkar vöruverðið Hvenær hækkar kaupið? SVS. hringdi: — Enn hækka nauð- synjar og núna siðast hafa verið auglýstar hækkanir á brauðum. Sagt er að þessar hækk- anir stafi af hækkun á hráefni sem keypt er erlendis frá. Ekki ætla ég að draga þær fullyrð- ingar i efa, enda hafa flestar verðhækkanir sem hafa átt sér stað undanfarið verið studd- ar þessum rökum. En mér er spurn, er enda- laust hægt að ætlast til að launafólk sé látið bera þessar erlendu hækkanir? Hér er sögð rikja „hert verðstöðv- un”, en mér finnst anzi Skemmtileqt útvarpsleikrit Hlustandi hafði sam- band við Hornið: Útvarpsleikritið Æsa Birta sem flutt var á fimmtudagskvöld var bæði bráðskemmtilegt og hæðið um leið. Krist- inn Reyr er höfundur sem vert er að gefa gaum og býst ég við að margir kannist við afmælisveizlu eins og þá sem lýst var i leikritinu. Það eru fáir islenzkir rithöfundar sem hafa lagt fyrir sig að skrifa fyrir útvarp, eða að minnsta kosti eru þau ekki mörg islenzku leik- ritin sem flutt eru i út- varp á ári hverju. Mér er ekki kunnugt um hvern- ig greiðslum er háttað til þeirra sem fá flutt eftir sig leikrit i út- varpinu, en ég er þó hrædd um að höfundur fái lftið meira i sinn hlut en leikarar þeir sem fram koma. Útvarpið ætti að efna til leikrita- samkeppni á hverju ári og bjóða góð verðlaun. Þá eru meiri likur á að góðir höfundar settu sig niður til að semja fyrir útvarpið og það yrði fagnaðarefni. Að endingu vil ég þakka Kristni Rey fyrir skemmtilegt leikrit og leikendum fyrir ágætan flutning. Ekki si'zt vil ég þakka Sigriði Þorvaldsdóttur fyrir bráð- skemmtilega túlkun á titilhlut- verkinu, og vonast ég til að heyra i henni sem oftast. litið fara fyrir henni. Það heldur áfram að siga á ógæfuhliðina hjá verkalýðnum og æ erfiðara gerist að láta enda ná saman. Þessar stöðugu verð- hækkanir þýða auðvitað ekkert annað en launahækkun i reynd hjá þorra fólks þvi hingað til hef- ur fólk þurft að kaupa mat i sig og sina. Að minu áliti er þvi algjör nauðsyn að samið verði um tals- verða launahækkun hið bráðasta jafnhliða öðrum ráðstöfunum. Söngur atvinnurekenda um að vonlaust sé að hækka laun hefur hljómaði min eyru i 35 ár og er ég löngu hættur að taka mark á hon- um. Nú verður ekki lengur hjá þvi komist að forystumenn verka- lýðshreyfingarinnar sýni meiri hörku i þeim viðræðum sem standa yfir, þvi hrein neyð vofir yfir mörgum alþýðuheimilum, og það hefur sýnt sig að ekktkomst skriður á samningamál fyrr en verkföllum hefur verið hótað. HORNID______________________________________________simi818_6_6 Bílstjórar sem taka ekki sönsum Bilstjóri skrifar: Er engin leið til að fá hundruð bileigenda i borginni til að taka sönsum? Það er sama hversu oft lögreglan er búin að birta opin- berlega áminningar til bilstjóra að aka með keðjum i þessu færi sem nú er ellegar skilja bilinn eftir. Ég ek leigubil og er mikið á ferðinni, og þvi get ég fullyrt að þessar ábendingar hafa farið fram hjá ótrúlegum fjölda manna. Enn eru menn að festa bfla sina hingað og þangað um bæinn vegna þess að keðjur eru engarogsamt ana þeir út i ófærð- inga likt og þeir hafi enga hug- mynd um færð eða veður. Auðvitað á að taka svona bila úr umferð þegar þeir sitja fastir á sléttum götum istað þess að kalla út hjálparlið og ýta þeim á stað svo bilstjórarnir geti fest bilinn i næstu götu. Það eru þessir legát- ar sem eru valdir að mörgum á- rekstrum þessa dagana og hef ég fyrir satt að þeir hljóti ekki einu sinni áminningu fyrir ólöglegan útbúnað. Annars kveður ekki nógu skýrt á i lögum hvernig bilar skuli útbúnir i snjó, og þyrftu að vera um það skýrari reglur. Svo cru margir sem valda miklum truflunum jafnvel þótt þeir hafi keðjur. Þeir festa bila sina upp við gangstéttir og sitja svo og skaka þeim til og frá, hálf- ir uppá gangstétt og hálfir út á akbraut. Annað hvort nenna þess- ir menn ekki að bregða sér út með skóflu eða þeir hafa þá einfald- lega enga. Þess i stað er gefið allt i botn og reynt að rugga bilnum út i umferðina, öðrum bilstjórum til tafa og hættu. Þetta voru svona nokkrar hugleiðingar sem mér dattihugþegarégkomúrakstri i gærkvöldi eftir erfiðan dag, sem kærulausir bilstjórar áttu mestan þátt i að gera verri en þurft hefði að vera. FRAMHALDSSAGAN m — undanfarna daga. I fyrsta skipti þennan dag varð Söndru hugsað til Janet og John. Ætli þeim tækist að leysa eitt- hvað af vandamálunum? Það vonaði hún innilega. Næsta morgun, þegar Sandra sat og drakk kaffið sitt, hringdi siminn. Hún svaraði og heyrði Janet segja: — Við komum ekki fyrr en á fimmtudaginn, Sandra. Það gerir ekkert til, þó að bö rnin skrópi i skólanum i nokkra daga — auk þess er annað þýðingarmeira að gerast hér. Ég leyfi John ekki að hugsa um neitt nema okkur. Sandra minntist orða Johns og það hrökk upp úr henni: — Mundu eftir að hugsa um hann, Janet... hann saknar þess. Janet greip andann undrandi á lofti áður en hún spurði: — Hvað hefur John sagt um mig? Sandra sagði gætilega: — Aðeins það, að þú hefðir svo mikla skipulagshæfileika, og ættir alltaf of annrikt til að hlusta á hann... ekkert annað. Sandra hélt niðri i sér and- anum. Yrði Janet öskureið? — Ef til vill er eitthvaö til í þessu. Eg ætla að hugsa málið. Þakka þér fyrir. Sandra? Ertu viss um, að þú getir séð um þig? Sé þig bráðum. Sandra hugleiddi það, að meðan Janet væri að gera hið bezta úr hjónabandinu, gæti hún sjálf kannski leyst eitt- hvað af eigin vandamálum. Hana langaði til að spyrja Noel svo margs, hann yrði kannski opinskárri við hana, þegar hann frétti, hvað Renée hafði gert. Hún ætlaði ekki að hitta hann svona oft, ef þau Bettina voru leynilega trú- lofuð. Eða gátu þau farið út fjögur saman — hann og Bettína, hún og Jake? Nún kom snemma á veitingahúsið, en Noefbeið eftir henni samt. Hann gerði áætlanir um vetrarskemmtanir þeirra yfir borðum. — Þú veröur að læra á skiðum og skautum, sagði hann við Söndru. — Og fara sleðaferðir niður Nount Royal. Hver veit... kannski þú verðir Snædrottningin á kjötkveðjuhá- tiðinni. Ég hef heyrt, að það eigi að reysa ishöll... það verður áhrifarikt. Það er kalt um vetur i Kanada, en sólskinið er mikið, og St. Lawrenee-fljótið frýs og vindur- inn feykir isflögum upp á bakkana. Þegar þau voru búin að borða, lagði Noel til, að þau drykkju kaffið i setustofunni. Þar var færra um manninn og meiri friður til að tala saman. Sandra fór méöhonum og þjónninn bar þeim kaffi. — Hvers konar verzlun rekur Renée? spurði Sandra. Hún hafði ekki ætlað að spyrja um þetta fyrst, en einhvers staðar varð hún að byrja. Noel leit undrandi á hana. — Hún selur allt mögulegt. Skartgripi t.d...Sumt er fallegt. Ég held, að hún kaupi inn á Italiu og i Frakklandi. Svo selur hún hanzka, út- saumaðar blússur, baðföt, hálsklúta... allt, sem er smart og óvenjulegt. Hún tekur að sér umboðssöíu fyrir fólk og ferðast ofterlendis. Hvers vegna spurðir þú um þetta? Sandra sagði honúm frá hinu einkennilega tilboði Renée og bætti við: — Ég held, að hún vilji koma mér frá Montreal. Noel hrukkaði ennið. — Hvenær bauð Renée þér þetta? — 1 hádegisboðinu. Svo kom hún heim til Janet i kvöld — rétt áður en ég átti von á þér — og sagði mér, að þú kæmir ekki. Hún hikaði andartak og bætti svo við: — Hún sagði mér, að þið Bettina væruð leynilega trúlofuð. — Og þú trúðir henni að bragði? Trúðirðu þvi, að ég léti Renée um að færa þér afboð: Hélztu, að ég væri ekki maður til þess sjálfur? spurði Noel kuldalega. — En hún sagði mér allt um áætlanir fjölskyldu þinnar og... Noel greip biturt fram i fyrir henni: — Þær áætlanir, sem sagt er, að fjölskyldan hafi, áttu við? Skilurðu alls ekki, að ég ræð minu lifi sjálfur? Bettina er lika mjög sjálfstæð og engum háð. Hún... Nú var röðin komin að Söndru að gripa fram i: — En Bettina hlýtur að hafa sent Renée til min! Engin önnur hefði.... Noel rétti upp höndina. — Bettina hefði aldrei gert slikt. Hann kipraði saman augun. — Það hefur einhver reynt að leika á okkur — en án vitundar Bettinu. Viltu gera mér greiða? Viltu trúa mér, þegar ég fullvissa þig um, að mér kom ekki til hugar annað en fara út með þér i gær? Sandra hikaði og kinkaði svo kolli. — Ég trúi þér! Svo bar forvitnin hana ofurliði. — En hvers vegna komstu svona seint? — Það var hringt til min tiu minútum áður en ég ætlaði að leggja af stað til að sækja þig, og ég var beöinn um að koma strax á Barnasjúkrahúsið, en þegar þangað kom, kannaðist enginn við slik boð. Má ég leyfa mér að segja þér eitt, chérie? Ég held að þú takir allt of hátiðlega. Lifið á að vera skemmtun — eilif gleði, og þú ert of ung til að vera niðurdregin. Sandra roðnaði og reis á fætur. — Fyrirgefðu, flýtti hún sér að segja. Hann tók um handlegg hennar. — Hvers vegna biðstu --------------------------'■-----------------------------1 fyrirgefningar? Ég var ekki að ásaka þig, aðeins fá þig til j að brosa, og nú förum við i ökuferð og litum inn I te hjá j mömmu. Þau óku hratt út úr borginni. Mount Royal var að baki | og sifellt lengdist bilið milli ibúðarhúsanna. Leiðin lá upp I á við og gegnum smáþorp með stórum kirkjum. Hér og I þar voru háar hæðir. Noel sá, hvert hún horfði og sagði: — Það snjóar snemma I i ár. Það er lika óvenjulegt, hvað er snjóþungt i þessu J sólskini. Hér eru góðar skiðabrekkur. Flest litlu húsin eru J skíðakofar. Hann ók aftur inn á þjóðveginn og jók hraðann aö litlu j þorpi, sem lá á dalsbotninum. Þar voru skrautmáluð hús, | kirkjur og engi, sem lágu að fljótinu. j — Mamma verður hrifin að sjá okkur, sagði Noel. — j Hana hefur alltaf langað að hitta enska stúlku og ég talaði I mikið um þær, þegar ég kom frá London. I — En aðrir i fjölskyldunni? spurði Sandra. Pabbi dó fyrir þrem árum. Ég á systur, Jacpueline, sem j býr i Quebec. Hún er gift og á tvö börn. Ég á lika yngri | bróður, en hann er sem stendur við nám I Sorbonne — i | Paris. Er þetta ekki nóg um þessa fjölskyldu mina. Hvað | um þina? — Ég á tvo bræður og tvær systur — ég er yngst — sem I öll eru gift. Ég er margföld móður- og föðursystir. For • eldrar minir eru óvenjulega indæl. Þau voru mjög J skilningsrík, þegar... hún þagnaði. — Þegar Alan Haines brást þér? Noel sagði þetta blið- j lega. Sandra roðnaði. — Við vorum ekki trúlofuð, eða svo- | leiðis... Ég hélt bara... Hvers vegna fórstu? 0 Alþýðublaðið Þriðjudagur 27. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.