Alþýðublaðið - 27.01.1976, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 27.01.1976, Qupperneq 15
P&BfllSSSg Ofreyndur hæll Ég er 29 ára að aldri og i sjö ár hef ég iðkað hlaup á viðavangi mér til likamsviðhalds og hress- ingar. Vegna þursabits i mjöðm var ég þó tilneyddur að gera þar hlé á i nokkra mánuði. begar ég svo tók til við hlaupin aftur, en siðan eru um fjórir mánuðir, fékk ég i fyrsta sinn ákafan sársauka i hægri hásinina, sennilega vegna ofreynslu. Þessisársaukisegir svo til sin i hvert skipti, sem ég tek sprett- inn, og þrátt fyrir alls konar meðhöndlun, getur hann svo haldizt vikum saman. Þetta eða svipað gerðist einnig fyrir átta árum, og læknirinn minn þá ráðlagði mér að hvila mig. En nú hef égekki minnstu löngun til að hvila mig lengur. Ég þarfnast hreyfingar og þjálf- unar. Skyldi það ganga að leita til sérfræðings, til dæmis iþróttalæknis,ográðfærasig við hann? K.O. Það er mjög svipað með yður og hann Akkiles, frægustu og mestu hetju Grykkja, sem barð- ist gegn þeim i Troju, og er aðalpersónan i Illiöðu Hómers. Móðir hans hafði laugað hann i fljótinu Styx, svo að hann yrði ósæranlegur. En þar sem hún hélt um annan hælinn, þegar hún dýfði snáöanum i vatnið, vöknaði ekki sá hællinn. Og ein- mitt þar hæfði Paris, fjand- maður hans, hann eitraðri ör og varð það bani hins frækna Akkilesar. Þar af er svo dregin likingin um Akkilesarhælinn, og átt við, að umrædd persóna sé veik fyrir, hvað eitthvert visst atriði snertir. A erlendum tungum mörgum, svo og i alþjóðlegu læknamáli, er hásinin kölluð „Akkilesarsin”, og það er sú sin sem veldur yður óþægindum. Og ekki eruð þér einn um það. Þar er veiki punkturinn hjá mörgum frábærum iþrótta- mönnum, þótt þeir séu i hinni beztu þjálfun. Og fari ofþreyta eða ofreynsla að segja þar til sin, þá er iðulega ekki um annað að velja, en að hætta þjálfuninni i bili. Ekkert er þvi til fyrirstöðu, að þér ræðið við sérfræðing um þetta, en sennilega verður Ur- skurður hans hinn sami. Leihhúsin eikféiag: YKJAVÍKUR^ SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN miðvikudag. — Uppselt. EQUUS 10. sýning fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. EQUUS sunnudag kl. 20,30. Danskur gestaleikur: KVÖLDSTUND meö Lise Ringheim og Henning Moritzen. 3., 4. og 5. febrúar kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14- 20,30 — Sími 1-66-20. Skák 5. ILJIN—HRAMOY SSSR 1972 I KOMBINERIÐ Lausn annars s t a ð a r á siðunni. Heilsugæsla Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik. CARMEN miðvikudag kl. 20 SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. GÖÐA SALIN 1 SESUAN fötudag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU laugardag kl. 15. Litla sviðið: INUK i öld kl. 20,30. miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Sími 1-1200 MUNIÐ að senda HORNINU nokkrar linur. Utanáskrift: HORNIÐ, ritstjórn Alþýðublaösins, Siöumúla 11, Reykjavík. 23. janúar — 29. janúar Háaleitis Apótek — Vesturbæjar Apótek. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Athygli skal vakin á þvi, að vaktvikán hefst á föstudegi. Tllkynnlngar SkTrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudága kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Fyrsti fræðslufundur Fugla- verndarfélags islands 1976verður haldinn I Norræna húsinu, fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30. Sýndar verða tvær kvikmyndir teknar af Magnúsi Jóhannssyni, fyrst hin þekkta mynd um islenska haförninn en siðan myndin: Fuglarnir okkar. Eftir hlé verða sýndar tvær franskar náttúrumyndir, önnur frá Madagaskar. öllum heimill aðgangur. — Stjórnin. Afmælissamsöngur. KarlakórinnSvanir, Akranesi.60 ára.Kórinn syngur I samkomusal Menntaskólans við Hamrahlið. Sunnudaginn 1. febrúar, n.k. kl. 16.00. Einsöngvarar með kórnum eru: Agúst Guðmundsson og Kristinn Hallsson óperusöngvari. Stjórnandi: Haukur Guðlaugs- son, við hljóðfærið frú Friða Lárusdóttir. Forsala aðgöngumiða i Bókar búð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig 2,Reykjavik, og við inn- ganginn. Ýmlsleat Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um:Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. BOSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. SóLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 13—17. BÓKABÍLAR, bækistöð I Bú- staðasafni, simi 36270. BóKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldr- aða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814^ VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður, Eiarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. F ARANDBÓK ASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur op- in en til kl. 19. Viðkomustaðir bókabilanna. BÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. v 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 — þrðijud. kl. 3.30— 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00—9.00 miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólagaröur, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30— 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 6.30—9.00, föstud. kl. 1.30— 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsv.egur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. ttátan V/KU H L L/T / , ...1"' 1 V/nN UR ooiHe GER/R HUSÍX/ $K!P END /NCr l fiuÐ „ T/USTAk | STq#V. i fíOF/ r//Z if fuCjLHH a/i/ END 'fíTT FÆOSK mvuk N/DJfí L'/TA PvÆLf) 3*R EFL/ mjOLL ms/ \ VOK/CUt SLUUtr 1'JL 2*Z e/ns tr angarnlr þti HÆkOUt þó ÆJCler/ H/O pó /nez> pess* s&t $rz//60oe? __ /ffe/juw/ne/n HWé> Þriðjudagur 27. janúar 1976. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30—5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30—6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstu- d. kl. 3.00—5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30—7.00. TUN Hátún 10 —þriðjud. kl. 3.00—4.00. SKÁKLAUSN ILJIN"—HRA.MOV I. 9h7!l [I. h4- h5 2. ch6 3b2!~ , 2... ii.h4' 3. h7! ——] f'6 [I - 2. '*h4 _3.b2 3. gb2 *c3 4. c5; I. . . Qf6 2. gh8! ®h8 3. ®h4 &g8 4. Ci.t'6 ai'6 5. gf6 "S’c3. 6. e5 -J 2. -ýh4 gb2 3. h6! 1 : 0 [Judovic] Minning 9 gátu veitt honum mesta. Hjá hon- um fannst enginn þverbrestur milli prestsins og mannsins. Hann var vammlaus maður, ef slikt má segja um nokkurn mann. Hann vandaöi kenningu sina eins og sitt eigiö dagfar og lfferni allt, og mætti vel segja að hann lifði svo sem hann kenndi eða kenndi eins og hann lifði, ræða hans var flutt I trú á það góða i mönnunum og i auðmýkt og lotningu frammi fyrir höfundi alls lifs. Það var gott til hans að leita á þungri sorgarstund. Hann var góður þeim sem áttu erfitt, barn- góður mjög og laðaði börnin að sér, ef til vill fann hann til skyld- leika með þeim, og vist mátti um hann hafa það sem sagt var um annan áætan Islending löngu dá- inn: „Hann var barnslega góður og lltillátur af hjarta”. Séra Einar sótti aldrei burt frá Reykholti. Þegar svo margir prestar úr strjálbýlinu leituðu i fjölmennið, hélt hann kyrru fyrir. Hann var bundinn fólkinu, byggð- arlaginu, skóla og stað, þeim böndum, sem hann vildi ekki slita, meðan þau máttu haldast heil.Við þetta allt hafði hann búiö svo lengi. Börnin, sem hann skirði, sem nývigður prestur voru komin á miðjan aldur og hann hafði skirt og fermt þeirra börn. Hann hafði fylgst með lifi og starfi tveggja kynslóða og meira þó. Hann mátti vel finna að hann var hvarvetna aufúsugestur. Hann blandaði geði við fólkið og gaf sér tima til að ræða stundar- korn við þá sem viðstaddir voru yfir kaffiborði að lokinni guðs- þjónustu. Hann brast þá aldrei umræðuefni, var skemmtilegur og viðræðuglaður og fylgdist ó- venjuvel með þvi, sem var að gerast utanlands og innan. Hann var áhugasamur um málefni lands og þjóöar og gat — er rætt var um málefni dagsins — hlaup- ið kapp i kinn, þvi hann var eng- inn geðleysingi. Mætti segja að hann heföi, að hætti fornra skör- unga I prestastétt, prédikað bæði „i stól og á stéttum”. Það hefur ávalt verið hlut- skipti prestsins, og heyrir til starfi hans, að standa hið næsta fólkinu á sorgarstundum þess. Það er alveg vist að séra Einari var löngum þunggangan.er hann fylgdi sóknarbörnum til grafar, svo viðkvæmur og hjartahlýr sem hann var. Sjálfur þekkti hann — þessi mikli hamingju- maður — sorgina og söknuðinn af. eigin raun. En sú reynsla, svo sár sem hún er, á ekkert skylt við ó- hamingju og kannske er hún mannanna börnum jafn nauðsyn- leg eins og regnið á jörðinni. Séra Einar unni mjög staðnum i Reykholti og efalitið fannst hon- um og þeim hjónum sárt að hverfa þaðan, þótt gott væri að lita yfir farinn veg. Hann er nú aftur fluttur þangað heim. Þar er honum búin hinsta hvila meðal margra ágætra manna, Reyk- holtspresta og annarra þeirra, er þar hafa gert garöinn frægan fyrr og siðar. Þar fylgja nú fyrrver- andi sóknarbörn hans og aðrir vinir honum siðasta áfanga i hljóðri eftirsjá og votta honum af heilum huga virðingu sina og þökk. Sigurður Snorrason. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.